Morgunblaðið - 06.06.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.06.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2007 49 WWW.SAMBIO.IS PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 8 B.i. 10 ára ZODIAC SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 8 / AKUREYRI / KEFLAVÍK PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 8 B.i. 10 ára THE REAPING kl. 10 B.i. 10 ára IT´S A BOY GIRL THING kl. 8 LEYFÐ HILARY SWANK SUMT ER EKKI HÆGT AÐ ÚTSKÝRA MEÐ VÍSINDUMHÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM FRÁ D.FINCHER LEIKSTJÓRA SE7EN & FIGHT CLUB. eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee H.J. MBL. eeee F.G.G. FBL. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.isFÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS eee S.V. - MBL A.F.B - Blaðið FRUMSÝNING» EINNIG FRUMSÝNDAR» FJÖLSKYLDUMYNDIN The Last Mimzy er yfirnáttúruleg æv- intýramynd sem fjallar um krakka sem finna dularfullan pakka sem inniheldur það sem virðast í fyrstu vera leikföng. Eft- ir því sem tíminn líður og börnin eyða meiri tíma með leikföng- unum fara þau að sýna merki um ört vaxandi gáfur og brátt gera foreldrar og kennari þeirra sér grein fyrir því að þau eru komin vel fram yfir það sem kalla mætti snilligáfu. Þegar bærinn sem þau búa í verður svo skyndilega raf- magnslaus er orsökin rakin til heimilis barnanna og stjórnvöld fá áhuga á þeim og hinum dul- arfullu leikföngum þeirra. Börnin trúa því að þau þjóni mikilvægum tilgangi, en rannsóknir stjórn- valda sýna að leikfangið sem börnin kalla Mimzy er að hluta til lífrænt. Börnin, foreldrar þeirra og stjórnvöld gera sér öll grein fyrir því að eitthvað ótrúlegt er að eiga sér stað, en hvað það er veit þó enginn. The Last Mimzy er lauslega byggð á smásögunni Mimsy Were the Borogoves sem bandaríski rit- höfundurinn Lewis Padgett skrif- aði árið 1943. Tónlistin í myndinni er eftir Óskarsverðlaunahafann Howard Shore, en þess má til gamans geta að Roger Waters, fyrrum meðlimur Pink Floyd, samdi lagið „Hello (I Love You)“ sérstaklega fyrir myndina í samstarfi við Shore. „Ég held að okkur hafi tekist að semja lag sem fangar þema myndarinnar, það er að segja árekstur hins besta og hins versta í mannkyninu, og hvernig barnslegt sakleysi getur bjargað deginum,“ segir Waters um lagið. Með aðalhlutverkin fara Chris O’Neil, Rhiannon Leigh Wryn, Joely Richardson, Timothy Hut- ton og Rainn Wilson en leikstjóri er Robert Shaye. Yfirnáttúrulega gáfuð börn Erlendir dómar: Metacritic.com: 59/100 The Hollywood Reporter: 70/100 Variety: 60/100 The New York Times: 50/100 Imdb.com: 67/100 Klár Rhiannon Leigh Wryn leikur unga stúlku sem öðlast miklar gáfur. The Invisible  „Yfirnáttúruleg spennumynd frá framleiðanda Sixth Sense sem fjallar um ungan rithöfund sem verður fyrir hrottalegri árás og er skilinn eftir nær dauða en lífi. Á einhvern óútskýranlegan hátt getur hann þó enn séð og skynjað raunveruleikann án þess þó að nokkur geti séð hann. Hann þarf því að nota tímann sem honum gefst til að komast að því hver réðst á hann, áður en það verður of seint. Með aðalhlutverk fara Justin Chatwin, Margarita Levieva, Marcia Gay Harden, Chris Mar- quette. Leikstjóri er David S. Goyer sem gerði meðal annars Blade: Tri- nity.“ Erlendir dómar: Metacritic.com: 36/100 Variety: 50/100 The Hollywood Reporter: 40/100 The New York Times: 40/100 Imdb.com: 58/100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.