Alþýðublaðið - 31.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Öeflð tft nf ÆlþýíliiflolílnaiEm 1922 Þriðjudaginn 31. oWtober 251. tölublað Dæmi. , Til þess að mesa skilji betur, fovað átt er r»ið með þwí, setn tætt hefir verið um hér í blaðinu undanfarið, sem sé ábyrgð at- v'nnurekenda á þv/, að atvinn- uuni sé haldið uppi, má benda á það, hvernig aðal-atvinnuvegur iasdsmanna uo» langan aldur fram til slðuitu Uma hefir verið rekinn. Bændurnir, atvinnurekendurnir á því sviði, liíðu flesíir %f*hand:fU sínum og vinau, en ef þeir viidu reka búið í stæni stil en svo, að vinnukraftur þeirra nægði, fengu þeir sér vinnufóik, sem þeir sáu áriangt fyrir öilum lífmauðsynjum og guldu þeim kaup að auki. 'Þstta kaup notaði vinnufólkið svo til þess að koma fótam undir sig sem atvinnurekendur á eigln s pýter aíðar. Auk þess hvildi á bændum lcvöð 'og hvilir enn að sjá um vinnufólkið t veikindum tiltekinn 'tíœa endargjaldilaust. Það er vit- anlegí, að.,t d. um tsláttinn var vlnnuíólkið'þeioa hin mesta nauð- syn, en á öðrum tímum hefðu -bændur sjálfsagt þózt góðlr, *ef þeir hefða getsð farið að^eins og atvinnnrekendur gera nú hér, að visa fólkinu út á guð og gaddinn, þegar búið er að koma af meitu önnunum. Það er nú að vísu svo, að kaup -vinnuíólks var litið, en hltt er þó miklli munur frá þvf, sem nú er, að 'geta verið áhyggjulaus um ör. ¦!ög sín og sinna um heilt ár frá því í byijun hábjargræðistímans og fram að byrjun hans aftur. Nú er það svo, að vinna er að vlsu oftast nóg um hábjargræðis- , tímann, ea kaupgjaldið er svo lágt, áð meán geta ekki fleytt sér áfram ura hinn timsnn á afganginum, ef þeim, sem framleiðalutækia eiga, þókaast ekki að láta gera neitt. Bændurair áður urðu að sjá fyrir yicnu um vetrartfmann og gerðu b&ð. Hafa þá orðið afturíarir (atvlnnu- í NAVY CUT CIGARETTÉS s' liSMASÖLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ? ? 4 heldur fund í Bárubúð þrlðjudaginn 31. þ. m. kl. 8 síðd. Kaupsamningarnir til umræðu. Fjölmennið á fundinn. Stjórala. vegunum frá þvl, sem áður var? munu menn spyrja. Að því Ieyti, sem breytingin á menningu þjoð- arlnnar, sem orðið hefir hin siðari árin, hefir baft það f för með sér, að atvinnarekendum hefir tekist að smokka fram af sér ábyrgðinni á viðhaldi atvinnunnar. Að öðru leyti hafa orðið margvislegar fram farir. Það er ólíkt, hvað bændur t d. geta staðið betur að vlgi nú til þeis að hítg»ýta lér gæðijatð arinnar, þegar.ný þekking streymir að þeim hvaðanæfa, að minsta kosti ef þeir heíðu vit á að færa sér samtakahreyfingar nútimans i nyt, en áður, er þeir urðu að starfa samkvæmt fomam vana við kol dimt þekkingarleysi og óhæf tæki. Og samt gátu þeir nokkurn vrg- inn ábyrgst atvinnuveginn. Hv,ersu miklu fremur þeir ættu þá að geta þ»ð nú er bæði er til þekkingin og tækinl Og þá ekki siður aðtir at vinnuvegir, sem enn hægra eiga aðstöðu, svo sera iðnaðar og sjátf arútgerð I Vitaniega geta þeir það, ef þeir vilja. En ef þeir vilja ekki, þá verða aðrir að tí.ka við, sem vilja. Þá verður ekki lengur bjá þvf komist að þjóðnýta atvinnn' vegina. En enn þá hefir auðvald- iðtæklfæri til þess að sýna, favað það getur, — hvort það er hæft til þess að bera ábyrgð á atvinnn- vegum þjóðarinnar, svo að þeir verði henni að þeim notum, sem þeir eiga að vera, — verði nóga sterkir lil þess að halda uppi góðn Ifíi þjóðaqnmr og allri menningu hennar, andlegri og líkamlegri. NiS er þvf að neyta færisins. Ef þvi er slept nú, kemur það ekki aftur, heldur annað færi fyr- ir aðra, og Jafnaðarmenn munu sjá svo um, að það verði notað. Þeir munu hlýðnast hinn mikla boSoiði lifsins, er skáldið oiðaði svo; . Tækifærið grfptu greitt; giftu mun það skspa. Járnið skaltu hamra heitt; að hika er saraa og tapa. Næturiæknir í nótt er ÓUfnr Jónsson, Vonarstr. 12. Slmi 959.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.