Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 28
Heillandi Oprah Winfrey mætti líka í hvítu á CFDA-hátíðina þar sem fatahönnuðir voru heiðraðir. REUTERSFrönsk Sara Forestier í Can- nes. Reuters Í Chanel Diane Kruger í hvítum Chanel-kjól í Cannes þar sem hún kynnti nýja mynd sína. S umarkjóllinn í ár er ekki með hefðbundnu blóma- mynstri heldur er hann skjannahvítur. Hvítu kjólarnir eru allt frá því að vera með blúndum og í hippastíl yfir í að vera glæsilegir síðkjólar við hæfi á rauða dreglinum. Litli hvíti kjóllinn er ákveðið and- svar við litla svarta kjólnum, sem Coco Chanel kynnti til sögunnar á þriðja áratug síðustu aldar og konur hafa hampað alla tíð síðan. Rétt eins og svarti kjólinn á sá hvíti sér engin takmörk heldur fæst hann í ýmsum gerðum og sniðum og er notaður við mismunandi tækifæri. Meðfylgjandi myndir eru allar teknar á síðustu vikum og endurspegla fjölbreyti- leika hvíta kjólsins. Hann hefur náð miklum vinsæld- um á skömmum tíma og eiga þær áreiðanlega eftir að aukast með hækkandi sól. Í nýju Kate Moss- línunni fyrir Topshop hefur hvítur kjóll með samlitum doppum verið einhver sá vinsælasti. Ef hvíti kjólinn verður helst til kuldalegur hér á Fróni er hægt að nota svartar sokkabuxur við. Bæði er það grennandi og hlýtt. Gylltar eða silfurlitaðar leggings-buxur ganga líka en málmlitir fara vel með hvítu. Best er að halda aukahlut- unum í lágmarki og stílnum einföld- um, það fer hvíta kjólnum best. Einnig er ráð að velja kjóla sem eru á engan hátt líkir dæmigerðum brúðarkjólum, tilgangurinn er alls ekki að líta út eins og maður sé að fara að gifta sig. Hvíti kjólinn er kannski ekki eins grennandi og sá svarti en hann er mjög fallegur við gullbrúna sum- arhúð. Hann er ekki eins praktískur að því leyti að óhreinindi sjást betur á honum en fleiri þvottar ættu auð- veldlega að bæta úr því. ingarun@mbl.is Afslöppuð Mary-Kate Olsen á CFDA-tískuverðlaunahátíð- inni í New York í vikunni. Kjóll og hvítt Leggjalöng Sjónvarps- konan Terry Seymour, kær- asta hins harð- snúna Simon Cowell mætti í hvítu í upptöku á lokaþætti American Idol. Léttir hvítir kjólar ráða ríkjum í sumar. Inga Rún Sigurðardóttir skoðaði nokkrar útgáfur af þessum skínandi kjólum og kannaði í hverju aðdráttarafl þeirra felst. Sígilt Paula Abdul mætti í sígildum hvítum síðkjól á FiFi-hátíðina. Til fyrirmyndar Fyrirsætan Dout- zen Kroes á frumsýningu myndar Emirs Kusturica í Cannes. Innpökkuð Aðþrengda eiginkonan Eva Lon- goria á verðlaunahátíð í Kaliforníu fyrr í mán- uðinum. daglegtlíf Svava Aradóttir hefur þýtt bók Toms Kittwoods um heilabilun og segir hana henta öllum, sem annist slíka sjúklinga. » 48 heilabilun Trúir Tony Blair eigin kenni- setningum eða stendur ekkert eftir nema sýndarveruleiki spunameistarans? » 42 blair hver? Jürgen Moltmann tók trú er hann var stríðsfangi. Fyrir hon- um er ást og virðing fyrir lífinu það eina sem gildir. » 40 trúarbrögð |sunnudagur|10. 6. 2007| mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.