Morgunblaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2007 39 ÞRÁTT fyrir að hafa fengið frem- ur slæma dóma í fjölmiðlum er ekkert lát á vinsældum þriðju myndarinnar um Köngullóarmann- inn. Myndin er sú mest sótta í ís- lenskum kvikmyndahúsum aðra helgina í röð, en um fimm þúsund manns sáu hana um helgina og hafa því alls rúmlega 22 þúsund Íslendingar séð Köngullóarmann- inn berjast við öfluga óvini, og sinn innri mann um leið. Gamanmyndin It’s a Boy Girl Thing skaust beint í annað sætið, en myndin segir frá stelpu og strák sem er ekkert sérlega vel til vina. Málin taka hins vegar óvænta stefnu þegar þau vakna upp í líkama hvort annars. Alls urðu um 1.500 manns vitni að þessari sérstöku baráttu kynjanna um helgina. Gamanmyndin Blades of Glory situr sem fastast í þriðja sætinu en hrollvekjan The Reaping stökk beint í fjórða sætið. Hilary Swank fer með aðalhlutverkið í myndinni sem fjallar um óhugnanlega at- burði sem eiga sér stað í smábæ í Louisiana. Alls þorðu 820 manns á myndina um helgina en það var þó áður en hún fékk fremur slæma dóma í Morgunblaðinu í gær. Þótt bæði fótbolti og kvikmynd- ir eigi upp á pallborðið hjá Íslend- ingum virðast þeir ekki sérlega hrifnir af samblandi þessara tveggja listgreina. Vinnie Jones, fyrrum knattspyrnuhetja, fer með aðalhlutverkið í The Condemned sem nær aðeins sjötta sætinu og fótboltamyndin Goal 2 hafnar enn neðar, í áttunda sætinu með að- eins 285 áhorfendur um helgina. Mest sóttu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Íslendingar kjósa Köngullóarmanninn        #N  $                     ! "#  $ %  $ &'("(   $ )* $ % # +&' ,  *  - .' /"  0 1'2             Gene Page Blóðbað Idris Elba í hlutverki manns sem rannsakar undarlega atburði í Louisiana í hrollvekjunni The Reaping. Lögg. fasteignasali: Bergur Guðnason hdl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni ekki í síma eða á netinu. Skráin á netinu: www.fyrirtaeki.is Elsta fyrirtækjasalan á landinu. Arðvænleg fyrirtæki 1. Gistiheimili í Baltimore í USA. Þjónustar Íslendinga, kaupir fyrir þá bíla, sækir pakka og sendir, sækir farþega á flugvöll- inn er með gistingu (mest 18 manns), kemur þeim í áfram- flug. Morgunverður. Ferðalög um nágrennið ef vill. Verslun- arferðir, golfferðir, just name it. Allur pakkinn til sölu. Falleg staðsetning og fjölskylduvæn. Hvernig væri að skella sér út í svona 10 ár? Allar upplýsingar og myndir á staðnum. 2. Blómabúð ein sú magnaðasta á stór-Reykjavíkursvæðinu. Gífurleg aukning, enda staðsetningin ein sú besta. Sendibíll fylgir með. Skemmtileg blómabúð á besta stað í hörkutraffík. 3. Skemmtileg sérverslun. Til sölu er myndlistargallerí eitt hið þekktasta og fallegasta á svæðinu. Um 5o framleiðendur og selja þau mest í umboðssölu.Stóraukning í sölu listaverka er núna eins og allir vita. Einkar áhugavert starf. 4. Snyrtistofa, eins sú magnaðasta í borginni. Öll tæki til allra hluta. Hér getur þú gengið út eins og ný og gjörbreytt mann- eskja. Ýtarlegur tækjalisti á staðnum. Hér er stjanað við döm- urnar og þær kunna að meta það. Mikil viðskipti og mikið um fasta kúnna. 5. Grillturn. Frábær grillstaður í hörkuumferð. Mikil grillsala og mikil íssala á sumrin. Einnig mikil sælgætissala. Tvær bíla- lúgur og aðstaða fyrir 5 manns til að borða inni. 6. Hársnyrtistofa í miðborginni. Glæsileg og þekkt hársnyrti- stofa í 101 Reykjavík. Allir þekktustu koma þangað, 6 stólar, 4 förðunarstólar, biðaðstaða og aðstaða fyrir naglafræðing. Stofa sem vert er að spá í. www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Condemned kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Next kl. 10.30 B.i. 14 ára Mýrin 2 fyrir 1 kl. 5.40 B.i. 12 ára Köld slóð 2 fyrir 1 kl. 5.50 B.i. 12 ára Hot Fuzz kl. 10.10 B.i. 16 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Heimavöllur íslenskra kvikmyndagerðar eeeee  S.V., MBL eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST 2 fyr ir 1 V.I.J. Blaðið NICOLAS CAGE JULIANNE MOORE JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER Sýnd kl. 7 og 10 B.i. 10 ára -bara lúxus Sími 553 2075 eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 eee S.V. - MBL Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 B.i. 16 ára TÍU MUNU BERJAST, NÍU MUNU DEYJA, BLÓÐUGASTI BARDAGI ÁRSINS ER HAFINN. SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONESSýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára eee MMJ, Kvikmyndir.com eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is www.laugarasbio.is DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONES. 2 fyr ir 1 25.000 MANNS Á AÐEINS 10 DÖGUM! Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.