Alþýðublaðið - 28.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝ£ÐUBLAÐIÐ öðrn eo að A-thur komi, - ef þið legið honum alla málavexti. Nú, ef hano elnhverra hluta vegna gæti ekki komið, þá verðið þið að fá tímakðnalu hsnda bæjar fulitrúanum samt sem áður hjá Atthur, sem vel mættl takast i gegn um sfmásn, ef einhver feng ist til að hringja fyiir bæjarfull trúsnn í hvert sinn, svo miatök kæniu síður fyrír. Þið athugið nú þessar tillögur, Hafnfirðingar góðiri og sjáið sóma ykkar f, að koma þeim sem fyrst i fra íikvæmd. Göðhjartaður Hafnfirðingur. £istasýningin. HtSa var opauð i gær k! 2 f Unu ný)a húsi Liitvinafélagsias við S'tólavörðatorg Voru þar við itaddir félagsmenn Liitvinaíélags- ias, blaðamenn og bæjsrfoiltrúar og aðrir forkóifar í bæjarfélaglau, er stjóm féiagsías hafði boðið. Séra Magnús Jónsson, háskóla- keunati, er nú er formaður félagsins, hélt ræðu og sigði sögu sýning arinnar, sem er hin þriðja almenna listasýning, sem Listvinaíéisgið gesgst fyrir, og undlrbúningsins undir hana og hosbyggingarinnar og þakkaði stuðning er félagið hefði KOtið við það. Biuð hann að gfðustu gesti velkomna og bað þá -?koða það, er sýniagin hefði að bjóða. 1 sýningarnefnd félagsins, er undirbúið hefir sýninguna eru: Þórarinh B. Þorláksson málari, formaður, Bryajólfur Björnsson tanelæknir, ritaii, Th. Krabbe viUmálastJóri, gjaldkeri, Sigrlður Björnsdóttir bóksali og Sigrfður Zcega ijósmyndari. Sérstök dómaefnd hcfir dæmt nm val á littaverknm þeim, sem á sýningunnl eru, að frátaknum þeim myndum, er Þórarinfi ég Ásgrfraur sýns. Þeim hefir verið seit sjálfdæmi um, hveijar myndir eftir þá skyldu vera á sýniagunni. t dómnefndinni eru málararnir Asgrímur Jónsson, Guðm. Thor- steinsson, Jóhannes Kjarval, Jón Stefánsson og Þór. B. Þoriíkison. Á sýningunni eru 2 giptmyndir, báðar eftir Rikarð Jónsson, og94 raálverk og teikningar, er þessir máiarar sýna (íjöldi myndanuatil- teklnn f svigum í eftir nafni hveri): Ásgtimur Jðnsson (2), Bfynjólfur Þárðarson (2), Einar Jónston (1), Friðrik Guðjónssori (1), Gjðmund ur Thorsteínsion (8). Johannes Kjarval (23). Jóajómson (6), Jón Stefánsson (29), Jiillsna Sveins- dóttir (17), Mignús Jónston (1), Sigrfður Erlendsdóttir (1), Snorri Arinbjarnar (1) og Þórarinn B. Þofláksson (2). Syningin verður opin daglega frá kl. 10—4 og koatsr aðgsngur I krónu. Aðgöngumlðar fyrir allan sýnÍBgartimann fást einnig og kosta 3 krónur. Bjorgnnarbátarinn. Fyrir nokktum árum sfðan fórst gnfnskíplð „P.incess Alice" við strendur Eaglands, Margar mann esk|ur draknuða, þar sem skipið var fult af skólaböraúm ásamt for- eldrum þeirra. ógæfan ikeði ekki langt und an landi, ivo ijómaður nokkur réri út á bítnum ifnum, til að bjarga éinhverju af fólkinu. Hann fyiti bátinn svo á einu augnabliki, að hann gat ekki tekið einni manneskju fleira. Þeegar hann réri i land, látandi eftir svo hundruð- um ikifti af druknandi fólki, hróp aði hann: mÓ, bara að ig hefði kaft stærri bdt'. Starfsemi vor getnr, að nokkru iíkst við þennan bát. Bædl hin andíega og ifknar- starfsemin er í raun og veru bjðrg unarbitur, stm hefir verið til hjálp ar fyrlr marga f þau 27 ár, sem vlð höfnm starfað hér á íslandi. En oft óskum við, eins og hinn umtalaði sjómaður: »Ó, bara að björgnnarbáturinn okkar væri atærri, svo við gætum hjálpað fleirum". Til þess að viðhalda og auka starf- semi vora hér á tslandi höldnm við hina árlcgu sjálfsafneitanar vlku vora frá 29. okt, til 4. nóv. Hjálpið okkur til að stækka björgunarbátinn, með þvi að gefatil sjálfsafneitunarsjóðsins, þegár einn af félögum vo.um heimsækir yð- ur f næstu viku. Meðtekið fyrir fram vort bezta þakkiæti. Fyrlr höad Hjálpræðishersins. S. Grauslmd. irknð símsksyli* Khöfn 27 okt. Brezka þlngið roflð. Frá Lundúngm er simað, að brezka þicgið hafi verið rofið. Kosningar fara fram 15 nóvem- ber. Kemur þingið aftur saman 20. nóvember. Deilt á stjórnina. Blöðin deila á nýju stjórnina fyrir þsð, að f henni sitji 7 lá- varðar, en enginn msður úr neðri málstofunni. Bnnnið f Banðaríkjnnnm. Frá Washington er simað,' að stjórn Bandsrikjanna hifi af stjórn- málaástæðum leyft erlendam skfp. um að flytja áfengtsblrgðir um iandkelgissvæðið, eí þær eru inn> siglaðar. Yiðnrkenningn á sknidnm neitað. Fregn frá Konstantfnópel herm- ir: Stjórn Kemais neitar >.ð viður- kenna skuldir soldámins^þrátt fyr> ir mótmæli Bandtmanna. e Fascista-óeirðirnar. Frá B;rliu er aimað, að binum mikla samfundi fasclsta f Neapet í hafi skyndilega verið slitlð. For- ingjarnir og 40 þúsundir manna f hermannabúningi hafa haidið á brott. Er bú st vif, áð för þeirra sé heitið til Rómar. Stjórn Facta hefir bsðist lausnar. Astæðan er ógnanir fasclfta. Ibi tagtai i| vegimL Sjðmannafélagsfnndnr verður á þriðjudagskvöld. Nánar augl, á mánudag. Afla sinn hafa nýlega selt ð Englandi Draupnir fyrir rúmlega 1300 pd. aterl. og Balgaum fyrir rúmlega 1708 pd. sterl. Lúðrasveit Beykjaríknr leik- ur á morgun kl. 3 við Skókvörð- una (vegna listasynlngarinnar) þessi Iðg: 1. Das ist der Tag des Herrn, v. Kreutzer. 2 Ctior aui Iphigettia auf Tauria, von Glsck. 3. An der

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.