Alþýðublaðið - 28.10.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 28.10.1922, Page 3
ALÞÝéÐUBLAÐIÐ 3 öðru en að Arthur komi, ef þlð tegið honutn alia cnálavexti. Nú, ef hana einhverra hluta vegna gæti ekki koæið, þá veeðið þið að fá tfmakenslu h&nda bæj&r íulitrúanum ssmt sem áður hjá Arthur, sem vel mættl takast i gegn um sfmssn, ef einhver feng ist til að htingja fyeir bæjarfuli trúsnn i hvert sins, svo mistök kæmu síður fyrir. Þið sthugið nú þessar tillögur, Hafnhrðingar góðirl og sjáið sóma ykkar í, að koma þeim sem fyrst i framkvæmd. Góðhjartaður Haýnfirðingur. £istasýningln. Hún var opnuð i gær kl 2 i Unu nýja húsi Listvinafélagsins við Skólavörðntorg Voru þar við staddir félagsmenn Liitvina'élags ins, blaðamenn og bæjsrfoiltrúar og aðrir forkóifar í bæjarfélaglnu, er stjóm féiagsins hsfði boðið. Séra Magnús Jónsson, háskóla- kectuti, er nú er formaður félagaim, hélt ræðu og ssgði sögu sýning arianar, sem er hin þriðja almenna listasýning, sera LUtvinafélsgið geogst fyrir, og undirbáningsins nndir hana og húsbyggingarinnar og þakkaði ituðnlng er félagið hefði KOtið við það. Bsuð hann að gfðustu gesti velkomna og bað þá skoða þeð, er sýningin hefði að bjóða. 1 sýningarnefnd félagtins, er undirbúið hefir sýninguna eru: Þórarinn B. Þorláksson málari, formaður, Brynjólfur Björnsson tanniæknir, ritari, Th. Krabbe vitamálastjóri, gjaldkeri, Sigrlður Björnsdóttir bóksali og Sigríður Zoéga ljósmyndari. Sérstök dómnefnd hefir dæmt nm val á littaverkum þelm, sem á sýningunnl eru, að fráttknum þeim myndum, er Þórarinn óg Asgrímur sýna, Þeim hefir verið seit sjáifdæmi um, hvetjar myndir eftir þá skyldu vera á sýniagunni. t dómnefndinni eru málararnir Asgrimur Jónssois, Guðm. Tiior- steinsson, Jóhannes Kjarvai, Jón Stefánsson og Þór. B. Þorlákison. Á sýningunni eru 2 gipsmyadir, báðar eftir Rlkarð Jónsson, og 94 naáiverk og teikningar, er þessir máiarar sýna (fjöldi noyndanna til» tekian f svígum á eftir nsfni hvert): Átgrimur Jðnsson (2), B'ynjólfur Þórðarson (2), Einar Jónsson (i), Feiðrik Guðjónsson (1), Gjðmund ur Thorsteinsson (8). Jóhannes Kjarval (23), Jón Jóaisoa (6), Jón Stefánsson (29), Jólísna Sveina- dóttir (lýt), Mtgnús Jónstoa (1), Sigrlður Erlendsdóttlr (1), Snorri Arinbjaraar (1) eg Þórarinn B. Þo iáksson (2). Sýningin verður opin daglega frá ki. 10—4 og koatar aðgangur I krónu. Aðgöngumiðar fyrlr allan sýniugartimann fást einnig og kosta 3 krónur. SjSrgiuarbátiriM. Fyrir nokkium árutn stðan fórst gnfuskipið „P.incess Alice* við strendur Eaglands. Margar mann esk|ur draknuðu, þar sem skiplð var fult af skóiabörnum ásamt for- eldrum þeirra. Ogæfan skeði ekki lángt und an landi, svo sjómaður nokkur réri út á bátnum sfnum, til að bjsrga einhverju af fólkinu. Hann fylti bátinn svo á einu augnabllki, að hann gat ekki tekið einni manneskju fieira. Þeegar hann réri f land, látandl eftir svo hundruð- um akifti af druknandi fóikl, hróp aði hann: mó, bara að ég htýði haft stcsrri bát'. Starfsemi vor getur, að nokkru Ifkst við þennan bát Bæði hin andiega og ifknar- starfsemln er í raun og veru björg unsrbátur, ssm hefir verið tli hjáfp ar fyrir marga í þau 27 ár, sem við höfum starfað hér á íslandi. En oft óskum við, elns og hinn umtalaði sjómaður: .0, bara að björgnnarbátnrinn okkar værl sterri, svo við gætum hjálpað fleirom*. Til þess að viðhaida og auka stsrf- semi vora hér á tilandi höldsm við hina áriegu sjílfsafneitunar vlku vora frá 29. okt, til 4. nóv. Hjálpið okkur til að stækka björgunarbátinn, með þv( að gefatil sjálfsafneitunarsjóðiins, þegar einn af félögum vorum heimsækir yð- ur f oæstu viku. Meðtskið fyrir fram vort bezta þakklæti. Fyrlr hösd HJáfpræðishersins. S. Grauslund. firlenð simskeyii, Khöfn 27 okt. Brczlca þingið roflð. Frá Lundúnum er simað, að brezka þlnglð hsfi verlð rofið. Komingar fara fram 15 nóvem- ber. Kemur þingið aítur saman 20. nóvember. Deilt á stjórnina. Blöðin deila á nýju stjórnina fyrir þið, að i henni sitjí 7 lá- varðar, en enginn msður úr neðri míiitofunni. Bannið f Bandaríkjannm. Frá Washington er simað, að stjórn Bandarlkjanna hifi afstjórn- máiaástæðam leyft erlendum skfp- um að fiytja áfengisbirgðir um iandhelglsivæðið, ef þær eru inn- siglaðar. Yiðnrkenningn á sknldnm neitað. Fregn frá Konstantfnópel herm- ir: Stjórn Kemals neitar]sð viður- kenna skuldir soldánsins^þrátt fyr- ir mótmæii Bandtmanna. Fssclsta-óeirðlrnar. Frá B:rlfu er sfmað, að binum mikla samfundi farclsta f Nsapél hafi skyndiiega veiið slitlð. For- ingjarnir og 40 þúsnndir manna f hermannabúningi hafa haldið á brott. Er bú st víð, að för þeirra sé heitið tii Rómar. Sijórn Facta hefir bsðist lausnar. Astæðan er ógnanir fasclita. ISæ ðajin 8§ vsgion. Sjðmannafélagsfnndnr verðnr á þriðjudagskvöld. Nánar augi, á mánudag. Afla sinn hafa nýiega selt í Englandi Draupnir fynr rúmlega 1300 pd. sterl. og Belgaum fyrir rúmlega 170S pá. steri. Lúðrasyeit Iieykjavíknr leikt- ur á morgun bi. 3 við Skójavörð- una (vegna listasýaingarinaar} þessi lög: 1. Das ist der Tag des Herih, v. Kreutzer. 2 Chor aus Iphigeaia auf Tauris, voa Gisck. 3. An dsr

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.