Alþýðublaðið - 28.10.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 28.10.1922, Side 2
ALÞf ÐCHiAÐÍP Kaupfélagið Pósthússtiiæti 9 Síml1026 heíir aðalútsölu á rjfiiaina frí Mjill. Framhalds-stofnfundur nýja jafnaðarmannafélagsins verður haldinn f Iðnó, uppi, mánudaginn 30. október naestk. kl. 8l/a siðd. Dagskrá: 1. Samþykt lög fyiir félagið. 2. Koiin stjórn. 3. önnur mál, sem fram verða borin. Reykjavfk, 28. okt. 1922. UnditbúnÍBginefnd stofnfundar Jón Baldrinsson. Jón Jónatansson. Hagnús Ásgeirsson. 2 þeira dögum hefir alþýða manna helzt tóm til að hugleiða þau mál, sem hana varða. Aðrir dag ar fara að mestu f hið hversdags lega matarstrit. Alþýðumenn I Not ið daginn á morgun til þess að huglelða þetta mikla velfetðsrmil þjóðarinnar, til þess að þið getið snúist téttilega vlð, þegar til ykk ar kasta kemur, til þess að þið getið notað vaid það, sem ykknr er fengið með stjórnarskipulaglnu, til þess að efla sem meit og koma sem beztu skipulagi á mentun al þýðunnar i landlnu, þvi að á því ríður mest. þfálleysnginn. ----- (M) En svo var það með minnið. Það getur stundum komið sér alióþægilega, þegar menn gleyma einhverjn, en út yfir tekur þó, þegar menn glata alveg minninu, og það má segja, að það hafi ekki verið ein báran stök með þenaan veialings fulltrúa, þvi að nægilega þung byrði var að glata málinu, þótt minnið færi ekki sömu Ieiðina. Þá skal skýrt frá hvernig al menningur vatð þess fyrst áskynja, að bæjarfuiltrúinn hafði glatað minninu. 1 Hafuaifirði hefir kaup verka- manna vetið frá þvi f fytra haust kr. 1,20 á klukkuttund elns og f Reykjavik og helzt enn óbreytt hjá ölium atvinnurekendum < Fírð inum nema þessum bæjarfulittúa, sem er einnig jitvinnurekandi. — Þessi atvinnurekandi auglýsir eftir 30 mönnum f haust tii að byggja reit, og mennirnir létu ekki á sér atanda, en kaupið var þá ekki nema kr. o 90 á kiukkustuad, sem bann. vildi borga, og brá þá mörg um í brún. Hér getur tæpast vetið nema um eitt að ræða, sem valdi þessu, að manuauminginn hsfi vetið búinn að gleyma, hvað kaupið var, þvf að Iúalegt mætti það heita af vetkamönnum og það jafnvel kjóiendum að ætia, að hann mundi viljandi verða fyrstur af atvinnurekendum að lækka kaupið. Nef; láttu þér ekkl detta f hug, kunningi, að ætla honum alikt ódæði; betur mun hann vilja launa kjósendum sfnum trúa fylgd en svo. Auðvitað hefir vesalings maðutinn vetið að berjsst við að muna kauptsxtann, en aiveg vetið búinn að gleyma honum. Ef til vill hefir hann verið að bisa við að telja á fingrum sér, en ómögulega getað komið þvf fyrir sig, eðliiega verið búinn &ð gieyma margfölduBartöflunni og öllum reikningsaðferðum. Ekki hefir hann getað spurt aðra, þar sem hann var máli sviftur, og þó einhver hafi nú viljað vera svo góShjattaður að segja honum þsð, þá er senniiegast, að hann hafi gleymt því óðara, Ji; það er ekki við iambið að ieika sér, þegar jfíapús pétursson, bæjarlæknir. Lsugaveg 21. — Sfmi 1185. Heiœa kl. 11-12 árd. og 4-5 síðd. ólánið steðjar að. Annars er ekki ósennilegt, að hann hafi einhvern tíma heyrt getlð um sfmanúmerið 99; er þá Ifklegt, að einingunum 9 hafi hann veiið búinn að gleyma, en 9 og o hafi slórt eftir i hug* skoti hans, — öllu öðru gersópað burtu. Jæjs, allir góðir HafaflrðingarE Nú er ykkar skylda, að ieita þess- um manni iæknlnga, þar ssm þið hafið ef til vill orðið orsök i þvf, að hsnn ratsði f þetta ólán. A málleysingjaskólann verðið þið að senda hann, og hvað minninú við kemur, þá er hægt að benda á góðan kennará, sem er Atthur Gook, trúboði á Akureyri. Þið verðlð náttúrlega annað hvort að panta hann tii Reykjavfkur og koma bæjarfulltrúanum f tfma- beusiu bjá honum, meðan hann dveiur á mdlieysingjaskólanum; þar sláið þið tvær fiugur í einu höggi. Varia þarf að gera ráð fyrir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.