Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 52
MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 129. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Gæti haft áhrif  Mögulegur samruni álfyrirtækj- anna Alcan og Alcoa gæti haft ein- hver áhrif á væntanleg verkefni fyr- irtækjanna hér á landi að sögn Sigurðar Þórs Ásgeirssonar, stað- gengils forstjóra Alcan í Straums- vík. » 2 Varanlegur friður?  Tímamót urðu í sögu Norður- Írlands í gær þegar samstjórn kaþ- ólikka og mótmælenda tók við völd- um í héraðinu. Ian Paisley, forsætis- ráðherra heimastjórnarinnar og leiðtogi stærsta flokks mótmælenda, DUP, sagði að nú gæfist tækifæri til að tryggja frið á N-Írlandi. » 18 Stjórnin með 31 mann  Ríkisstjórnin myndi ekki halda velli yrðu úrslit kosninga í samræmi við nýja könnun. Fengju flokkarnir tveir samtals 31 þingmann af 63. Framsókn, Samfylking og Frjáls- lyndir bæta stöðuna frá fyrri könn- unum, en fylgi Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna dalar. » 4 Fischer ósáttur  Skákmeistarinn Bobby Fischer er óánægður með framleiðslu heim- ildamyndarinnar „Vinur minn Bobby Fischer“ sem unnið hefur verið að frá árinu 2005. Friðrik Guð- mundsson kvikmyndagerðarmaður segir hins vegar heiðursmanna- samkomulag um gerð myndarinnar vera í gildi. » 4 SKOÐANIR» Viðhorf: Borg er ekki bara hús Staksteinar: Erfitt um svör? Ljósvaki: Framhaldsþættir eru … Forystugreinar: Vinstri stjórn? | Listaháskóla ekki í kot vísað UMRÆÐAN» Makalaus aðför að ráðherra Félagsliðar veita ómetanlegan … Alþingiskosningar 3 ! #7"% - "* # 8    ""1"!" 0 0 0 0 0   0 0 0 0 0  0 0  0 , 9(5 %   0 0 0 0 0   :;<<2=> %?@=<>.8%AB.: 92.2:2:;<<2=> :C.%9"9=D.2 .;=%9"9=D.2 %E.%9"9=D.2 %6>%%.1"F=2.9> G2A2.%9?"G@. %:= @6=2 8@.8>%6*%>?2<2 Heitast 10 °C | Kaldast 0 °C  NA 3–8 m/s. Létt- skýjað fyrir sunnan, líkur á stöku skúrum. Skýjað og stöku él fyrir norðan og austan. » 10 Björgvin Hall- dórsson segir að ís- lenska lagið sé ágætt og hann er bjartsýnn á gott gengi. » 44 SÖNGVAKEPPNIN» Bjöggi er bjartsýnn FEGURл Ungfrú Ísland er handan við hornið. » 44 Höskuldur Ólafsson fjallar um leikarann Fred Thompson sem gæti hugsanlega orðið forseti Banda- ríkjanna. » 46 AF LISTUM» Leikari sem forseti? KVIKMYNDIR» Brad Pitt mun kannski leika He-Man. » 47 TÓNLIST» Norrænu keppendurnir hittust í Helsinki. » 49 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Hjálmar fór í klippingu 2. Fylgi Samfylkingar og … 3. Sofandi í öndunarvél 4. Slegist um Eirík í Helsinki Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is KEVIN Wall, framkvæmdastjóri samtakanna SOS – Save Our Selves, sem sjá um skipulag Live Earth-tón- leikanna, hefur dregið til baka boð um að tónleikar verði haldnir í Reykjavík. Wall þótti íslenska ríkið sýna þessum viðburði of lítinn áhuga með því að styrkja ekki tónleikana, en auk þess þótti honum staðan ekki nógu góð hvað varðar tæknilegan undirbúning þeirra. Kári Sturluson, sem sá um skipu- lag tónleikanna hér á landi, lagði fram beiðni til ríkisins um 25 millj- óna króna styrk í janúar. Beiðnin var tekin fyrir í forsætisráðuneytinu og hafnað. Hún var seinna lækkuð í 15 milljónir, 23. apríl, en ekkert svar hefur borist við þeirri beiðni að sögn Kára. Aðstoðarmaður forsætisráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, segir höfnun beiðninnar ekki bera vott um áhugaleysi á viðburðinum. Upphæð- in hafi þótt of há og hana hefði að auki þurft að afgreiða með aukafjár- lögum, hefði hún verið samþykkt. Vilyrði hafði fengist fyrir því að tónleikarnir yrðu haldnir á Klambra- túni og búið var að panta svið og ýmsan tæknibúnað. Óvissa um fjár- mögnun varð til þess að ekki var hægt að staðfesta pantanir. 50 millj- ónir króna höfðu safnast til tón- leikanna þegar þeir voru blásnir af, en heildarkostnaður var 80 milljónir. Höfuðborgarstofa hafði þá tekið vel í beiðni Kára um að veita styrk, m.a. í formi þjónustu upp á 15 milljónir króna. Því skorti í raun aðeins 15 milljónir upp á, en verkefnið féll á tíma, að sögn Kára. | 20 Hætt við Live Earth- tónleika í Reykjavík Í HNOTSKURN » Al Gore, fyrrverandivaraforseti Bandaríkj- anna, hratt Live Earth- verkefninu af stað. Tilgang- urinn er að vekja mannkynið til umhugsunar um loftslags- breytingar og áhrif þeirra. » Tónleikunum verður sjón-varpað til 120 landa í heil- an sólarhring og talið er að tveir milljarðar manna muni horfa á. Heimsþekktir tónlist- armenn koma fram. » Tónleikarnir verða haldn-ir í sjö borgum í sjö heims- álfum hinn 7. júlí. Reuters Samstillt Tónlistarmaðurinn Pharrell, leikkonan Cameron Diaz og Al Gore kynna Live Earth á blaðamannafundi í febrúar. ÞRIÐJA árið í röð er FH-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í Landsbankadeild karla í knatt- spyrnu en í gær var kynnt spá um röð liðanna í Landsbankadeild karla og kvenna. Forráðamenn liðanna hafa verið getspakir síðustu tvö árin hvað Íslandsmeistaratitilinn varðar því FH-ingar hafa landað titlinum í samræmi við spána. Spáin gekk hins vegar ekki eftir árið 2004. Þá var KR spáð titlinum en FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Árið á undan voru KR-ingar líka kandídatar og stóð Vesturbæjarliðið þá undir væntingum. Val er spáð sigri í Landsbanka- deild kvenna. Breiðablik þótti sam- kvæmt spekingunum sigurstrang- legast í fyrra þegar spá fyrir mótið var kunngerð en Valur hnekkti henni. | Íþróttir Rætist spá- in þriðja árið í röð? FH og Val spáð Ís- landsmeistaratitli Fögnuður FH-ingar fagna Íslands- meistaratitlinum í fyrra. ÁLFTIRNAR tvær við Tjörnina horfa öfundaraugum á vinkonu sína, sem með kjark og þor að vopni nældi sér í vænan brauðbita. Önnur virðist þó ætla að feta í fótspor hennar og stígur varkár fyrstu skrefin í áttina að brauðinu góða. Enda eins gott að fara varlega í baráttunni um bitann. Morgunblaðið/Ómar Var þetta ekki handa mér? ELLEFU ára gamall norskur drengur fórst í gær af slysförum er hann lék sér á trampólíni, að sögn vefsíðu blaðsins Aftenposten. Slysið varð í bænum Lena í Østre Toten. „Líklegasta dánarorsökin er að drengurinn hafi fest sig í öryggisnet- inu umhverfis trampólínið og kafn- að,“ sagði Åge Norland hjá lögregl- unni í Vestoppland og vitnaði í upplýsingar læknis sem fór á slys- staðinn. Sigrún A. Þorsteinsdóttir, sviðs- stjóri hjá Landsbjörg, segir slys tengd trampólínum of algeng hér á landi og megi einkum rekja þau til rangrar notkunar. | 25 Banaslys á trampólíni í Noregi ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.