Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 37 UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS Hlíðasmára 9 - Kópavogi Námið er tvískipt og undirbýr nemendur fyrir tvö alþjóðleg próf: A+ prófið frá Comptia MCP (Microsoft Certified Professional) Fyrri hluti - Tölvuviðgerðir (11. apr. til 7. maí.) Nemendur læra að uppfæra, bilanagreina og gera við tölvubúnað. Kennslan fer fram í nýrri, fullkominni tölvuviðgerðarstofu NTV. Seinni hluti - MCP – XP netumsjón (10. sep. til 20. okt.) Nemendur öðlast færni og kunnáttu til að setja upp og hafa umsjón með tölvum sem keyra á Windows XP stýrikerfinu, öðlast víðtækan skilning á netkerfum og verða færir í að leysa vandamál sem að þeim snúa. Kvöld og helgarnámskeið Kennt er mánudaga og miðvikudaga frá 18-22 og laugardaga frá 8:30-12:30. Á rið 2003 ákváðu Thorvald- senskonur að stofna Thorvaldsenssjóðinn, styrktarsjóð til málefna sykursjúkra barna og unglinga. Guðlaug Jónína Að- alsteinsdóttir er í stjórn sjóðsins. „Eftir að barnadeildin í Fossvogi var lögð niður vildum við halda áfram að styrkja sérstaklega börn eins og við höfðum gert áður og styrkja nú ákveð- ið málefni. Sykursýki barna varð fyrir valinu. Sjóðurinn var stofnaður með tíu milljónir króna að stofnfé. Veitt hefur verið úr honum árlega síðan til kaupa á ýmsum tækjum en stærstur hlut- inn hefur þó farið í að styrkja sumarbúðir fyrir sykursjúk börn á Löngu- mýri í Skagafirði. Einnig hefur tvisvar verið veitt fé til viku- ferða sykursjúkra unglinga. Thorvaldsensfélagið hefur gefið út kort með teikningu eftir Jónínu Magnúsdóttur, Ninný. Þetta kort seljum við til styrktar sjóði syk- ursjúkra barna meðal annars. Þetta er bæði minningarkort og heilla- óskakort. Það fæst hjá okkur í búð- inni okkar Thorvaldsensbasar, Aust- urstræti 4, sem er líklega ein elsta verslun landsins, hún verður 106 ára hinn 1. júní nk. Við seljum þar bæði ullvörur og fatnað, íslenskt skart og skrautgripi. Þess má geta að Thorvaldsens- félagið, sem er 132 ára, styrkir margt annað en sykursjúk börn. Við styrkjum t.d. Vímulausa æsku, Starfsmenntasjóð ungra kvenna sem er innan Bandalags kvenna í Reykjavík. Einnig höfum keypt fæð- ingarsírita og gefið tvo slíka á fæð- ingardeild LSH á undanförnum tveimur árum.“ Sjóður sykur- sjúkra barna Til styrktar Kort með teikningu Ninnýjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.