Morgunblaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 KennslaAtvinnuauglýsingar Umsókn um nám við Tónskóla Þjóðkirkjunnar Tónskóli þjóðkirkjunnar heldur uppi kennslu í kirkjutónlist og litúrgískum fræðum og mennt- ar organista til starfa við kirkjur landsins. Helstu námsgreinar skólans eru orgelleikur, litúrgískt orgelspil, kórstjórn, söngur auk fræði- greina er tengjast organistastarfinu. Boðið er upp á nám til Kirkjuorganistaprófs (veitir starfs- réttindi við minni kirkjur) og kirkjutónlistarnám til BA-gráðu (námið er í samvinnu við LHÍ). Skólinn hefur auk þess boðið nám í kórstjórn og raddþjálfun sérstaklega og hefur það verið einkum hugsað fyrir stjórnendur barna- og unglingakóra. Kórstjórn er kennd vikulega og raddþjálfun er bæði kennd í einkatímum og hóptímum. Hægt er að sækja um skólavist á www.ton- skoli.is eða hafa samband við skrifstofu skól- ans í síma 528 4430 frá kl. 9-12, fyrir lok júní. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Eiðsvallagata 32, íb. 01-0201, Akureyri (214-5780), þingl. eig. Eigna- blandan ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 11:30. Einholt 24, Akureyri (228-2210), þingl. eig. Sigurgeir Bragason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 11:00. Lundargata 13 B, Akureyri (214-8935), þingl. eig. Eiríkur Jónsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 10:00. Strandgata 53, skemmtistaður, Akureyri (215-1016) , þingl. eig. Rocco ehf, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 12:00. Vaðlatún 1, íb. 01-0201, og bílskúr, Akureyri (226-7018), þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 09:30. Þingvallastræti 8b, íb. 01-0101, Akureyri (215-1843), þingl. eig. Eigna- blandan ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 09:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 7 júní 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Bílskúrs & iðnaðar- hurðauppsetningar Vantar uppsetningamenn strax & lagermenn að smíða hurðir. Hurðaþjónustan ÁS ehf. Hafið sambandi við Önnu 822-1330 Frábært tækifæri í Mosfellsbæ Óskum eftir sölufulltrúum til starfa á nýrri RE/MAX fasteignastofu sem tekur senn til starfa í hjarta Mosfellsbæjar á Háholti 13-15. Æskilegt er að viðkomandi þekki almenna staðhætti í sveitarfélaginu vel. Brennandi áhugi á fasteignaviðskiptum skilyrði. Mikil kennsla og þjálfun, frábær vinnu- aðstaða. Sendið upplýsingar um menntun og fyrri störf á mos@remax.is - Velferðarsvið Framtíðarstarf • Starfsmenntun • Íslenskukennsla Permanent positions • on the job training • Icelandic lessons Praca na przyszlosc • Szkolenie zawodowe • Nauka jezyka islandzkiego Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Nýjar leiðir í þjálfun erlendra starfsmanna Leitum að öflugu erlendu starfsfólki til starfa á Droplaugar- stöðum hjúkrunarheimili, félagsmiðstöðinni við Aflagranda 40 og þjónustuíbúðum aldraðra á Dalbraut 21-27. Um er að ræða tvenns konar störf: Starf við umönnun: starfið felst í daglegri aðhlynningu og aðstoð við athafnir daglegs lífs. Droplaugarstaðir og Dalbraut. Vaktavinna. Félagsleg heimaþjónusta: starfið felst í almennum heimil- isþrifum, félagslegum stuðningi og aðstoð á matartímum. Aflagrandi. Dagvinna. Gerð er krafa um atvinnuleyfi á Íslandi. Óskað er eftir starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og frumkvæði í starfi. Reynsla af umönnunarstörfum æskileg. Starfið hefst á eins mánaðar launuðu námskeiði þar sem kennd er íslenska, undirstöðuatriði umönnunar og þrifa og ýmis hagnýt atriði í íslensku samfélagi. Starfsmenn sem ráða sig til starfa skuldbinda sig til eins árs í starfi. Námskeiðið hefst 22. júní nk. Námskeiðið er samvinnuverkefni Alþjóðahúss og Droplaugarstaða hjúkrunarheimilis. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar stéttarfélags. Nánari upplýsingar verða veittar fimmtudaginn 14. júní nk. í síma 414-9500 frá kl. 10.00 til 12.00 á íslensku og ensku einnig mun pólskur túlkur verða til staðar. Umsóknum skal skilað á Droplaugarstaði hjúkrunarheimili, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík, b.t. Ingibjargar Þórisdóttur deildarstjóra starfsmanna- og gæðamála fyrir 18. júní nk. New methods in training foreign workers: Droplaugarstaðir Nursing Home, The Aflagranda Seniors Centre and the Seniors Apartments at Dalbraut 21-27 are now hiring foreign employees. Two kinds of employment positions are on offer: Care providers: care providers see to the general everyday care of residents. They assist the residents with functions of daily life. These positions are shift work and Droplaugarstaðir and Dalbraut are currently hiring. Home help service: employees in home help service offer social support, do general housekeeping and assist with meals. Day shift now hiring at Aflagrandi. Applicants must: show incentive, patience and have a positive attitude. Applicants must have valid work permits. Experience is preferable. Employment begins with a one month, paid training course. Training will include Icelandic lessons, general patient care and sanitation, and important information about Icelandic society. Those accepting these offers of employment must sign a contract of employment for one year. The training courses start 22 June 2007. This training is a cooperative project of The Intercultural Centre and the Droplaugarstaðir Nursing Home. Salaries are according to the collective bargaining agreement of the City of Reykjavik and Efling Trade Union. Applications should be sent to Droplaugarstaðir Nursing Home at Snorrabraut 58, 105 Reykjavík, attention - Ingibjörg Þórisdóttir, Head of Human Resources and Quality Control by 18 June 2007. For more information call 414-9500 on Thursday 14 June between 10:00 - 12:00. Information will be given in Icelandic, English and Polish. Nowe sposoby szkolenia pracowników obcego pochodzenia: Poszukujemy pracowników pochodzenia obcego do pracy w Droplaugarstaðir, domu opieki zdrowotnej, w osrodku spolecznym Aflagrandi oraz w mieszkaniach osób starszych znajdujacych sie przy Dalbraut 21-27. Oferujemy dwa rodzaje prac: Praca opiekuncza: praca polega na codziennej opiece mieszkanców, instruowaniu i wspomaganiu tych osób w codziennych sprawach w ich zyciu. Droplaugarstaðir i Dalbraut. Praca na zmiane. Praca spoleczna w domach: praca polega na ogólnym opiekowaniu sie domem, udzieleniu spolecznego wsparcia oraz pomocy przy posilkach. Aflagrandi. Praca dzienna. Wymagane kwalifikacje: Inicjatywa w pracy, cierpliwosc i pozytywne nastawienie. Pozwolenie na prace na Islandii. Wczesniejsze doswiadczenie z podobnej pracy jest mile widziane. Praca rozpoczyna sie jednomiesiecznym kursem, za które otrzymuje sie wynagrodzenie. Na kursie prowadzone sa zaje- cia z jezyka islandzkiego, podstaw pracy jako opiekuna i innych uzytecznych zagadnien z zycia spolecznego Islandczyków. Pracownicy, którzy zostana zatrudnieni, zobowiazuja sie do pracy przez okres jednego roku. Kurs rozpoczyna sie 22 czerwca 2007 roku. Kurs ten jest wspólnym projektem Centrum Miedzynarodowego Alþjóðahús oraz Domu Opieki Zdrowotnej Droplaugarstaðir. Warunki wynagrodzenia sa zgodne z umowa zbiorowa Miasta Reykjavík a takze zwiazku zawodowego Efling. Wnioski nalezy wysylac na adres: Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík, podajac imie i nazwisko Ingibjörg Þórisdóttir, która jest kierownikiem dzialu pracowników. Wnioski nalezy wyslac przed 18 czerwca. Blizszych informacji mozna uzyskac pod numerem telefonu 414-9500 w czwartek 14 czerwca w godz.10 - 12. Informacje udzielane sa w jezyku islandzkim i angielskim, bedzie takze obecny wtedy tlumacz polski.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.