Alþýðublaðið - 30.10.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.10.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Greflð i&t al Alþýðaflokknum Mánudaginn 30. október 250. tölublað Sjóuamarélag BeiljaiíU heldur fund í Bírubúð þriðjudaginn 3T. b, tn, kl. 8 sfðd. Kaupsamningarnir til- umræðu, Fjölmennið á fundion. Stjórnin. 1922 Abyrgðin. Þegar rætt er við auðvaldsmenn um virðismuninn (den Mehiwert) *em er munúrinn á fraœlciðslu og •ölakostasði og útsölaverði og HtvinnurekeEdur og milliliðir stioga i vasa sinn, og hversu hosum verði úttýint, þá er það viðkvæð ið hjá þeim, að hann vetði þeir að fá og svona mikinn til þess að geta staðið straum á ábyrgð þeirri, sem á þeira hvili Með þvi viðu kenna þeir, að á þeim hvíii ábyrgð á þvi, að þeir vinni verk sín sæmilega En það kemur brátt f ljós, að þetta er ekki annað en vífileogjur og undanbrögð og að eins átylia .tií þess að friða ai menning, því að jafnsbjótt sem tiiað er um að ganga eftir ábyrgð inni, þá hefst upp í Rama harma kvein. Þá á ekki að geta koraið til máía, að þeir beri ábyrgð á neinu Þá er óðara kent um óíyr irsjíánlegum atvikum, óárah, fisk leysi, grasbresti o. s. írv.; á þvf geti þeir ekki borið ábyrgð o. þvil. A þýðuorðtak hermir: aÞað eru ekki ailar syndir guði að kenna*. Það er sjálfsagt þannig upp kom- |ð, að einhverjir bragðarefir bafa viijað koma sér cndan ábyrgð á afglöpum með þvi að alt þeirra ráð væri i hendi guðs. S*ma táð- Ið ætlar Mbl. að nota sér, þegar það loksins eítir meira en viku, umhugsun ræðst f ; ð reyna að mótraæia þeirri skoðun Aiþbl., að atvinnurekendur eigi að bera ábyrgð á rekstri atvinnuveganna, en eins og áðor tilfært orðtak aýnir, er alþýða manna löngu bú in að sjá ( gegn um þetta slæðu bragð. Og í asátisn stað fer blaðið alveg fyrir ofan garð og neðan ( þessu tnáli. Alþbl, hefir aldre*j haldið því fram, að atvÍQnurekead, ur ættu að bera ábyrgð á óvið. záðanlegum atvikura. Atvinnurekatur er ekki atmað en vinna, og þeir, sem sú vinna er usnin fyrir, ciga heimtingu á þv(, að vinnsn sé alraennilega sf hendi leyst. Þegar atvinnurekandi ræður mann ( vianu, heimtar hann af manninum, að hann sé verk inu vaxissn og vinni það sóma samlega; geti hann það ekki, þá er ekki nema um tvent að gera; annaðhvott verður hann að tska iér fram eða víkja fyrir öðrum, sem hæfarl er. Atvinncreksturinn er þjóðinni nauðsynlegur til lífs uppheldis fólkinu, og að eins þess vegna lætur þjóðin leggja stand á hann. Ef fólkinn gæti iiðlð vel án þess, œyndi engin atvinnurekst ur ciga sér stað. Uadir atvinnu rekstrinum er þvi hvorki meira né minna en Iff fólksins komið, líf allrar þjóðarinnar. Má nærri geta, hvert þjóðin getnr átt jafa- mikilvægt atriði undir einstakling- um ábyrgðarlaust, enda er svo komið, að það er nú orðið sam huga álit allra hugsandi manna um alian heim, að atvinnurekstur sé ekki og megi ekki vera einka mál Svo sagði ti! dæmis Rathe nau, utanrikisráðherrann þýzki, er auðvaldið þýzka lét drepa siðast iiðið sumar, og tiiheyrði hann þó ekki flokka jaínaðarmanna. ÞJóðin verður þvi að ganga rikt eftir þvi, að þeir, sem taka að sér að sji um atvisnureksturinn — það er enn þá látið frjáist —, sýhi, að þeir séu ataifiau vixair og geti leyst það sómasamlega af hendi* 0g þegar þesa er gæjt, hvað mikið líggur við, sjálft líf fóiks- ins, þarf meira ea meðal-ósvífni til þcss að hatda því fram, að ekki getl komið til máia, að þeir beri ábyrgð á starfi sínu. Listasýningr yið SkólaTorðntorg er opin daglega ki. 10—4. Inng. 1 króna. Aðgöngukort, sem giida allan sýningartímans, á 3 kr. Aðelns i dag Teiti eg áskrlitnm að Bjarnargreifnn- nm móttðkn. ft. 0. Gnðjóns- son. Sími 200. En þess verður nú -samt að krefjaat, Og sú ábyrgð veröur að koma fram í því, að atvinnurek- endur annaðhvort skuldbindi sig til þess að sjá þeim mönnum, acm þeir taka til vinnu, fyrir at- vinnu tll frambúðar eða þá, að þeir gjaldi þeim svo bítt kaup, að þeir geti staðist atvinnuleysi einhvern tima ársins, þegar vinnan er minni Þetta myndi hafa þau áhrif, að atvinnurekeudur gcrðu sér meira far en n'ú gera þeir um að fyrirbyggja mistök, lik þeim, sem átt hafa sér stað á siðari árum, og að þeir myndu reyna að sjí svo um, að vinnutimi væri ckki lengri en raunveruieg þörf er á, þar scm þeir yrðu að hafa mennina hvort eð væri, — með öðrum orðum: Það yrði rýnt, hvort það sé hafandi, að einstak- iisgar sjái nm eigin at vinnurekit- ur á cigin höad og fyrir eigln reikning. En undir þvi er kornin sigurvon þeirra i viðskiftum við jainaðarstefnuna. Annaðhvoit er að duga eða drepast; hid þriðja

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.