Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 81 fös. 23/3 kl. 20 fim. 29/3 kl. 20 Morgunverðarfundur heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis, Lýðheilsu- stöðvar og Samtaka iðnaðarins, miðvikudaginn 28. mars 2007 á Nordica hótel Dagskrá 8:30-8:40 Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra setur fundinn 8:40-8:55 Stórir skammtar – ný viðmið? Anna E. Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar 8:55-9:15 Vöruþróun - næring - hreyfing; stefna matvælaiðnaðarins Ragnheiður Héðinsdóttir, matvælafræðingur hjá Samtökum iðnaðarins Heilsustefna Myllunnar, Iðunn Geirsdóttir, gæðastjóri Myllunnar 9:15-9:30 Er árangursríkara að markaðssetja óhollar matvörur? Friðrik Larsen, markaðsfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík 9:30-9:40 Skyndibitastaðir Hvað geta skyndibitastaðir gert til að bæta framboð á hollum mat? Stefán Jóhannsson, gæðastjóri Subway Íslandi 9:40-10:00 Pallborðsumræður Ragnheiður Haraldsdóttir skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Anna E. Ólafsdóttir forstjóri Lýðheilsustöðvar, Jón Steindór Valdimarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Samtökum iðnaðarins, Guðrún E. Gunnarsdóttir formaður Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands, Friðrik Larsen lektor við Háskólann í Reykjavík Skráning á www.lydheilsustod.is/skraning (vinsamlega takið fram heiti fundarins) og í síma 5 800 900. Skráningu lýkur á hádegi þriðjudaginn 27. mars. Enginn aðgangseyrir Húsið verður opnað klukkan 8:00 og morgunverður hefst klukkan 8:15 Fundarstjóri: Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður Samstarf um aukið framboð á hollum matvörum HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ www.lydheilsustod.is Markaðssetning, vöruþróun og skammtastærðir EINS OG fram kom í Morg- unblaðinu um síðustu helgi heldur Björk sína fyrstu tónleika hér á Ís- landi í sex ár mánudaginn 9. apríl í Laugardalshöll. Þetta verða fyrstu tónleikarnir í heimstónleikaferð Bjarkar til kynningar á nýrri breið- skífu, Volta, sem kemur út um heim allan hinn 7. maí. Þetta verður í fyrsta sinn sem ný lög af þessari plötu munu hljóma en á prógramm- inu eru líka eldri lög af fyrri plötum Bjarkar. Með Björk í Laugardalshöll leika Mark Bell og Damian Taylor sem sjá um raftæki hverskonar, Chris Cors- ano, ungur og efnilegur trommuleik- ari, Jónas Sen spilar á orgel og hljómborð. Fyrir tónleikana í Höll- inni og heimstónleikaferðina sem fylgir í kjölfarið hefur Björk sett saman 10 kvenna blástursleik- arahóp, sem má telja harla óvenju- legt, en hann skipa: Brynja Guð- mundsdóttir, Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, Harpa Jóhannsdóttir, Erla Axelsdóttir, Særún Ósk Pálma- dóttir, Bergrún Snæbjörnsdóttir, Valdís Þorkelsdóttir, Sylvia Hlyns- dóttir, Björk Nielsdóttir og Sigrún Jónsdóttir. Tónleikaferðin sem nú er að hefj- ast mun vara í 18 mánuði og er þetta með lengri ferðum sem Björk hefur farið í með tónlist sína. Áhersla verð- ur lögð að fara til heimshluta sem hún hefur ekki farið til eða langt er síðan hún heimsótti. Volta er sjötta hljóðversplata Bjarkar og kallar hún til liðsinnis við sig marga tónlistarmenn, en þar skal fyrst telja Timbaland, Mark Bell úr LFO, Konono n1, Toumani Diabate, Min Xiao-Fen, Chris Corsano og Bri- an Chippendale úr Lightning Bolt. Miðasala fyrir tónleikana hefst fimmtudaginn 29. mars kl. 10. Miðasala á tónleika Bjarkar hefst í næstu viku Frumflytur nýju plötuna Morgunblaðið/ÞÖK Langþráð Sex ár eru frá því að Björk hélt einsömul tónleika hér á landi en hún kom fram ásamt Sykurmolunum ekki alls fyrir löngu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.