Morgunblaðið - 28.03.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.03.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2007 41 Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin kl. 9–16.30. Leik- fimi kl. 8.30. Postulínsmálun kl. 9. Gönguhópur kl. 11. Postulínsmálun kl. 13. Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað. Kl. 8–16.30, handavinna. Kl. 9–16.30 smíði/útskurður. Kl. 10–11.30 heilsugæsla. Bólstaðarhlíð 43| Hárgreiðsla, böðun, alm. handa- vinna, morgunkaffi/dagblöð, fótaaðgerð, matur, spiladagur, kaffi. Fræðsluerindi á morgun kl. 13.30. Fjallað verður um byltur, svefn og þvagleka. Föstud. 30.3. kl. 13.30 verður félagsvist. Uppl. í s. 535 2760. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt félagsstarf alla daga. Miðvikudaga samvera í setustofu með upplestri. Heitt á könnunni og meðlæti. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan í Gull- smára 9 opin mánudaga og miðvikudaga kl. 10–11.30. S. 554-1226. Skrifstofan í Gjábakka opin á mið- vikudögum kl. 13–14. S. 554-3438. Félagsvist í Gjá- bakka á miðvikudögum kl. 13 og föstudögum kl. 20.30. Félagsvist í Gullsmára á mánudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar fara í létta göngu kl. 10. Síðdegisdans kl. 14.30, Matthildur Guðmundsd. Jón Freyr Þórarinss. og Árni Norðfjörð stjórna, kaffi og terta. Söngfélag FEB, æfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30. Glerlist kl. 9.30 og kl. 13. Handavinna kl. 10, leiðbeinandi verður til kl. 17. Félagsvist kl. 13. Söngur kl. 15.15, kórfélagar sjá um gítarundirleik. Bobb kl. 17. Samkvæmisdansar kl. 20, línudans kl. 21, Sigvaldi kennir. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Kl. 9.05 myndlist, kl. 10 ganga, kl. 11.40 leikfimi, kl. 11.40 hádegisverður, kl. 13 postulínsmálun og konubrids. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Í Kirkjuhvoli er kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45, bútasaumur og almenn handavinna kl. 13. Í Garðabergi er spænska kl. 10.30 og brids eftir hádegi. Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ | Handa- vinnustofan í Hlaðhömrum er opin alla virka daga eftir hádegi. Fjölbreytt föndur. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 þjóðdansar og leikir, umsj. FÁÍA, und- irbúningur fyrir landsmót UMFÍ í Kópavogi í júlí nk. Frá hádegi spilasalur opinn. Á morgun kl. 13.15 „Kyn- slóðir saman í Breiðholti“ félagsvist, samstarf Fella- skóla og eldri borgara. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9–12.30 postulín I. Kl. 13–16.30 postulín II. Kl. 9–12 útskurður. Kl. 12–13 hádegismatur. Kl. 13–16.30 brids. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Línudans kl. 11. Glerskurður kl. 13. Saumar kl. 13. Pílukast kl. 13. Gafl- arakórinn 16.15. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–12. Jóga kl. 9–12, Sóley Erla. Samverustund kl. 10.30, lestur nýrrar bókar hefst. Kvenlegar listir, farið kl. 13.30 í heimsókn til Halldóru og verslun hennar skoðuð. Böð- un fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Farið í Stefánsgöngu eða dveljið í Betri stofunni með setuliðinu. Framsögn í dag kl. 9–12. Bókmenntahópur í kvöld kl. 20–21.30. Dísirnar og draumaprinsarnir á morgun kl. 13.30. Munið tölvukennsluna. Páll Berþórs- son á föstudag kl. 14. S. 568-3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun fimmtudag er pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10 og Listasmiðja kl. 13. Kópavogsdeild Rauða kross Íslands | Sjálfboðaliðar prjóna og sauma ungbarnaföt fyrir börn í neyð í Hamraborg 11 í dag kl. 16–18. Allir velkomnir, kaffi og með því. Þeir sem vilja gefa garn eru beðnir að hafa samband. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkrunarfræðingur kl. 10. Verslunarferð í Bónus. Handavinnustofur kl. 13. Kaffi. Hárgreiðslust. og fótaaðg. S. 552-4161. Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun. Opin fótaaðgerða- stofa, s. 568-3838. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu | Brids kl. 13 í Hátúni 12. Allir velkomnir. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla, fótaaðgerðir. Kl. 9–12 aðstoð v/böðun. Kl. 10–12 spænska – byrjendur. Kl. 9.15–16 myndmennt – postulín. Kl. 10–12 sund. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus. Kl. 13–14 spurt og spjallað. Kl. 13–16 tréskurður. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, handa- vinnustofa opin kl. 9–16.30, morgunstund kl. 9.30, hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofan opin alla daga, kór- æfing kl. 13. Dansinn dunar glatt kl. 14, Vitatorgs- bandið spilar. Allir velkomnir. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salurinn. Kl. 13.15–14.15 dans, (frítt). Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 9.30–11.30. Kirkjuprakkarar kl. 15.30. TTT kl. 17. ÆFAK kl. 20. Áskirkja | Hreyfing og bæn kl. 11 í neðri sal. Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í Holtakoti kl. 10– 12. Opið hús eldri borgara í Litlakoti kl. 13–16, spilað og spjallað. KFUM&K-fundur fyrir 9–12 ára í Holtakoti kl. 17. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hug- vekja, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Starf fyrir eldri borgara kl. 13.30, bingó. Kirkjuprakkarar 7–9 ára kl. 16. TTT 10–12 ára starf kl. 17. Æskulýðsfélag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf aldraðra kl. 13–16.30. Spilað og spjallað. Gestur: Ólafur G. Karlsson. Munið bílaþjón- ustuna. Dómkirkjan | Bænastund kl. 12.10–12.30. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í síma 520–9700 eða með tölvu- pósti til domkirkjan@domkirkjan.is. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði á eftir. Allir velkomnir. TTT fyrir 10–12 ára í Rimaskóla kl. 17–18 TTT fyrir 10–12 ára í Korpuskóla kl. 17–18. Grafarvogskirkja | Lesið úr Passíusálmum séra Hall- gríms Péturssonar. Í dag kl. 18 les Sturla Böðv- arsson. Grensáskirkja | Eldri borgarar hittast í kirkjunni í dag kl. 14. Allir velkomnir. Í kvöld kl. 20–21.30 hittast unglingar í kirkjunni á vegum UD KFUM og KFUK. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Íhugun, alt- arisganga, bænir. Einfaldur morgunverður á eftir. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgunn kl. 10–12. Kristniboðssalurinn | Háaleitisbraut 58–60. Sam- koma í kvöld kl. 20. „Enginn Guð er til nema ég“. Ræðumaður er Margrét Jóhannesdóttir og mun hún einnig segja frá ferð sinni til Eþíópíu. Kaffi. Allir vel- komnir. Langholtskirkja | Kyrrðarstund með bænagjörð, orgelleik og sálmasöng kl. 12.10. Léttur hádeg- isverður kl. 12.30 (300 kr.). Opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 13–16. Söngur, tekið í spil, föndur, spjall, kaffi- sopi. Verið velkomin. Uppl. í s. 520-1300. Laugarneskirkja | Kl. 10 mömmumorgunn. Allar mömmur velkomnar með börnin sín. Umsjón: Gerður Bolladóttir. Kl. 10.30 gönguhópurinn Sólarmegin leggur af stað frá kirkjudyrum með Örn Sig- urgeirsson í fararbroddi. Allir velkomnir að slást í hópinn. Kl. 14.10 kirkjuprakkarar. Starf fyrir 6–9 ára. Umsjón: Sr. Hildur Eir Bolladóttir, Andri Bjarnason, Gunnhildur Einarsdóttir og fleiri. Kl. 16.30 TTT. Starf fyrir 10 og 11 ára. Leiðtogar: Andri Bjarnason og Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson. Kl. 19.30 ferming- arfræðsla. Kl. 20.30 unglingakvöld (8. bekkur). Um- sjón: Sr. Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson, Stella Rún Steinþórsdóttir og Árni Þorlákur Guðna- son. Neskirkja | Foreldramorgunn kl. 10. Kaffi og spjall. Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Opið hús kl. 15. Sr. Örn Bárður Jónsson sóknarprestur í Neskirkju deilir með okkur hugð- arefnum sínum. Kaffiveitingar á Torginu. Vídalínskirkja, Garðasókn | Foreldramorgunn kl. 10– 12.30. Í dag förum við í heimsókn í Bókasafn Garða- bæjar og fáum leiðsögn í gegnum safnið. Allir vel- komnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. 50ára afmæli. Fimmtíuára er í dag, 28. mars, Gígja Jónatansdóttir, Eski- holti 4, Garðabæ. Hún er stödd, ásamt eiginmanni sín- um, Guðmundi Jónssyni, í húsi þeirra á Kanaríeyjum. 85ára afmæli. Í dag 28.mars er Barði Frið- riksson áttatíu og fimm ára. Brúðkaup | Gefin voru saman í heilagt hjónaband Ísak Kristinn Halldórsson og Að- alheiður Sigurjónsdóttir af sr. Lenu Rós Matthíasdóttur. Athöfnin fór fram í kirkjunni í Árbæjarsafni hinn 13. ágúst 2006. Heimili þeirra er í Frostafold 20. Orð dagsins: Hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27.) Tónlist Aðventkirkjan í Reykjavík | Ing- ólfsstræti 19. Sungið fyrir börn í Rúmeníu – styrktartónleikar fyrir munaðarlaus börn í Rúmeníu á morgun, fimmtudag, kl. 20. Flytj- endur eru Davíð Ólafsson, Hlín Pétursdóttir og Kristina og Sonja Guðnadætur. Miðaverð 1.500 kr. Fyrirlestrar og fundir Askja, salur N-132 | Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, stendur fyrir málþingi um málefni Háskóla Íslands. Fulltrúar frá stjórnmálaflokkunum kynna stefnu sína í málefnum HÍ. Fund- arstjóri: Egill Helgason. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við KFC Reykjanesbæ í dag kl. 10–17. ITC Melkorka | Afmælisfundur í kvöld kl. 20 og stendur til um kl. 22. Söngur, skemmtun og grín. Kaffi og með því kr. 1.000. Allir velkomnir í Hverafold 5. Hlökkum til að sjá ykkur. Frekari uppl. gefur Kristín í gsm: 848-8718. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 14–17. Tekið við hreinum fatnaði og öðrum mun- um þriðjudaga kl. 10–15. Sími 551- 4349. Netfang maedur@s- imnet.is. Auglýstu atburði á þínum vegum hjá okkur Hafðu samband við auglýsingadeild Morgunblaðsins í síma 569 1100 • Tónleika • Myndlistar- sýningar • Leiksýn- ingar • Fundi • Námskeið • Fyrirlestra • Félagsstarf • Aðra mann- fagnaði árnað heilla ritstjorn@mbl.isdagbók Í dag er miðvikudagur 28. mars, 87. dagur ársins 2007 ÍAðalbyggingu Háskóla Íslandsverður í dag, miðvikudag, frákl. 16 til 18 haldin kynning ámeistara- og doktorsnámi við hugvísindadeild Háskólans. Oddný G. Sverrisdóttir er deild- arforseti hugvísindadeildar: „Við deildina er boðið upp á 30 greinar til framhaldsnáms og geta áhugasamir litið inn hjá okkur eftir vinnu eða skóla og kynnt sér námsframboðið,“ segir Oddný. Meðal nýjunga í framhaldsnámi við hugvísindadeild má nefna meist- aranám í ritstjórn og útgáfu: „Þessi námsleið er dæmi um aukna áherslu á hagnýtt meistaranám tengt at- vinnulífinu, en hluti af náminu fer fram á fjölmiðlum og hjá útgáfufyr- irtækjum sem deildin starfar með,“ segir Oddný, „Meistaranám í hag- nýtri menningarmiðlun er einnig ný viðbót við námsframboðið, og einnig er nú boðið upp á nám í umhverfis- og náttúrusiðfræði, starfstengdri sið- fræði og viðskiptasiðfræði. Einnig bjóða margar greinar deildarinnar upp á meistaranám fyrir kennara.Við höfum einnig bætt við námi í mið- aldafræðum sem er sniðið að erlend- um stúdentum, og við sagnfræðiskor er nú boðið upp á meistaranám þar sem sérstök áhersla er lögð á sam- tímasögu.“ Oddný segir meistara- og dokt- orsnám við hugvísindadeild vera traustan og jafnframt spennandi kost í háþróuðu upplýsinga- samfélagi: „Háskóli Íslands er stór rannsóknarstofnun sem stendur á gömlum merg. Við höfum að leið- arljósi að bjóða upp á vandað en ný- stárlegt rannsóknartengt framhalds- nám og nám tengt atvinnulífinu, og með nýlegu samkomulagi um auknar fjárveitingar til rannsóknarstarfs má vænta þess að framhaldsnámið við Háskólann styrkist enn frekar,“ segir Oddný. „Vinnumarkaðurinn og rannsóknarsamfélagið kalla á æ meiri menntun og sérhæfingu, en um leið getur það veitt mikið for- skot að hafa þekkingu á ólíkum svið- um, og við hvetjum einnig nem- endur úr öðrum deildum til að kynna sér þá möguleika sem fram- haldsnám við hugvísindadeild veit- ir.“ Heimasíða hugvísindadeildar er á slóðinni www.hug.hi.is. Menntun | Kynning á námsframboði í framhaldsnámi við hugvísindadeild í dag 30 námsleiðir í boði  Oddný G. Sverr- isdóttir fæddist í Reykjavík 1956. Hún lauk stúdents- prófi frá Mennta- skólanum í Reykja- vík 1976, BA-prófi í þýsku og bóka- safnsfræði frá Há- skóla Íslands 1980 og doktorsprófi í þýskum fræðum frá Westfälische Wil- helms háskólanum í Münster 1987. Oddný hóf störf sem stundakennari við HÍ 1987, var síðar lektor og dósent í þýsku. Frá 2004 hefur hún verið deildarforseti hugvísindadeildar. FYRIRLESTUR á vegum Íslenska vitafélagsins verður í kvöld kl. 20.30 í Sjóminjasafninu Granda- garði 8 í Reykjavík. Emil Ragn- arsson, lektor við Háskólann á Ak- ureyri, mun fjall um gullöld trébáta á Íslandi en á millistríðs- árunum voru Reykjavík og Ak- ureyri fremst í flokki í smíði trébáta. Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norður- Siglingar, segir svo frá íslenskri strandmenningu sem út- flutningsvöru. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Gullöld trébáta og nýting strandmenningar Trébátar og ferðaþjónusta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.