Morgunblaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2007 35 Sumarferðir 2007 Glæsilegur blaðauki um ferðasumarið 2007 á Íslandi fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 25. maí Meðal efnis er: • Fjölskylduvænar uppákomur um land allt • Veitingastaðir • Tjaldsvæði og aðrir gistimöguleikar • Veiðimöguleikar í öllum landshlutum • Fuglalíf á Íslandi • Gönguleiðir við allra hæfi • Afþreying fyrir smáfólkið • Hátíðir og skemmtilegir atburðir og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 21. maí Krossgáta Lárétt | 1 klunni, 8 hlunn- indum, 9 ljóskera, 10 rölt, 11 harmi, 13 nytjalönd, 15 fjöturs, 18 grenjar, 21 álít, 22 týna, 23 falla, 24 örlagagyðja. Lóðrétt | 2 gerast oft, 3 víðri, 4 sjóða, 5 urmull, 6 ótta, 7 óþokki, 12 op, 14 ílát, 15 blýkúlur, 16 reik, 17 deila, 18 gömul, 19 passar, 20 kyrrir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 belgs, 4 kinda, 7 tossi, 8 ósköp, 9 gær, 11 rösk, 13 ónar, 14 aflát, 15 stál, 17 tala, 20 úði, 22 tekin, 23 læð- an, 24 narra, 25 nárar. Lóðrétt: 1 bitur, 2 losts, 3 seig, 4 klór, 5 nakin, 6 Alpar, 10 æxlið, 12 kal, 13 ótt, 15 sætin, 16 álkur, 18 arður, 19 Agn- ar, 20 únsa, 21 ilin. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Eldseðlið brennur. Notaðu alla þessa ástríðu til að greiða fyrir persónu- legri velgengni þinni. Næstu fimm vikur tekst þér að framkvæma ótrúlegustu hluti. Þú ert að breytast án þess að reyna það. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú er ekki góður í að tjá reiði þína – hún vellur upp úr þér þegar þú vilt það ekki. Þú vissir ekki einu sinni að þú værir pirraður. Nú veistu það! (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú átt auðvelt með að finna til með þeim sem verið er að stríða. Án þess að mikið beri á fjarlægir þú af bakinu á honum miðann sem á stendur: "Ég er fífl". (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ef þú værir tundurskeyti værir þú á leið til tunglsins – svo einbeittur ertu að framkvæma fullt næstu fimm vikurnar. Einhver mun ögra styrkleika þínum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Öllu því góða, sem þú eitt sinn verndaðir og hélst leyndu, hleypir þú nú loks lausu – og það margfaldast! Það margborgar sig að láta allt flakka. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú gefur frá þér magnaða orku. Kannski að þú hafir heldur aldrei litið svona vel út. Þú laðar að þér fólk sem þú hélst að myndi aldrei hafa áhuga á þér. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú heldur einhverju fram og þá er enginn efi. Á næstu dögum skaltu reyna: "Að þú hafir rétt fyrir þér, þýðir ekki að ég hafi rangt fyrir mér." Virkar líka á hinn bóginn. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Stjörnurnar þínar gefa þér orku á við tvöfaldan espresso. Ef þú brennir upp orkunni, lyppastu niður. Brenndu orkunni hægt – það er betra á alla vegu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Í hjarta þínu hefurðu sýni- þörf. Þótt þú hafir kannski aldrei pælt í leiklist, muntu undrast á næstu vikum allt það drama sem leynist í þér. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er betra að skipa hund- inum sínum fyrir heldur en öðru fólki. Hagnýt og góð athugasemd fyrir þig. Mundu að þú elskar líka leiðinlegu vini þína, þótt þú munir ekki af hverju. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það getur verið að þú sért þessa dagana að vinna með innri sárs- auka. Það gæti hjálpað að leyfa tilfinning- unum að flæða án hindrunar. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Maður á ekki að fara svangur að versla. Sömuleiðis gæti reynst þér erfitt næstu vikur að skilja á milli löngunar og þarfar. Vertu mettur á alla vegu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. c4 c5 6. 0-0 cxd4 7. Dxd4 Rc6 8. Df4 Hc8 9. Hd1 Ra5 10. b3 g6 11. Rc3 Bg7 12. Ba3 Bf8 13. Bxf8 Kxf8 14. Re5 De7 Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópumeistaramóts einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í Dresden í Þýska- landi. Gamla brýnið Oleg Romanishin (2.542) frá Úkraínu hafði hvítt gegn heimamanninum Nicolas Lubbe (2.254). 15. Dxf6! Dxf6 16. Rxd7+ Ke7 17. Rxf6 Kxf6 18. Hd7 Hb8 19. Had1 hvítur hefur léttunnið tafl og lokin urðu: 19. … a6 20. Bxb7 Hxb7 21. Re4+ Kg7 22. Rg5 He8 23. Rxf7 He7 24. Re5 Kf6 25. Hxe7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Stíflulosun Norður ♠964 ♥DG87 ♦976542 ♣-- Vestur Austur ♠Á52 ♠DG10873 ♥9653 ♥-- ♦G8 ♦D3 ♣10752 ♣KD963 Suður ♠K ♥ÁK1042 ♦ÁK10 ♣ÁG84 Suður spilar 6♥ Vestur leggur niður spaðaás í upp- hafi og skiptir síðan yfir í tromp. Blind- ur á slaginn á sjöuna og austur hendir spaða. Hvernig á að spila? Það er ekkert sem heitir – tígullinn verður að koma 2-2. En það út af fyrir sig er ekki nóg, því ekki er nægur sam- gangur til að trompa þrjú lauf, svo ein- hvern veginn verður að nota tígulinn í borði sem slagauppsprettu. Vandinn er hins vegar sá að tían heima þvælist illi- lega fyrir. Stífluna þarf að losa og það er gert þannig: Sagnhafi trompar spaða hátt, spilar hjarta á áttuna og trompar aftur spaða með háu trompi. Tekur svo ÁK í tígli og báðir fylgja. Þá er tromptíu spilað á gosann, síðasta tromp vesturs tekið með drottningunni og hinni fyr- irferðarmiklu tígultíu hent heima. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Framhaldsskóli hefur tilkynnt að hann ætli að bjóðapólskum starfsmönnum, sem hér eru, upp á starfs- nám. Hvaða skóli er þetta? 2 Hvaða maður varð í 12. sæti í prófkjöri en er samtkominn á þing? 3 Fimm fyrrverandi formenn SUS sitja nú á þingi. Hverj-ir þeirra eru nú á þingi fyrir aðra flokka? 4 Hvar var minnsta kjördeild landsins í kosningunum álaugardag? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Í kosningunum á laug- ardag gerðist það að einn frambjóðandinn, Kristinn H. Gunnarsson, fékk þingsæti fyrir þriðja flokkinn sem hann hefur boðið sig fram fyrir. Hvaða flokkar eru það? Svar: Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur og Frjálslyndi flokk- urinn. 2. Ellert B. Schram er kominn aftur á þing eftir langt hlé. Hvenær var hann fyrst kjörinn á þing og fyrir hvaða flokk? Svar: 1971 og fyrir Sjálfstæðisflokk. 3. Tískuverslunin Harvey Nichols hefur nú á boðstólum íslenska sumarlínu. Hvað heitir hönn- unarhúsið? Svar: E.L.M. 4. Gordon Brown mun taka við af Tony Blair sem formaður Verkamannaflokksins. Hvað hér fyrirrennari þeirra sem féll frá fyrir aldur fram? Svar: John Smith. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.