Morgunblaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2007 31 Húsnæði í boði Til leigu við Laugarásveg 3ja herb. mjög skemmtilg íbúð Stórar svalir. Mikið útsýni. Leigist með eða án húsgagna. Tilboð sendist augldeild Mbl. eða í box@mbl.is merkt: ,,Íbúð - 20005”. Til sölu Listaverkabækur til sölu Íslensk myndlist 1-2 Bj.Th., Jóhannes Geir, Tryggvi Ólafsson, Jón Engilberts, Ásgrímur, Muggur, Hringur, Einfarar, Kjarval, Sigurður Guðmundsson ‘91, Halldór Pétursson, Svavar, 16 og 20 Íslenskir myndlistarmenn, Erró, Listakonan í fjörunni, Nína, Íslenskir listamenn 1930, Jón Gunnar, Ævintýrabókin um Al- freð Flóka, Sigurjón Ólafs, Ragnar í Smára. Einnig falleg vatns- litamynd eftir Skarphéðin Haraldsson 1944. Upplýsingar í síma 898 9475. Icebank er viðskiptabanki sem leggur áherslu á heildsölu- og fjárfestingarbankastarfsemi fyrir sparisjóði, innlend sem erlend fjármálafyrirtæki og aðra stærri aðila. Bankinn starfar á sviði erlendra viðskipta, greiðslumiðlunar, fjárstýringar og fjármögnunar í því skyni að veita afmörkuðum hópi innlendra og erlendra viðskiptavina framúrskarandi þjónustu. Með sérhæfingu að leiðarljósi byggir bankinn upp samkeppnishæfa og arðsama starfsemi. Mótuð hefur verið ný framtíðarsýn fyrir bankann til næstu fimm ára. Sú sýn felur í sér nýjar áherslur, ný gildi, metnaðarfull markmið og breytingu á eignarhaldi. Bankinn á aðild að Kauphöll Íslands og Verðbréfaskráningu Íslands. Icebank leitar nú að: Um er að ræða starf innan fjárstýringar. Starfsmaður mun taka þátt í verkefnum sem lúta að fjármögnun bankans og annast samskipti við lánardrottna og tengiliði. Við leitum að einstaklingi sem hefur til að bera hæfileika til samskipta á alþjóðavettvangi. Góð greiningarhæfni, frumkvæði, áræði og geta til að byggja upp traust viðskiptasambönd eru eiginleikar sem við metum mikils. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskipta- eða hagfræði, meistarapróf æskilegt. • Reynsla af hliðstæðum verkefnum eða alþjóðlegum samskiptum. • Framúrskarandi vald á íslenskri og enskri tungu, bæði talmáli og ritmáli. • Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar. Starfsmanni til að starfa við fjármögnun bankans Nánari upplýsingar um starfið veitir Agnar Hansson, framkvæmdastjóri fjárstýringar, agnar@icebank.is, í síma 540 4140. Móttökufulltrúar Icebank eru rödd og andlit bankans. Helstu verkefni fulltrúans sem við leitum nú að eru móttaka og símsvöruns auk þess sem hann mun sinna skipulagningu ferða, annast bókanir þeirra og uppgjör. Við leitum að einstaklingi sem hefur til að bera góða framkomu, sýnir frumkvæði og þjónustu- lund í störfum sínum og getur verið með mörg járn í eldinum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf er skilyrði. • Reynsla af skipulagningu ferða og bókhaldi æskileg. • Gott vald á íslenskri og enskri tungu, bæði talmáli og ritmáli. • Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar. Móttökufulltrúa og skipuleggjanda ferða Nánari upplýsingar um starfið veitir Erna Arnardóttir mannauðsstjóri, erna@icebank.is, í síma 540 4054. Icebank leitast við að jafna hlut kynjanna í störfum innan bankans. Ofangreind störf henta bæði konum og körlum. Umsóknir sendist til Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Icebank, erna@icebank.is. Umsóknarfrestur er til 19. maí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsækjendum verður svarað. H 2 h ö n n u n Fundir/Mannfagnaðir BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 FUNDARBOÐ Skipulagsstjórinn í Reykjavík og hverfisráð Háaleitis boða til fundar með hagsmunaaðilum við Sléttuveg og nágrennis Kynnt verður tillaga að deiliskipulagi neðan Sléttuvegar fyrir íbúðabyggð. Tillaga að deiliskipulagi neðan Sléttuvegar er nú í auglýsingu. Auglýsingatíminn er 6 vikur og stendur frá 9. maí til og með 20. júní. Á þeim tíma gefst íbúum tækifæri á að koma með athugasemdir. Engin byggð er á svæðinu í dag en það hefur verið nýtt af Skógræktarfélagi Reykjavíkur á síðustu áratugum. Fyrirhugað er að reisa íbúðir á svæðinu. Talsverður trjágróður er á landinu. Leitast verður við að nýta hann sem best fyrir fyrirhugað íbúðasvæði. Fundarstaður: Álftarmýrarskóli. Fundartími: Þriðjudagur 15 maí 2007 kl. 17:00 Fundarefni: Kynning á deiliskipulagi svæðis neðan Sléttuvegar. Með kveðju, F.h. Skipulagsstjóra Margrét Leifsdóttir arkitekt FAÍ Skipulags-og byggingarsvið netfang: margret.leifsdottir@rvk.is Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Breiðholtskirkja Aðalfundur Breiðholtssafnaðar verður haldinn að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 20. maí kl. 11:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Raðauglýsingar 569 1100 Félagsstarf I.O.O.F. Rb. 4  1565157-71/2 * AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 Flugöryggisfundur þriðjudaginn 15. maí Hótel Loftleiðum kl. 20:00 Fundarstjóri: Ágúst Guðmundsson. 20:05–20:15 Opnun. 20:15–21:00 Alvarleg flugatvik árið 2006/ Rannsóknarnefnd flugslysa. 21:00–21:15 Kaffihlé. 21:15–21:40 Tilkynningarkerfi og greining flugatvika. Endurnýjun á skírteinum/FMS. 21:40 – Kvikmynd. Fyrirspurnir í lok hvers dagskrár- liðar. Kaffiveitingar í boði Flugmála- stjórnar Íslands. Allt áhugafólk um flugmál velkomið FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS. Flugmálastjórn Íslands Flugstoðir Rannsóknarnefnd flugslysa www.flugmal.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.