Alþýðublaðið - 28.10.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 28.10.1922, Page 1
Gefið át m£ Alþýðuflokknum 1922 Laugardaginn 28. oUtober 249 tölublað fi einn tlðnr mest. Ekkert er það tll, sem öllu fólki nú á Umum er eias árfðandi fcð aSa &é? og þekMugar á ai- raecnuni œáiuæi og mentunsr yfir hijfuð að tab, og fátt er það, s*m fólk vaatar cins tllíinnunieg*, að snínsta kosti Isér á laadí, og þetts tvent. Það faefir oft. og mikið verið um bíð tali,ð hér á la&di, að al þýðumentun hér væri f góðu lagi. Því er ekki að neits, að eítir því, sem gert hefir verið til þess að iétta undir með möncum til þess að afli sér mentunar, er mesta furða, hve margir aiþýðu menn hafa mikia þekkingu á ýais- 'aim hlutum. En um það veidur sjáifssgt mikia meira meðfæddur skýrieiki þessara manna en hitt, að þeim hafi verið auðgengt að tækifærum tii þess að auka þskk ingu sína. En þess er ekki að dyijist, að þrátt fyrir .þetta er þekkingu slmennings yfir höfuð mjög ábótavant Það er bara gott og einbar þjóðrembingur að halda því fram, að aimenningur hér standi framar almeaningi annara þjóða um mentun. Réttast væri ef tii vill að segja, að hér hafl margir sJþýðumena nasasjón aí ýmsu fldra en somu stéttar menn annara þjóða, ea hitt er víat, að þekking hériendra alþýðumanaa ristir miklu grynnra í mörgu, eink um f þeim málum, sem næst Iiggja fyrir hvera mann &ð afla sér rækiiegrar þekkisgar á, svo sem atvinnumálum og sijórnmálum. Uadir góðri þckkisgu á atvinnu tnáiunum, sérstakiega hvers manns í eiginni a|vinnugrein, bæði á verklegu og fjírhagslegu hiiðinni, er beinlír.ii komið ííf og afkoma rnísina, og án hesnar eru me&n ge samlega vamarbuiir fyrir hvers : kona;- óstjórn á atvínnuvegunnm, eins og rækiiega hefir komið á dagian á síðati árum. Um atjóm- mUia hoifir svo víð, að eítir rtjórnarfyrirkoíBulagi iandsins ligg- ur stjómvaldið að réttu lagi í höndum aimesaings; þeir, ssm venjulega eru nefndir stjórnendur iandsins, eru að lögum að eins cmboðsmenn aimennings. Þrð ligg ur því i augum uppi, að þessir eigulegu stjómendur landsins þutfa að hafa til að bera næga þekk- iagu é stjórsmáiucum, ef þau eiga ekki að fara f haedísboium Es t.l þsst heyrir íyrst og fremst þekking á eiginni atvinnugrein, þvi að stjómmálin eru i höfuð- atriðunum ekki annað en sameigin leg mál atvinnugreinanna, ef svo mætti segja, Það, sem því rfður meit á fyrir hvern einstakiing, er sð sfli sér scm alira mestrar þekkingar á at- vinnuvegum þjóðartnnar, hverjum á sinci grein. Til þess cru stéttai- féiögirj einkar hentug. Þar eiga useaa að tæða og fræðast með umræðunum um skipulag atvinnu gteinarinnar, um framfaramögu ieika f henni og yfír höfuð aít. sem atvinnuveginum kemur við, gagnrýna miskunnarlaust núver- anda skipulag á atvinnuvegunum tii þess að komast með ajálfstæðri rannsókn að þvf, i hverju þvf er ábótavant, til þess að geta jafnan haft avör og tök á reiðum hönd um, er hinir og aðrir btaskarar reyna að viiia mönnum sýn til hagsmuna fyrir sig. Fyrir þjóðina ríöur mest á þvf, að skólamálum hennar sé sem allra bezt fyrir komið, að tii séu sem næst á hverju strái tækifæri fyrir ein- staklingana tii þess að afla sér bæði sériegrar og almennrar þekk- ingar. Til þess þarf fyrst og fremst sð cíla alia atvinnngreinaskólana sem mest, sjómannaskóla, búnað arskóla, iðnskóla, homa upp verka taannatkóia, gera kennara þsirra; sem færasta um að verða nem enduuum að gagni, eedurbæta kensiuað/erSir, auka við ómissandi námsgreinum og fella niður óþarf ar. Enn fremur þarf að íjölga sem Listasýning' við Skólavörðntorg er opin daglega kl. 10—4. Inng. 1 króna. Aðgöngukort, sem gilda aiían sýningartfmanQ, á 3 kr. mest aimensum mentaskólum, gagnfræðaskóium og iýðskólum tii framhalds af barnaskólunum og kotna sem brztu sklpulagi á þá og samræmi á railli þeirra, svo að þeír geti unnið samán og hin- ir æðri tekið við af hverjum sem vera skai hinna lægri. Þá þárf og að sjá um með ráðsnjallri stjórn á atvinnuvegunum, að allir geti f þessum almennu skólum fengið aila þá mentun, sem þeir geta við tekið, og að hæfiieika- menn þuifi ekki vegna fjárskorts að fara á mis við nauðsynlega mentun f neinu, sem þeitn sé að gagni. Bezt væri, að engihn þyrfti að ganga að lifsstarfi með minni almenna mentun en heimtuð er af stúdentum nú, og það er cin- skær heimska, þegar verið er að amast við_> því, að margir verði stúdentar, af því að ekki séu til konuogleg embætti handa þeim öllam, eint og komið hefir fyrir. Því meiri sem almenn mentun er, þvi meiri verður velliðan ai* þýðunnar, jaínvel með þvf auð- valdsskipulagi, sem nú er á þjóð- félaginu, og fyrir það skipulag, sem jafnaðarmenn berjast fyrir að koma á, útheimtist beinlínis, að almenningur sé vei mentaður. Þess vegna bcrjast jafnaðarmenn hvarvetna fyrir umbótum f menta- málum þjóðanna, því að það er fyrsta skilyrðið fyrir því, að stefna þeirra sigri, og þar setn þeir taka við vöidum, áður en.aiþýðument- un er komin í gott horf, eins og t. d. f Rússlandi, láta þeir það vera siít fyrsta verk &ð skipa mentamáiunum á þjóðnýisn hátt. A morgun er heigidagur. A

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.