Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 88
ÁSTU-Sólliljugata, Diljárgata, Snæ- fríðargata og Sölkugata. Þetta eru allt dæmi um nöfn sem gefin verða götum í Helgafellshverfi í Mos- fellsbæ. Bæjaryfirvöld þar hafa ákveðið að nöfn gatna í Helgafells- hverfi sem er að rísa við hlíðar Helgafells verði sótt til verka Hall- dórs Laxness. Verða göturnar nefndar eftir helstu kvenpersónum í verkum nóbelsskáldsins. Hannes Sigurgeirsson, fram- kvæmdastjóri Helgafellsbygginga, sem stýrir uppbyggingu hverfisins, segir að hugmyndin um að sækja götunöfnin til verka Halldórs Lax- ness hafi komið upp í fyrra. Land- eigendur hafi hrifist af henni og lagt umtalsverða vinnu í útfærslu hennar með ráðgjöfum sínum. Smekkleg lausn Aðalgöturnar tvær sem mynda kjarna hverfisins verða nefndar eftir tveimur skáldsögum Halldórs Lax- ness og fá þær viðskeytið -stræti. Þetta eru Gerplustræti og Vefara- stræti. „Auk þess að vera einföld og smekkleg lausn gátum við notað nöfnin til að mynda einfalt kerfi og raðað götunum í stafrófsröð, rétt- sælis kringum miðju hverfisins. Þannig verður auðvelt fyrir fólk að rata í Helgafellshverfi.“ segir Hann- es. | 6 Diljárgata og Gerplustræti Götum í Helgafellshverfi verða gefin nöfn kvenpersóna úr verkum Laxness SUNNUDAGUR 25. MARS 84. DAGUR ÁRSINS 2007 Heitast 8 °C | Kaldast 1 °C  Suðlæg átt, 5–13 m/s S- og SA-lands. Rigning. Léttskýjað á NA- og A-landi en þykknar upp. » 8 ÞETTA HELST» Hvatning til eldri borgara  Geir H. Haarde, formaður Sjálf- stæðisflokksins og forsætisráðherra, vill draga úr skerðingum bóta til eldri borgara og hvetja þá til að vera virkir á vinnumarkaðnum. » Forsíða og 28 RÚV áfram þjóðareign  Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að Ríkisútvarpið hafi verið lamað vegna óvissu árum saman en þrátt fyrir formbreytingu á rekstri verði RÚV áfram í eigu þjóðarinnar. » Forsíða og 10 Ölgerðin ekki með  Ölgerðin Egill Skallagrímsson leggur ekki nafn sitt við drykkju- keppni eins og greint var frá í gær, að sögn forstjórans. » 2 Ný leið á Hraundranga  Fjallaklifrarar hafa nýverið lagt að baki áður ófarna klifurleið á Hraundranga. » 4 Stórt hesthús á Hólum Eitt stærsta hesthús landsins hefur verið tekið í notkun á Hólum í Hjaltadal. » 69 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Sæti gaurinn Staksteinar: VG á vegamótum Forystugreinar: Evrópusamband í hálfa öld og Reykjavíkurbréf UMRÆÐAN» Auglýsingar af öllum toga Veiðarfærastýring Hver er prísinn, Steingrímur? Þjóðarsátt um orkumál Ábyrgð – fagmennska ATVINNA»VIÐTAL» Erpur leikur skíthæl í nýrri kvikmynd. »76 Shangri-Las var ein helsta stelpusveit sjöunda áratugarins, nú hefur aðalsöng- kona hennar gefið út sólóskífu. »78 TÓNLIST» Tónlist á sunnudegi AFMÆLI» Kappinn Elton John er sextugur. »82 TÓNLIST» Björk með tónleika á Ís- landi í apríl. »81 Sean Lennon trommaði á skemmtistaðnum Liverpool í Rúss- landi sem er í eigu Íslendinga. »85 Lennon á Ís- lendingastað FÓLK» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is Á ANNAÐ hundrað skátar á aldr- inum 11–15 ára taka þátt í útilífs- helgi skátaflokka í Heiðmörk um helgina og létu þeir rigninguna í gærmorgun ekki á sig fá. Skátarnir þurftu að leysa ýmis verkefni og þrautir sem búið var að útbúa víða um Heiðmörk auk þess sem mælst var til að þeir gistu í tjöldum – en það gaf aukastig. Skátaflokkarnir þurftu þá að halda svokallaða SMS- dagbók og gátu því foreldrar og aðrir fylgst vel með gangi mála og hvatt þátttakendur áfram með heillaskeytum. Á SKÁTAMÓTI Í HEIÐMÖRK Morgunblaðið/ÞÖK Létu rigninguna ekki á sig fá „ÞETTA er ein- staklega ljúfur og góður maður. Hann er ofsa- lega þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna við þetta öll þessi ár og er al- gjörlega laus við stjörnustæla, þeir eru bara ekki til,“ segir Hilmar Kári Hallbjörns- son um söngvarann Cliff Richard sem verður með tónleika hér á landi á miðvikudaginn. Richard gerir ekki miklar kröfur um að- búnað baksviðs. „Hann biður bara um rauðvín og hvítvín eins og venjan er og ekki neina sérstaka tegund,“ segir Hilmar, sem er verkefnastjóri tónleikanna, og bætir við að hann ætli einnig að gefa stjörnunni íslenskt lambalæri að borða. | 83 Laus við stjörnustæla HEIMSMEISTARAKEPPNI homma og lesbía í knattspyrnu fer fram í Argentínu í september næst- komandi. Íslendingar ætla nú í fyrsta skipti að senda landslið á mótið en liðið hefur æft stíft að undanförnu. Hafsteinn Þórólfsson stofnaði lið- ið, St. Styrmi, í fyrrasumar með það að leiðarljósi að hommar gætu komið saman og spilað fótbolta og hefur það aldeilis undið upp á sig. St. Styrmir tók þátt á móti í Kaup- mannahöfn í haust og um páskana keppa þeir á sautján liða móti í London. Mótið í Argentínu er það stærsta sinnar tegundar í heim- inum og hafa yfir þrjátíu lönd til- kynnt þátttöku. | 77 St. Styrmir á HM ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.