Alþýðublaðið - 28.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.10.1922, Blaðsíða 2
ALfrYÐUBLAÐlÐ Kaupfélagið Pósthússtraati 9 Sími 1026 hefir aðalútsölu á litmn M Mjðl XI Malaflutnlngsskrifstofa min antiast innheimtu á skutdabrifúm, vixlum off b'ðrum kr'ófum, aðstoðar við kauþ t>£ s'ólu og gerir hvers konar samn- inffa, annast u/u búskifti, gerir arfieiðslu- skrár og kauþmála, og veitir allar iðg* frceðislegar uþþiýsingar, Gunnar E. Benediktsson lögfraeðingur, Lækjartorgi 3. Viðtalstimi kl. 11-12 Simar: oq 2-4, og mánud. og Skrifstofan 1033. fimtud. kl. S-osiðd. Heima S53. þeira dögum hefir alþýða manna helzt tóm til að hugleiða þau mál, sem hana vatða. Aðrir dag ar fara að mestu í hið hversdags lega mataratrit. Alþýðumenn I Not ið daginn á morgun til þeu að huglelða þetta mikla velfetðirmál þjóðarinnar, til þess að þið getið saúist réttilega við, þegar til ykk ar kasta kemur, til þess að þið getið notað vald það, sem ykkar er fengið með stjórnarskipulaginu, til þess að efla sem meit og koma sem bezta sklpulagi á mentun al þyðunnar i landinu, þvi að á því riðnr mest. JLffálIeysiBginn. ------- (Nl) En svo var það með minnið. Það getur stundum komiðsér allóþægilega, þegar menn gleyma einhverju, en út yfir tekur þó, þegar menn glata alveg minninu, og það má segja, að það hafi ekki verið ein báran stök með þennan veialings fuiltrúa, þvi að nsegilega þung byrði var að glata málinu, þótt minnið færf ekki sömu leiðina. Þá skal skýrt frá hvernig al menningur vatð þeis fyrst áskynja, að bæjarfuiltrúinn hafði glatað minninu. 1 Hafaaifirði hefir kaup verka- manna verið frá þvi l íyrra haust kr. 1,20 á klukkustund eins og f Reykjavik og helzt enn óbreytt hjá öllum atvinnurekendum f Firð inum nema þessum bæjarfullttúa, sem er eisnig atvinnurekandi, — Þessi atvjnnurekandi auglýair efíir 30 möanam í haust til að byggja rcit, og mennirnir létu ekki á sér standa, en kaupið var þá ekki Framhalds-stofnfundur aýja jafnaðarmannafélagslns verður haldinn í Iðnó, uppi, mánudagina 30. október sæstk. kl. 81/* sfðd. 1. Samþykt lög fyrir félagið. 2. Koiin stjórn. 3. önnur mál, sem fram verða borin. Reykjavik, 28. okt. 1922. Undirbúniogsnefad stofnfundar Jén Baldrinsson. Jðn Jónatansson. fflagnns i.sgeirsson. nema kr. 0.90 á klukkustund, sem hann. vildi borga, og brá þá mörg nm i brún. Hér getur tæp&st vetið nema am eitt að ræða, sem valdi þessu, að mannauminginn hafi vetið búinn að gleyma, hvað kaupið var, þvf að lúalegt mætti það heita af vetkamönnum og það Jafnvel kjóiendum að ætla, að hann mundi viljandi verða fyrstur af atvinnurekendum að lækka kaupið. Nel; láttu þér ekki detta f hug, kunningi, að ætla honum slfkt ódæði; betur mun hann vilja launa kjóiendum sfnum trúa fylgd en svo. Auðvitað hefir veialings maðurinn verið að betjast við að muna kauptsxtana, en alveg vetið búinn að gleyma honum. Ef til vill hefir hann verið að bisa við að telja á fingrum sér, en ómögulega getað komið þvf fyrir sig, eðlilega verið búinn að gleyma margföldunartöflunni og öllum reikningsaðferðum, Ekki hefir hann getað spurt aðra, þar sem hann var máli sviftur, og þó einhver hafi nú viljað vera svo góðhjattaður að segja hoaum það, þá er sennilegast, að hann hafi gleymt þvf óðara, Jí; það er ekki við lambið að ieika tér, þegar jYíapús pétursson, bæjarlæknir. Laugaveg 21. — Sími 1185. Heíæa kl. 11-12 árd, og 4-5 sfðd. óiáaið steðjar að. Annars er ekkí ósenoilegt, að faann hafi einhvera tíœa heyrt getlð um sfmanúmerið 99; er þá liklegt, að einingunum 9 aafi hann verið búinn að gieyma, en 9 og o hafi slórt eftir f hug* ikoti hans, — öllu öðru gersópað burtu. Jæja, allir góðir Hafðflrðingart Nú er ykkar skylda, að leita þess- um manni lækninga, þar scm þið hafið ef til vlll orðið orsök i því, að hann rataði i þetta ólán. A málléysingjaskólann verðið þið að senda hann, og hvað minninu vlð kemur, þá er hægt að bénda á góðan kennara, sem er Aithnr Gook, trúboði á Akurcyn, Þið verðið náttúrlega annað hvort að panta hann til Reykjavíkur og koma bæjarfulltrúanum í tima- . kensla hjá hoaum, meðan hann dvelur i málleysingjaskólanum; þar sláið þið tvær flugur i einu hðggi. Varla þarf að gera ráð fyrlr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.