Morgunblaðið - 06.06.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.06.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2007 37 Atvinnuauglýsingar - Einn vinnustaður Kennari Óskum eftir að ráða kennara á miðstigi og yngsta stigi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 411 7500. Seljaskóli Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Stýrimaður óskast Stýrimaður óskast í afleysingar á 100 tonna bát sem stundar lúðuveiðar með línu. Upplýsingar í síma: 892 2530 eða 855 0606. Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar eftir að ráða upplýsinga- og kynningarfulltrúa frá og með 15. ágúst 2007. Starfssvið: - Kynning á verkefnum stofnunarinnar. - Markaðsáætlanir og markaðssetning. - Samskipti við auglýsingastofu. - Samskipti við fjölmiðla. - Umsjón með tölvumálum. - Uppfærsla heimasíðu. Menntunar- og hæfniskröfur: - Menntun á sviði markaðsmála æskileg. - Þekking á klassískri tónlist. - Reynsla af sambærilegu starfi. - Haldbær þekking og reynsla af markaðsmálum. - Góð kunnátta og sjálfsbjörg í tölvuvinnu. - Mjög góð kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli. - Lipurð í samskiptum og samvinnufærni. - Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og drift. - Þægileg og örugg framkoma. Nánari upplýsingar veitir Sváfnir Sigurðarson (svafnir@sinfonia.is). Umsókn, ásamt ferilskrá, skal hafa borist hljómsveitinni fyrir 16. júní 2007. Sinfóníuhljómsveit Íslands, Háskólabíó v/Hagatorg, pósthólf 7052, 127 Reykjavík, sími 545 2500, fax: 562 4475, e-mail: sinfonia@sinfonia.is. http//:www.sinfonia.is. Matreiðslumaður Þjónustustörf í sal Óskum eftir að ráða matreiðslumann eða vana manneskju í eldhús, einnig vantar okkur gott starfsfólk með reynslu í sal. Uppl. í s. 588 0300 eða 690 1074. Café Bleu Kringlunni. Járnamenn Vanir járnamenn geta bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 898 9475. Framtíðarstörf Þjónustufyrirtæki í stöðugum rekstri óskar eftir starfsfólki í framtíðarstörf. Mjög fjölbreytileg vinna fyrir reglusamt og duglegt fólk. Eingöngu íslenskumælandi koma til greina. Uppl. í síma 698 5266. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Study Medicine and Dentistry in Hungary 2007. Interviews will be held in Reykjavik in May/July. For further details contact: Tel.:+ 36 209 430 492 - Fax:+ 36 52 788 930 E-mail: omer@hu.inter.net. internet: http://www.meddenpha.com. Tilboð/Útboð                                  ! " # $    # %&  ' ( ( )*$ ("(&  (+   , " +  # % -           .  "  " /" 0 (+ 12  2  "  "2 (+(0 $ 3) 4 (   5" '  6 " '7  5 /" ((   (+& 0  "  "  " #  "  '0         !    .  "  " /" 0 (+  "+2  2 ) "  "2 (+(0 $ $3 4 (   5" '  6 " '7  5 /" ((   (+0  " $$  "  " #  "  '& 0 8( (+ , "   (  67/(   72  2 $  "2 5  70(  9 70 2  " 6   6 /#  #'(( ! 6     " 6   +  4 ,(   ((    5   "  7  (+ -         : +  #  #      # %&  ' (((+  7    " ( $3 70  ; 5  ##    +  "    , ((( 6    (( 6'## )   2 # % 0  7 Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 10:30 á eftir- farandi eignum: Hesthús að Eystri Kirkjubæ, Rangárþing ytra, fnr. 219-5488, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 5. júní 2007. Kjartan Þorkelsson sýslumaður. FRÉTTIR BIRGIR Ævarsson hefur opnað RB veiðibúð í Skútuvogi 4 í Reykjavík. Hann hefur um árabil rekið veið- arfæraverslunina Rafbjörgu við Vatnagarða. Býður hún upp á hvers kyns vörur til stangveiða, fatnað fyr- ir veiðimenn og öryggisvörur. RB veiðibúð er með umboð á Ís- landi fyrir sænska fyrirtækið BROMANoDELL og selur flugu- stangir, fatnað og fleira undir vöru- merki sem kennt er við Johan Brom- an, heimskunnan hönnuð veiði- stanga. RB veiðibúð hefur tekið að sér að dreifa og selja pokabeitu, sem er ís- lensk hugmynd og veiðivara sem framleidd er af Seabait hf. í Súðavík. Frosnum, rifnum makríl er pakkað í litla poka sem beitt er á öngla. RB veiðibúð efnir í sumar til kynningar og kennslu fyrir strand- veiði- og sjóstangaveiðimenn. Leið- beinendur verða Finn Hansen strandveiðimaður og Guðbjartur Gissurarson. Veittar verða frekari upplýsingar um námskeið og ráðgjöf á heimasíðu RB veiðibúðar, rbv.is. Ný RB veiðibúð opnuð Ný verslun Birgir Ævarsson, eigandi RB veiðibúðar. FIMM bíla árekstur varð við aft- anákeyrslu á Miklubraut gegnt Rauðagerði, á leið austur, þriðju- daginn 29. maí, um klukkan 20.40. Ökumaður fremstu bifreiðarinnar fór af vettvangi án þess að ræða við aðra ökumenn. Að sögn sjónarvotta var fremsta bifreiðin grá fólksbifreið og byrj- aði skráningarmerki hennar á JC eða JH. Ökumaður þessarar bif- reiðar er beðinn að hafa samband við Rannsóknardeild umferðar- deildar í 444 1000. Þá eru vitni beðin að hafa samband ef einhver eru. Vitni vantar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.