Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Ármúla 21 • 108 Reykjavík Sími 533 4040 • Fax 533 4041 kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali GLÆSIBÆR TIL SÖLU EÐA LEIGU Glæsilegt verslunarhúsnæði á jarðhæð. Stærð um 300 fm. Sérlega bjart og áberandi húsnæði. Góð aðkoma. Mikil og góð sameign. Húsnæðið hefur mikið auglýsingagildi. LAUST STRAX. Uppl. hjá Kjöreign, Dan V.S. Wiium s. 896 4013 og hjá Ásbyrgi, Ingileifur Einarsson s. 894 1448. jöreign ehf Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. Nóatún 15, Reykjavík Opið hús sunnudaginn 25. mars á milli kl. 14 og 15 Sölusýning með fallegum húsgögnum og fylgihlutum frá Egg og Rúmfatalagernum. Fallegt einbýli á þremur hæðum sem hefur verið tekið í gegn að öllu leyti, hvort sem um er að ræða innréttingar, tæki eða innviðir. Bílskúr fylgir eigninni. Alls 182,8 fm. V. 59,8 millj. Sigþór og Jón Rafn taka á móti gestum í dag. S: 694 1401. Nýkomin ný glæsileg 100 fm íbúð á 2. hæð í litlu vönduðu nýju húsi í mið- bæ Hafnarfjarðar. Íbúðin afhendist strax, fullbúin með glæsilegum innrétt- ingum og parketi á gólfi. S-svalir, sérþvottaher- bergi, sérinngangur, út- sýni. Fullbúin eign í sérflokki. V. 28,5 millj. Lyklar á skrifstofu. Upplýsingar gefur Helgi Jón, s. 893-2233. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Strandgata - Hf. miðbær - 3ja SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-15 ÁLFKONUHVARF 63 – JARÐHÆÐ Rúmgóð 91,4 fm 4ra herbergja íbúð með sérinngangi, ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er: Forstofa, eldhús, stofa/borð- stofa, baðherbergi, þrjú her- bergi, þvottaherbergi, rúmgóð afgirt suðurverönd. Merkt stæði í bílageymslu fylgir. Verð: 24,9 millj. Sveinn Eyland frá Fasteign.is verður á staðnum, gsm: 6 900 820. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15.30-16.30 HRAUNBÆR 42 – 2.H (Anna Lára á bjöllu) Töluvert endurnýjuð 5 herb. 124 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli, gluggar á þrjá vegu. Íbúðin er: Forstofa/gangur, eld- hús, stofa/borðstofa, baðher- bergi, fjögur herbergi, sér geymsla á jarðhæð. Sameigin- legt þvottahús og hjólageymsla. Verð: 24,9 millj. Sveinn Eyland frá Fasteign.is verður á staðnum, gsm: 6 900 820. NÚVERANDI iðnaðarráðherra og formaður Framsóknarflokksins hefur lagt fram frumvarp um rann- sóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu. Þau ákvæði frumvarpsins sem gefa raunhæfa möguleika á að draga úr stór- iðjustefnu rík- isstjórnarinnar, og að náttúra landsins verði látin njóta vaf- ans, koma til fram- kvæmda árið 2010. Einnig er í frum- varpinu heimild til eignarnáms, sem ráðherra vill halda inni. Í stjórn- arskrá segir: „Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema al- menningsþörf krefji“. Ég fæ ekki betur séð en ráðherra telji það al- menningsþörf að einstaka fyrirtæki geti áfram tekið eignarnámi lönd manna í þágu stóriðjunnar. Við flutning frumvarpsins taldi ráðherrann að lagður væri grunnur að sannkallaðri þjóðarsátt. Hefur hann í blaðaskrifum sínum haldið því fram að frumvarpið marki leið til þjóðarsáttar í umhverfismálum. Þetta er í raun og veru fráleitur mál- flutningur og gróf misnotkun á hug- takinu þjóðarsátt. Lítum nú aðeins á hver staðan gæti orðið árið 2010 við óbreytta stefnu. Ál, ál og aftur ál... Samkvæmt ritinu Orkumál 2005 – raforka, riti Orkustofnunar, hefur hlutur áliðnaðar farið hratt vaxandi í raforkunotkun þjóðarinnar und- anfarið og tekur mikil stökk á næstu árum ef stjórnvöld leggja áfram slíkt ofurkapp á að laða til sín álfram- leiðslufyrirtæki. Línurit um notkun raforku er tekið af vef Orkustofn- unar, Orkumál 2005 – raforka og sýnir skiptingu raforkunnar eftir notkunarsviðum. Í línuritinu kemur fram að árið 2005 var 51% af raforkuframleiðslu þjóðarinnar notað til álbræðslu.Þær framkvæmdir í áliðnaði sem þegar er búið að heimila eru stækkun Norður- áls á Grundartanga og álver Alcoa á Reyðarfirði. Aukningin í raf- orkuframleiðslu við það verður sam- tals 8.672 gígawattstundir eða álíka Þjóðarsátt um orkumál? Eftir Gísli Árnason: Notkun raforku Skipting raforkunnar árið 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.