Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 83. TBL. 95. ÁRG. SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS mbl.is – markviss dreifing – Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 412 7500, www.distica.is SUNNUDAGUR VEGURINN DÝRI KOSTAÐI 14% AF FJÁRLÖGUNUM GÓÐUR ÞJÓÐVERJI SVARTHVÍT EN SAMT GLÆNÝ GOÐIN Á ÆFINGU ENGIR VENJULEGIR LAUNÞEGAR BILIÐ milli karla og kvenna í stjórnmálum hefur aukist. Á Íslandi hvíla velferðarmál á konum, segir einn viðmælandi blaðsins, og því ekki að furða að þær leiti til vinstri. VIKUSPEGILL Barist um at- kvæði kvenna MATTI Vanhanen, forsætisráð- herra Finna, er líklegur til að halda velli eftir kosningarnar 18. mars þegar ný stjórn verður mynduð. Hann þykir þurr en nýtur hylli. Leiðtogi Finna þurr en klókur FJÖGUR ár eru liðin frá innrásinni í Írak og ekkert lát er á óöldinni. Í Bagdad sitja bloggarar við og lýsa ófremdarástandinu sem við þeim blasir. Bloggað frá Bagdad Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is VIRKJUN eins og Kárahnjúka- virkjun verður varla byggð aftur hér á landi. Geir H. Haarde, for- maður Sjálfstæðisflokksins og for- sætisráðherra, segir m.a. í samtali við Morgunblaðið í dag: „Í framtíð- inni munu menn leggja meiri áherslu á virkjun jarðhitans og djúpboranir og orkuna, sem gæti orðið margföld frá því sem nú er, ef vel gengur.“ Frekari uppbygging sé liður í því að halda hjólum atvinnulífsins gangandi og þar með að halda uppi fullri atvinnu sem sé skilyrði þess að þau markmið að bæta hér enn lífskjör náist. Geir segist á næsta kjörtímabili vilja bæta sérstaklega kjör þeirra hópa sem lakast eru settir. | 28 Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, kveðst tilbúinn í kosningaslaginn Framtíð- in djúp- boranir GEIR H. Haarde vill draga úr þeim skerðingum bóta til eldri borgara sem eru fyrir hendi í kerfinu vegna atvinnutekna sem aldraðir afla sér. „Og það á að hvetja eldra fólk til að vera virkt á vinnumarkaðnum vegna þess að það er ekki bara spurning um tekjuöflun, heldur líka um félagslega þáttinn – það að vera virkir þátttakendur í samfélaginu og einangrast ekki.“ Mikl- ar umbætur hafi sem betur fer orðið en gera megi enn betur. Morgunblaðið/ÞÖK Eldri borgarar auki atvinnuþátttöku sína Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ÞAÐ verða tímamót í rekstri Ríkisútvarpsins þeg- ar það breytist úr ríkisstofnun í opinbert hluta- félag um mánaðamótin. Páll Magnússon útvarpsstjóri segist verða að höfða til heilbrigðrar skynsemi og yfirlýstrar vel- vildar í garð Ríkisútvarpsins og beina þeim orðum til stjórnmálamanna að þeir gangi ekki fram með þeim hætti að rekstri Ríkisútvarpsins verði aftur stefnt út í sömu óvissu og það hefur mátt þola síð- ustu árin. „Stofnunin hefur verið lömuð út af þessari óvissu árum saman og það er stórskaðlegt. Menn hafa orðað þetta svo sumir hverjir að það eigi að endurheimta RÚV. Ég veit þá ekki alveg frá hverjum það var tekið og hver tók það. Við erum að tala um formbreytingu á rekstri, en ekki eign- arhaldi. Menn geta svo haft uppi ýmis sjónarmið um hvernig rekstrarformið eigi að vera, en grund- vallaratriðið er að það tók enginn RÚV frá nein- um; það er áfram í eigu þjóðarinnar og hvað svo sem menn gera sem mynda næstu ríkisstjórn treysti ég því að þeir beri hag RÚV fyrir brjósti og steypi því ekki út í nagandi óvissu á ný.“ Hart var deilt á þingi um breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins og lýsti stjórnarandstaðan því yf- ir að það yrði endurskoðað eftir kosningar. Óðinn Jónsson, fréttastjóri á fréttastofu út- varps, segir mikilvægt að friður skapist um Rík- isútvarpið. „Ég vona svo sannarlega að engum stjórnmálamanni detti í hug að hverfa til baka. Það er komið nóg af óvissu og umræðu um hvernig Ríkisútvarpið eigi að verða. Vissulega breytist rekstrarformið en þetta verður áfram almanna- fyrirtæki og ekki stendur til að breyta því. Ég veit ekki til þess að það standi til að selja það eða einkavæða. Þjóðin á þetta útvarp.“ | 10 Þjóðin á þetta útvarp  Stjórnmálamenn gangi ekki fram með þeim hætti að rekstri Ríkisútvarpsins verði aftur stefnt út í sömu óvissu og það hefur mátt þola síðustu árin  Nóg komið af umræðum um Ríkisútvarpið »Menn hafa orðað þetta svo sumir hverjir að það eigi að endurheimta RÚV. DAGLEGT LÍFDAGLEGT LÍFDAGLEGT LÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.