Alþýðublaðið - 30.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Mánadaginn 30. október 250. tölubUð Ábýrgöin* Þegar rætt er við auðvaldsmenn um virðismuninn (den Mehtwett) ttm er raunúrinn á framleiðslu og ¦ölukostaiöi og útsöluverði og RtvinnurekeBdur og milliliðir stiaga i vasa sinn, og h>?ersu honum verði úttýmt, þá er það viðkvæð ið hjá þeim, að hann veiði þeir að fá og svona mikisn tii þesa að geta stsðið straum á ábyrgð þeirri, sem á þ'eim hvíli Með þvi viðukeana þéir, að Á þeim hvfli ábyrgð á því, að þeir vinoi verk sfn sæmilega En þáð kemur brátt 4 íjös, að þeíía er ekki aanað en vífiieogfur og undanbrögð og að eins átylla -til þess að friða sl menning, þvi að Jafnskjótt sem "Ufað er um að ganga efísr ábyrgð inni, þá hefst upp f Rama harrna kvein. Þá á ekki að geta komið ti) mála, að þeir berl ábyrgð á Æfiinu. Þá er óðara kent unf öfyr irsjáániegum atvikum, óíran, fisk leysi, grasbresti o. s. frv.; á þvi geti þeir ekki boríð ábyrgð o. þvíl. A'þýðuorðtak herœir: aÞað eru ekki allar syadir guði að kenna". f>að er sjálfsagt þannfg upp kom- .ið.'.-að einhve,ijir bragðarefir hafa viljað koma sér undan ábyrgð á afglöpum með þvi að alt þeirra xáð væú í'hendi guðs. Sitna. táð- ið ætlar Mbl, að aota sér, þégar það loksins eftir meira en vlku. umhugsun ræðst f sð reyna að ¦motmæla þeirri skoðun Aiþbl, að atvinnurekehdur eigi að bera ábyrgð á rekstri atvinnuveganna, en eins og áðar tiifært orðtak *ýnfr, er alþýða manna löagu bsí in að sjá f gsga um þetta slæðu bragð. Og í assnan stað far blaðið -alveg fyrir ofan 'garð og néðan í þessu máli. Alþbl, hefir aldre. aaldið því frapo, að atvinnnrekeisd. ur sattii að bera ábyrgð á óvið. ráðaniegum atvikuab. Atvinaurekstur er ekki annað en vlana, og þeir, sem sú vinna Sjöfflaiiafeluj íeftjafítt heldur fund í Bárubúð þriðjudaginn 3T. þ. m. kl. 3 síðd. Kaupsamningarnir til- umræðu, Fjöimetsnið á fundinn. Sfjórnín. er ugpJk fyrir, eiga heimtingu á þyf, að vinnin sé almennilega sf heodi' leyst- Þegar atvinnurekandi ræður mann { vinnu, heimtar hann af manninum, að hann sé verk icu i'sxíssn og vinni það sóma samlega; geti hann það ekki, þá er ekki nema um tvent að gera; annaðhvott verður hann að t;ki tér fram eða víkja fyrir öðrum, sem hæfarl er. Atvinncreksturinn er þjóðinni nauðsynlegur til Iffs úþpacidis fólkinu, og að eins þess vegna lætur þjóðin leggja stand á hann. Ef fólkinu gæti liðið vel én þess, œyndi engin atvicnurekst ur ciga sér stað. Uadir atvinnu- rekstrinum er þvf hvorki meira né minna en Kf fólksins komið, líf allrar þjóðarinnar. Má nærri geta, hvoit þjóðin getur átt ja/á- ríiikilvægt atriði undir einstakii&g- um ábyrgðarlaust, enda er svo komið, að það er cú orðið sam huga álit allra hugsandi maona um sllan heim, að atvinnurekstur sé ekki og megi ekki vera einka mii Svo sagði tii dæmis Rathe nau, utanrfkisráðherrann þýzki, er auðvaldið þýzka lét drepa sf8 ast liðið sumar, og tilheyrði hann þó ekki fiokks Jafnaðarmanna. Þjóðin verður þvf að ganga ríkt eftir þvl, að þeir, sem taka að sér að sji um atvianurektturinn — þ&ð er enn þá látið frjáht —, sýni, að þeir séu starfiaá - vixair og geti leyst það sómasamlega af hendl> Og þígar þess er gætt^ hvað mikið liggur við, sjálít lif fólks- ins, þarf meira en meðaf-ósvífni til þess að halda þvf fram, að ekki getl komið 'ti! málá, að þeir beri ábyrgð á starfi sínu. Listasýningr við SköIaTorðntorg er opin daglega 61. 10—4. Inng. 1 króna. Aðgðngckort, sem gilda alian sýaingartfmana, á 3 kr. Aðelns i dag veltl eg áskrlítnm að Bjarnargrelfan- nm móttðkn. €r. 0. Gnðjóns- son. Síml 200. En þess verður nú «amt að krefjast, Og sú ábyrgð verður að koma fram ( þvf, að atvinnurek* endur annaðhvort skuldbindi sig til þess að sji þeim mönnum, aem þeir taka til vinnu, fyrir at- vinnu til frambúðar eða þi, að þeir gjaldi þeim svo bátt kaup, að þeir geti staðist atvinnuleysi einhvern tfma srsins, þegar vinnan er -minni Þetta myndi hafa þan áhrif, að atvinnurekesdur gerðu sér meira far en nu gera þeir um að fyritbyggja œistök, Ifk þelm, sem átt hafa sér atað á síðari árum, og að þeir myndu reyna að sjá sv'o um, að vihnutimi væri ekki lengri en raunvernleg þörf er á, þar sem þeir yrðu sð hafa mennina hvort eð væri, — med öðrum orðum: Það yrði sýnt, hvort það sé hafandi, að einstak- Hngar sjíi um éigin &tíináurektt- ur á eigin höad og fyrir eigih reikning. En undir þvf er komin sigurvon þeirra í viðskiftum við Jafnaðarstefnuna. Annaðhvott er að duga eða drepast; hlb þriðja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.