Morgunblaðið - 28.03.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.03.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2007 49 SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is BLOOD & CHOCOLATE kl.5:50 - 8 B.i.12 .ára THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 4 - 6:10 LEYFÐ VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ WILD HOGS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 8:30 - 10:20 - 10:30 B.i.7.ára 300 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára 300 VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 SMOKIN' ACES kl. 10:30 B.i.16.ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ / ÁLFABAKKA / AKUREYRI WILD HOGS kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára 300 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára / KEFLAVÍK WILD HOGS kl. 10:10 B.i. 7 ára 300 kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára NORBIT kl. 8 LEYFÐ STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Á ÍSLANDIFRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeee V.J.V. eeee FBL eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS eee S.V. - MBL eeee VJV, TOPP5.IS RSTA GRÍNMYNDIN Í RÍKJUNUM Á ÞESSU ÁRI SÝND Í SAMBÍÓ KRINGLUNNI Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST TIL KAUPS Við höfum verið beðnir um að útvega 800-1200 fermetra skrifstofu- og þjónusturými á svæðinu frá Borgartúni og að Fossvogi. Fleiri staðir koma til greina. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Við höfum verið beðin um að útvega fjársterkum kaupanda hús í Fossvogi. Staðgreiðsla fyrir réttu eignina. Nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali og Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali. EINBÝLISHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST EINBÝLI Á SELTJARNARNESI ÓSKAST Fjárhagslega mjög traustur aðili hefur óskað eftir því við Eignamiðlun ehf. að við útvegum honum einbýlishúsi á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. Sverrir Kristinsson MILLI þess sem lögreglumenn gæta laga og réttar íbúanna í Seattle-borg, missa gísla úr höndum sér, fást við hátæknibúið bankarán og efast hver um annars heiðarleika vitna þeir í Búdda og háreistar heimspekikenningar. M.a. þá sem myndin dregur nafn sitt af. Annað er ekki að finna sem frum- legt getur talist í ofbeldisfullri has- armynd þar sem atburðarásin minn- ir lengi vel ískyggilega mikið á Inside Man (’06), eftir Spike Lee, en kúvendir síðan í þreytulega sögu af tveimur löggufélögum, Quentin (Statham) og Shane (Philippe). Sá fyrrnefndi er endurráðinn í raðir lögreglunnar að ósk bankaræningj- anna, en hann var brottrækur ger nokkru áður fyrir afglöp í starfi. Shane er á hinn bóginn nýgræð- ingur, rétt skriðinn úr námi, og una báðir félagsskapnum illa. Rannsókn þeirra á ráninu fær há- vaðasama en hversdagslega af- greiðslu, atburðarásin og árekstr- arnir á milli lögreglumannanna innbyrðis og eltingaleikurinn við Carter (Snipes), heilann á bak við glæpinn, er kunnuglegur úr mýgrút mynda og sjónvarpsþátta. Statham er brattur sem fyrr, Snipes er Wash- ington fátæka kvikmyndaframleið- andans, það er helst að Philippe komi á óvart með leikrænum til- burðum. Chaos reynir að breyta út af venj- unni með því að bæta við óværum lokakafla sem er ekki aðeins óþarfur heldur til skaða, ef eitthvað er. Þeirri litla samúð sem maður var farinn að hafa með persónunum er rústað í hliðarfléttu, sem verður að- eins aulaleg í höndum leikstjórans/ handritshöfundarins Giglios. Kenningar og kúlnaregn Óreiða „Þeirri litla samúð sem maður var farinn að hafa með persónunum er rústað í hliðarfléttu,“ segir í dómi Sæbjörns Valdimarssonar. KVIKMYNDIR Laugarásbíó Leikstjóri: Tony Giglio. Aðalleikendur: Jason Statham, Ryan Philippe, Wesley Snipes, Henry Czerny, Justine Waddell, John Cassini. 105 mín. Kanada/ England/Bandaríkin 2007. Óreiða/Chaos  Sæbjörn Valdimarsson BRESKA hljómsveitin Hot Chip mun hita upp fyrir Björk á tón- leikum hennar í Laugardalshöll hinn 9. apríl næstkomandi. Sveitin hefur notið mikilla vinsælda hér á landi sem og í Bretlandi að undanförnu og þótti platan The Warning ein sú besta sem kom út á síðasta ári. Þá hefur lagið „Over and Over“ verið eitt það vinsælasta á dansgólfum skemmtistaða Reykjavíkur und- anfarna mánuði, auk þess sem lagið „Colours“ hefur hljómað töluvert á öldum ljósvakans. Sveitin þykir sér- staklega skemmtileg á tónleikum en hún hefur spilað á Íslandi í tvígang – fyrst á Iceland Airwaves-hátíðinni árið 2004 og svo á NASA í mars árið 2005, en þá var sveitin að fylgja eftir sinnu fyrstu plötu, Coming on Strong. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og er nú svo komið að Hot Chip er ein vinsælasta hljóm- sveitin í bresku tónlistarlífi, en hún leikur elektróníska popptónlist. Miðasala á tónleikana hefst stund- víslega klukkan 12 í dag og fer hún fram í verslunum Skífunnar í Kringl- unni, Smáralind og Laugavegi, í BT á Egilstöðum, Selfossi og Akureyri og á Midi.is. Miðaverð er 3.900 krón- ur í stæði en 6.900 krónur í stúku. Miðasala á tónleika Bjarkar í Laugardalshöll hefst í dag Hot Chip hitar upp Heitir Meðlimir Hot Chip á Iceland Airwaves árið 2004. Morgunblaðið/Árni Torfason HLJÓMSVEITIN Leaves heldur veglega tónleika í Iðnó í kvöld. Til- efni tónleikanna er að hljómsveitin er langt komin með upptökur á þriðju hljómplötu sinni og nýtt lag, „Kingdom come“, er farið að hljóma í útvarpinu. Undanfarna mánuði hefur hljómsveitin verið að semja og taka upp nýtt efni í hljóðveri sínu hér í Reykjavík og hefur hún alfarið séð um upptökurnar sjálf. Þeir fé- lagar stefna á að gefa plötuna út seint á þessu ári. Miðaverð á tón- leikana er 1.000 krónur. Dyrnar verða opnaðar 20:30 og munu tón- leikarnir hefjast klukkutíma síðar. Leaves á Iðnó í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.