Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 85 SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA Stærsta opnun á fjölskyldu- mynd í Bandaríkjunum í Ár s.v. mbl SPARbíó SparBíó* — 450kr laugardag og sunnudag VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK. OG 1:40 Í KEF BRIDGE TO TERABITHIA KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG. Á AK. KL. 1:40 Í KEFLAVÍK EKKI SÝND KL. 2 Í SAMB. AKUR Á SUNNUDAG SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is BLOOD & CHOCOLATE kl.5:50 - 8 B.i.12 .ára THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 2 - 4 - 6:10 LEYFÐ VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 8:30 - 10:20 - 10:30 B.i.7.ára 300 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára 300 VIP kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 SMOKIN' ACES kl. 10:30 B.i.16.ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ / ÁLFABAKKA / AKUREYRI WILD HOGS kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára 300 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 2 - 4 LEYFÐ VEFURINN HENNAR ... m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / KEFLAVÍK WILD HOGS kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára 300 kl. 5:30 - 10:10 B.i. 16 ára NORBIT kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ THE BRIDGE TO TER... kl. 1:40 - 3:40 LEYFÐ VEFURINN HENNAR ... kl. 1:40 LEYFÐ STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM eeee V.J.V. STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Á ÍSLANDI FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeee FBL eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS eee S.V. - MBL eeee VJV, TOPP5.IS RÍKJUNUM Á ÞESSU ÁRI SÝND Í SAMBÍÓ KRINGLUNNI Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SEAN Lennon, sonur Bítilsins John Lennon, lét sjá sig á skemmtistaðnum Liverpool í St. Pétursborg í Rússlandi 7. mars síðastliðinn. Staðurinn, sem er alfarið í eigu Ís- lendinga, er tileinkaður Bítlunum og er einn vinsælasti skemmtistaður borgarinnar. „Þetta var kvöldið fyrir konudaginn sem er stór dagur hérna, og það var mikið stuð,“ segir Ásgeir Halldórsson, framkvæmdastjóri og einn af eigendum Liverpool. Lennon hafði verið með tónleika í borginni fyrr um kvöldið og fór út á lífið í kjölfarið. „Ég átti nú ekkert von á honum. En þetta er nú einu sinni Bítla-staður þannig að skipuleggjandi tónleikanna kom með hann hingað eft- ir tónleikana. Það var mikið drukkið og hann skemmti sér vel,“ segir Ásgeir. Lennon lét þó ekki þar við sitja heldur hjálpaði til við að halda fjörinu gangandi. „Ég er með lifandi tónlist hérna á hverju kvöldi og klukkan 2 um nóttina skellti Lennon sér bara á trommurnar og spilaði nokkur lög með hljómsveitinni sem var að spila. Þetta vakti nátt- úrlega mikla lukku, enda var mikið af Bítla-aðdáendum á staðnum.“ Íslenskur matur Liverpool er tíu ára gamall staður, en Íslendingar keyptu hann í sumar. Á meðal eigenda eru þeir hinir sömu og eiga hinn sívinsæla skemmtistað Café Oliver við Laugaveg. Að sögn Ásgeirs hefur staðurinn þegar fengið íslenskt yfirbragð, og meðal annars er boðið upp á ís- lenska kjötsúpu, síld og fleira gott á matseðlinum. Sean Lennon er ekki fyrsta stjarnan til þess að sækja staðinn, en Ásgeir segir að á meðal þekktra gesta stað- arins í gegnum tíðina séu Ringo Starr og hljómsveitirnar Deep Purple, Yes, Procol Harum og Animals. Í takt Lennon lemur húðir á skemmtistaðnum Liverpool. Í bakgrunni má sjá mynd af Bítlunum. Lennon trommar á Íslendingastað www.liverpool.ru Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.