Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 49 Nýkomið í einkasölu sérlega skemmtilegt einbýlishús með innbyggðum góðum bílskúr, samt. 210 fm. Húsið er í mjög góðu standi, talsvert endur- nýjað, m.a. nýtt þak ofl. Mjög gott skipulag. Falleg eign. V. 46 millj. no.119070-1 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Aratún – Garðabæ Sími 530 6500 Stórar 4ra herb. íbúðir með bílskúr. Níu 135 fm íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu. Allar íbúðir eru með sérinngangi og öllum íbúðum fylgir sérstandandi 25 fm bílskúr. Á 1. hæð eru sex tveggja hæða, 4ra herbergja íbúðir. Þær eru með hvoru tveggja verönd og svölum til suðurs. Á 3. hæð eru þrjár rúmgóðar 4ra herbergja þakíbúðir með mikilli lofthæð, háum gluggum og stórum svölum til suðurs. Húsið afhendist fullbúið að utan, lóð þökulögð og bílastæði malbikuð. Íbúðirnar afhendast full- búnar með flísalögðu baðherbergi og þvottahúsi en annars án gólfefna. Vönduð tæki og innréttingar. Í Norðlingaholti verða ca 2500 íbúðir, grunnskóli, leikskólar og verslanir og önnur þjónusta sem sjálf- sögð þykir. Sem útivistarparadís er svæðið með mikla sérstöðu á höfuðborgarsvæðinu og hentar því ákaflega vel til göngu og hjólreiðaferða til allra átta, fyrir alla aldurshópa. Verð frá 37-41,5 millj. Sími 588 5530 BERG FASTEIGNASALA TIL SÖLU HÓLMVAÐ 2-4 Nýkomin í einkasölu sérl. falleg, nýleg 113 fm íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Stofa, eld- hús, 3 svefnh. o.fl. Sérinng., parket, svalir. Frá- bær staðsetning og útsýni. V. 33 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is ÖGURÁS - 4RA HERB. Nýkomin í einkasölu sérl. falleg, björt og rúm- góð 3ja-4ra herb. íbúð (4ra á teikn.) á 5. hæð í lyftuhúsi. Stofa, borðstofa, sjónvarpsh., eldhús, 2 herb., þvottah o.fl. Tvennar svalir. Útsýni. Húsvörður, stutt í alla þjónustu. o.fl. V. 26,8 millj. HRÍSMÓAR - 3JA-4RA HERB. Falleg íbúð á þessum vinsæla stað í Ásahverfinu í Garðabæ. Þetta er frábær útsýnisíbúð í litlu fjölbýli þar sem einungis eru 4 íbúðir. Íbúðin er 4ra herb. 117 fm með geymslu. Eign fyrir vand- láta. V. 35,9 millj. ASPARÁS - 4RA HERB. Stórglæsilega 135 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Sérstæði í lokaðri bílageymslu. Glæsi- legar ca 40 fm svalir fylgja eigninni, sjávarút- sýni. Frábær staðsetning. Verðtilboð. Laus strax. NORÐURBRÚ - ÞAKÍBÚÐ Í einkasölu sérlega fallegt raðhús. 60 fm, 2ja herb. á 1 hæð. Sérinng., rúmgott svefnh., björt rúmgóð stofa, baðh., nýlegt eldhús, þvottah. o.fl. Parket á gólfum. V. 21,9 millj. BOÐAHLEIN - 2JA HERB. Nýkomið í einkasölu sérlega skemmtilegt ein- býlishús með innbyggðum góðum bílskúr, samt. 210 fm. Húsið er í mjög góðu standi, talsvert endurnýjað, m.a. nýtt þak o.fl. Mjög gott skipu- lag. Falleg eign. V. 46 millj. 119070-1 ARATÚN - 5 HERB. Fréttir á SMS Fréttir á SMS STJÓRN Iðjuþjálfa- félags Íslands harmar þær fréttir að vegna manneklu stefni í skerðingu á þjónustu iðjuþjálfa á geðdeild Landspítala – háskóla- sjúkrahúss við Hring- braut. Það mun hafa í för með sér að fjöldi skjólstæðinga geðdeild- ar við Hringbraut mun ekki njóta þeirrar þjón- ustu sem þeir þurfa á að halda. Í iðjuþjálfun fer fram end- urhæfing fólks með geðraskanir og er sú starfsemi mikilvægur hlekkur í bataferli skjólstæðinga á geðsviði Landspítala – háskólasjúkrahúss, sem oftar en ekki leiðir til þess að þeir öðlast færni til að takast á við daglegt líf, snúa til vinnu og taka þátt í samfélaginu. Sambærilega þjónustu iðjuþjálfa fyrir þenna hóp skjólstæðinga er ekki að finna ann- ars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Landspítali – háskólasjúkrahús hefur mikilvægu kennsluhlutverki að gegna í menntun iðjuþjálfa, ekki síst hvað varðar iðjuþjálfun á geðsv- iði. Að jafnaði hafa verið 2 nemendur í vettvangsnámi á geðdeildinni við Hringbraut og er skarð fyrir skildi ef þau hverfa. Ekki er um sambæri- leg námstækifæri að ræða annars staðar. Enn fremur bendum við á að um 10 stöður iðjuþjálfa eru lausar, á öðrum deildum spítalans, þ.e. á geðdeildum á Kleppi og barna- og unglinga- geðdeild, sem og á endurhæfingarsviði í Fossvogi, Grensási og á öldrunarsviði á Landakoti. Þetta hefur í för með sér að gíf- urlegt álag er á þá iðjuþjálfa sem þar starfa við að halda úti þjónustu og að skjól- stæðingar Landspítala fá ekki alltaf notið bestu þjónustu sem völ er á. Stjórn Iðjuþjálfafélags Íslands skorar á ráðamenn Landspítala – háskólasjúkrahúss að koma í veg fyrir skerðingu á þjónustu við skjól- stæðinga geðdeildar við Hringbraut með öllum ráðum. Stefnir í manneklu Lilja Ingvarsson skrifar opið bréfi til Magnúsar Péturssonar, forstjóra Landspítala – há- skólasjúkarhúss » Skorað er á ráða-menn LSH að koma í veg fyrir skerðingu á þjónustu við skjólstæð- inga geðdeildar við Hringbraut með öllum ráðum. Höfundur er formaður Iðjuþjálfa- félags Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.