Morgunblaðið - 21.05.2007, Side 10

Morgunblaðið - 21.05.2007, Side 10
10 MÁNUDAGUR 21. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Bara annað sem gerir sama gagn. Vegna tæknilegra mistaka við vinnslu sunnudagsblaðs Morgunblaðsins féll niður myndatexti við teikningu Sigmunds. Um leið og beðist er velvirðingar á mistökunum er myndin endurbirt með textanum. VEÐUR Það er varasamt að lesa of mikið ídóma og þá sérstaklega dóma undirréttar.     Þeir dómar, sem eru marktækir,sem fordæmisgefandi eru fyrst og fremst dómar Hæstaréttar.     Á undanförnummánuðum og misserum hafa dómar í kynferð- isafbrotamálum vakið athygli, ekki sízt vegna þess hversu væg- ir þeir hafa verið.     Yfirleitt hafa karlmenn, sem hafamisnotað stúlkubörn kynferð- islega, fengið sem svarar 3ja mán- aða fangelsisdómi fyrir hvert barn, sem þeir hafa misnotað.     ÍMorgunblaðinu í gær er skýrt fráþví, að Héraðsdómur Norður- lands hafi dæmt karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir slíkt brot gagnvart 10 ára gamalli stúlku.     Er hægt að líta svo á, að þessidómur sé vísbending um breytta afstöðu dómara?     Má nú búast við þyngri dómum ímálum sem þessum?     Dómar, sem eru í meira samræmivið tíðarandann?     Vonandi er að svo sé.     Jafnvel 18 mánaða fangelsi er ekkiþungur dómur fyrir að eyði- leggja líf lítillar stúlku.     Hún á eftir að takast á við afleið-ingar þessarar misnotkunar alla ævi. STAKSTEINAR Breytt afstaða? SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                         *(!  + ,- .  & / 0    + -                       12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  ( !   # # $    %% &%  & ' %% (    '           :  *$;< %%            ! "  #$    *! $$ ; *! )  *%  % %     + =2 =! =2 =! =2 ) *  %,  ( -%.  / <         =       0 *%% % % % 1((   ( 2% % + % ' 1 &%) %%  &   3 *%2% %*2% %  %   % %    %  1(( %  4% %   ( % ( +(&%5 %    ( & 6%/ 1 %& 6 2  3 *%2%$"% - % %  '  % %(%   & 6%#%%"% & 71%% 88   % %3    %,  ( 3'45 >4 >*=5? @A *B./A=5? @A ,5C0B ).A #&# "&# "2 "2 "2!  !&  &# &# &" #&  &" #& #&# #& #&  #&# #& &#  #2 2! 2# 2 "2 "2 "2 "2 #2! 2" 2 2 "2            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Óli Björn Kárason | 20. maí 2007 PR-stríðið hafið Hvorki eigendur Baugs né stuðnings- menn nýrrar rík- isstjórnar hafa áhuga á að kenna stjórnina við fyrirtækið. En and- stæðingar stjórn- arinnar vita sem er að með nafngift- inni hitta þeir á veikan blett, ekki síst þegar Borgarnesræður eru hafðar í huga, auglýsingar Jóhann- esar Jónssonar fyrir kosningar og hvatningar stjórnarformanns Baugs um myndun samsteypustjórnar […] Meira: http://businessreport.blog.is Andrés Magnússon | 20. maí 2007 Bleikjan […] yfir nafngift rík- isstjórnar Samfylk- ingar og Sjálf- stæðisflokks í Silfri Egils fyrr í dag átti Sigurður G. Tómasson- útvarpsmaður þá hug- mynd, að hún yrði nefnd eftir Þing- vallableikjunni, sem hann setti í um daginn. Mér segir svo hugur um að jafnréttismál verði nokkuð á dag- skrá hinnar nýju stjórnar. Væri þá ekki gráupplagt að henda þetta á lofti og nefna stjórnina Bleikjuna? Meira: http://andres.blog.is Pétur Gunnarsson | 20. maí 2007 Hvað segja Mona og Helle? Ég var að velta því fyr- ir mér hvað þær Mona og Helle, norrænu jafnaðarmannaleiðtog- arnir sem heimsóttu landsfund Samfylking- arinnar, muni segja þegar þær fá af því fréttir að Ingi- björg Sólrún, stallsystur þeirra hér á sögueyjunni, sé að mynda ríkisstjórn með hægriflokknum hér. Það mundu jafnaðarmannaleiðtogar á Norð- urlöndum seint íhuga af alvöru. Meira: http://hux.blog.is/ Stefán Friðrik Stefánsson | 20. maí Halldóri að kenna? Úrslit kosninganna voru áfellisdómur yfir Halldóri Ásgrímssyni. Flokkurinn hnignaði á lokaspretti hans valda- skeiðs og afhroðið hlýtur að vera eyrna- merkt honum, hinum misheppnaða forsætisráðherraferli sem varð flokknum dýrkeypt er á hólminn kom. Öll innri ólgan og sundrungin sem sliguðu flokkinn er brenni- merkt persónu Halldórs Ásgríms- sonar. Þó að hann hafi löngu yfirgef- ið sviðið er ósigurinn andlitsmerktur Halldóri. Þessi staða, sem best birtist með afhroð- inu í Reykjavík, var auðvitað mikill banabiti fyrir Halldórsarminn svo- kallaða sem nú stjórnar í gegnum Samvinnumanninn trygga Jón Sig- urðsson, sem náði ekki kjöri á þing þrátt fyrir mikla baráttu. Það blæs ekki byrlega fyrir Framsókn- arflokknum. Honum hefur oft tekist að redda sér úr miklum vanda á lokaspretti kosningabaráttu. Það tókst ekki núna. Allar vondu kann- anirnar urðu að veruleika – það var kuldalegur veruleiki og það er aug- ljóst að margir framsóknarmenn eiga erfitt með að horfast í augu við þann veruleika. Þjóðin sendi Fram- sóknarflokknum rauða spjaldið. Það felst auðvitað mjög áberandi höfnun í þessum úrslitum. Hann heldur nú hins vegar í endurhæfingu, rétt eins og lykilmenn fortíðar í flokknum á borð við Steingrím Hermannsson og Ingvar Gíslason boðuðu með áber- andi hætti í fjölmiðlum. Hann bygg- ir sig upp í kyrrþey. Halldór Ás- grímsson og armur hans innan Framsóknarflokksins lagði langa lykkju á leið sína til að koma í veg fyrir að Guðni Ágústsson, höfðing- inn frá Brúnastöðum, tæki við flokknum. [...] Jón Sigurðsson var sóttur til verka. Valgerður Sverr- isdóttir var sett fram fyrir Guðna í lykilráðuneyti, hún fór í utanrík- isráðuneytið og Jón varð ráðherra mest áberandi ráðuneytis flokksins á vettvangi innanlands í staðinn. Jón er í erfiðri stöðu rétt eins og flokkurinn með lamað umboð eftir að hafa verið hafnað í Reykjavík norður á kuldalega áberandi hátt. [...] En hvað gerist nú, verður Guðni sóttur til forystu þegar allt er komið á vonarvöl? Meira: http://stebbifr.blog.is/ BLOG.IS MARGARET Clunies Ross prófess- or við University of Sydney mun halda opinberan fyrirlestur á veg- um hugvísindadeildar Háskóla Ís- lands þriðjudaginn 22. maí. Clunies Ross mun ræða ís- lenskan trúarlegan kveðskap frá miðöld- um, og benda um leið á ýmis sérkenni hans. Mjög mikið er varð- veitt af kristilegum dróttkvæðum frá 12., 13. og 14. öld, en lítið hefur verið um þau fjallað í samanburði við varðveittan ver- aldlegan kveðskap frá sama tíma og vís- ur elstu skálda. Spennandi rannsóknarleiðir Á þessu ári er væntanleg ný útgáfa á öllum varðveittum trúarlegum kveðskap frá miðöldum, sem birtast mun sem 7. bindið í nýrri alþjóð- legri útgáfu dróttkvæðanna, Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages (útg. Brepols). Margaret Clu- nies Ross er ritstjóri þess bindis og mun í fyrirlestrinum draga fram spennandi rannsóknarleiðir sem hafa nú opnast við að taka til end- urmats þau fjölbreyttu íslensku trúarkvæði sem varð- veist hafa frá miðöld- um. Hefur ritað margar bækur Margaret Clunies Ross er forstöðumaður Centre for Medieval Studies við sama skóla. Hún hefur verið mjög afkastamikil í rann- sóknum á sviði miðalda- fræða, og ritað fjöl- margar bækur á sviði íslenskra miðaldabók- mennta, s.s. Skáldskap- armál (1987), Prolonged Echoes. Old Norse Myths in Medieval Northern Society1-2 (1994 og 1998), og A History of Old Norse Poetry and Poetics (2005). Fyrirlesturinn fer fram þriðju- daginn 22. maí kl. 12.15 í Odda, stofu 101. Flytur fyrirlest- ur um trúarkveð- skap miðalda Margaret Clunies Ross

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.