Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2007 45 Sýningar í maí 17. maí kl. 20 KK og Einar (aukasýn.) ........örfá sæti 11. maí kl. 15 Mýrarmaðurinn (aukasýn.)..laus sæti 11. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson .......örfá sæti 16. maí kl. 16 Mr. Skallagrímss.(aukasýn.)örfá sæti 16. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 18. maí kl. 20 Mýramaðurinn 19. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 20. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti 25. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 26. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti 28. maí kl. 20 Mýramaðurinn Upplýsingar um sýningar í júní á www.landnamssetur.is Staðfesta þarf pöntun með greiðslu viku fyrir sýningu. Óstaðfestar pantanir seldar daglega. Leikhústilboð í mat: Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Ath. Landnámssýning og Egilssýning eru opnar alla daga frá kl. 11-17 og lengur þegar leiksýningar eru í húsinu. Hljóðleiðsögn. Sumaropnun frá 1. júní kl. 10 - 19 Viðburðir Landnámsseturs í apríl og maí Draumalandið Strandgata 50, Hafnarf. Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is eftir Andra Snæ Magnason 11. maí fös. 12. sýning kl. 20 Síðasta sýning! 13. maí sun. kl. 14 örfá sæti 20. maí sun. kl. 14 Síðustu sýningar! DAGUR VONAR Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Fim 24/5 kl. 20 Lau 2/6 kl. 20 Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin SÖNGLEIKURINN GRETTIR Fös 11/5 kl. 20 Sun 13/5 kl. 20 Fös 25/5 kl. 20 Fim 31/5 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Sun 13/5 kl. 13 AUKASÝNING Sun 13/5 kl.14 AUKASÝNING Sun 13/5 kl.15 AUKASÝNING Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 UPPS. Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. EILÍF HAMINGJA Í kvöld kl. 20 AUKASÝNING Síðasta sýning „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Lau 26/5 AUKASÝNING Síðasta sýning HIPP HOPP GESTASÝNING Pokemon Crew: Gestasýning frá Frakklandi. Í kvöld kl. 20 Miðaverð 2.000 LADDI 6-TUGUR Fim 10/5 kl. 22:30 UPPS. Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 UPPS. Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 Fim 21/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Fim 10/5 kl.20 UPPS. Fös 11/5 kl. 20 UPPS. Lau 12/5 kl.14 Sun 13/5 kl. 20 Lau 19/5 kl.20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20UPPS. Fös 25/5 kl. 20 UPPS. Lau 26/5 kl. 20 UPPS. Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 Sun 3/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvins Mið 16/5 kl. 20 Síðasta sýning Styrktarsýning fyrir Eddu Heiðrúnu Backman Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is pabbinn.is Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga og 2 tíma fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. „SJÚKLEGA FYNDIГ 10/5 nokkur sæti laus, 11/5 uppselt, 18/5 uppselt, 1/6 nokkur sæti laus, 2/6 nokkur sæti laus, 7/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar! Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! Les Kunz - Ævintýralegur sirkus Gestasýning frá Frakklandi í samstarfi við Listahátið Sun. 13/05 kl. 20 örfá sæti laus Mán. 14/05 kl. 20 nokkur sæti laus Aðeins þessar tvær sýningar Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks Fim. 24/05 kl. 19 örfá sæti laus Fös. 25/05 kl. 19 nokkur sæti laus Lau. 26/05 kl. 19 nokkur sæti laus www.leikfelag.is 4 600 200 Reykjavíkurborg Hvernig bætum við brunann? Opinn borgarafundur undir yfirskriftinni „Hvernig bætum við brunann?“ í Listasafni Reykjavíkur milli kl. 16 og 18 í dag - miðvikudaginn 9. maí. Borgarbúar og allir landsmenn velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Reykjavíkurborg. FYRIR stuttu kom út spennusagan Þrír dagar í október eftir nýjan ís- lenskan rithöfund, Fritz M. Jörg- ensson. Bókin sú segir frá því er lík konu finnst við Þjóðarbókhlöð- una við undarlegar aðstæður. Rannsókn hefst en innan skamms hverfur önnur kona á einkenni- legan hátt og ýmislegt bendir til þess að raðmorðingi sé á ferð í Reykjavík. Sískrifandi „Þrír dagar í október“ er fyrsta bók Fritz M. Jörgenssonar, en hann segist reyndar hafa verið sí- skrifandi árum saman, alltaf verið að skrifa fyrir skúffuna. „Það var allt í smærri einingum og svo kom að mig langaði til að prófa að skrifa reyfara,“ segir hann og bætir við að skrifin hafi tekið hann upp undir ár enda hafi hann þurft að skrifa bókina meðfram annarri vinnu, skrifa á kvöldin og morgnana og á nóttunni þegar mikið lá við. Ekki var það þrautganga að finna útgefanda, hann segir að það hafi gengið eins og skot, algerlega sársaukalaust. Það var þó ekki allt búið þegar útgefandinn var fund- inn, því það tekur tíma að búa bók- ina undir útgáfu, en Fritz sat ekki auðum höndum, heldur hélt hann áfram að skrifa og er nánast tilbú- inn með aðra spennusögu. „Í henni eru nokkrar sömu persónur og eru í Þrem dögum í október, en hún er samt ekki eiginlegt framhald. Það varð til önnur saga á meðan ég var að skrifa fyrri bókina, komu upp mál sem mig langaði til að klára,“ segir Fritz, og bætir við að hann sé ekki með í bígerð að skrifa fleiri bækur með sömu persónum, hann sé ekki að byrja á einhverri sagna- röð. Nóg af hugmyndum Fyrsta bókin er nú komin út og önnur bókin á síðustu metrunum, en ekki segist Fritz þurfa að kvarta yfir hugmyndaskorti; „það er nóg til“, segir hann. „Ég bý að því að hafa verið að skrifa fyrir sjálfan mig mér til skemmtunar í tuttugu ár og fullt af hugmyndum í skúffunni sem ég á eftir að nýta mér. Ég held því áfram á fullu,“ segir hann og bætir við að það sé líka ýmislegt meira að snúast í því verið sé að undirbúa útgáfu á bók- inni í Þýskalandi og hann þurfi að vera þýðandanum innan handar. Skjaldborg gefur bókina út. Morgunblaðið/Golli Sískrifandi Fritz Már Jörgensson undirbýr nú útgáfu á glæpasögunni í Þýskalandi. Upp úr skúffunni Fréttir á SMS Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.