Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2007 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF         Morgunverðarfundur Samtaka atvinnulífsins og saksóknara efnahagsbrota E F N A H A G S B R O T Þ O L E N D U R O G A F L E I Ð I N G A R 8:00 Morgunverður og skráning 8:30 Framsögur: Sarah Jane Hughes, prófessor í lögum við Indiana háskóla White Collar Crimes in the Corporate World: A U.S. Perspective Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota Skipulag og framkvæmd efnahagsbrotarannsókna á Íslandi Garðar G. Gíslason hdl. hjá Lex Brotalamir og réttarvernd Fyrirspurnir & umræður 10:00 Fundi lýkur Fundarstjóri: Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri SFF Allir velkomnir – skráning á www.sa.is Fimmtudaginn 14. júní kl. 8:00 – 10:00 Grand Hótel Reykjavík – Gullteig B RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN SAKSÓKNARI EFNAHAGSBROTA             ! "##$       123*!-   * #*!-  *!-   *4  *456  * #*!- 7 ' * #*!- 6)* #*!-   * *!- 8-*9  #:(*;  #< (* *!- ) *;*!- 0 *!- 0  *6! *!-    %7 $ +*6&+ --*!- = *!-      9>  *!- 6(* #*!-   * #*8  (*!-   * #*!- ?! & *!- @0A*7   *!-  (( ( $ '$ *!- B   '$ *!-     + :(** $ *-      87*  *!- 8# $&*!- !" # $                                                                        8  %  $ # (   $** *(C **** #********* D-EF3-/// E3D-1D/-GFD 3-11D-E2/ H22-EDD DD-/G3-D.. .2-2E.-HEH H.1-D13-.F. D-E/3-.2.-2FH 2-/D1-1G. D-3HF-GGH-E1G H32-D1H-/EG GH-DE1-1FD D1-.F1-EFH FE2-HE2-F/E .-..2-/D2 DHF-2EG-11G % E1-GD2-.HH % % H//-HFD FH/-F// FG/-.21 % % 1I2E EHI2/ FI./ DDF/I// HI.E H/I// G.IG/ GEIG3 F/IH/ D/.DI// 1HIF/ E3I// D2IE/ GDID/ D/2I// 11I3/ GI// GHI2/ 2I2/ 3I/G 1.IG/ EI3/ 1IHD EEI// FI.2 DD3GI// EI// H/I2/ G.IF/ GEI1/ F/I./ D/.FI// 1HIF3 E3ID/ DHI// GDIG/ D/2I3/ 11I33 GI/1 GHIH3 2I2. 3I/F 1.IE/ DGI// HI// B $ # ** ,  8-*J* ! (    6&'  $ #  G 3H G DD 1 D/ 1H E2 2 FH FE . 1 13 . G1 % . % % 1 D G % % K(  $ - $ DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H 2-2-G//H DD-2-G//H H-2-G//H 2-2-G//H F-D-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H DD-2-G//H G-1-G//H D-2-G//H G3-3-G//H @0A*% @0A*    L L @0A*& '*7A   L L K M*N         L L 69 KA   L L @0A*(D3 @0A*F/    L L ● ÚRVALSVÍSITALA OMX kauphall- arinnar í Íslandi, hækkaði um 1,18% í gær og stóð í 8.136 stigum við lok- un markaðar. Heildarviðskipti voru rúmur 15,1 milljarður og var rúmlega helmingur, eða 8,4 milljarðar í viðskiptum með skuldabréf. Viðskipti með bréf á að- allista námu tæpum 6,7 milljörðum. Bréf í Atlantic Petroleum hækkuðu mest eða um 6,9%, Actavis Group um 3,9% og FL Group um tæp 3,2%. Mest lækkuðu bréf í Alfesca og Bakkavör Group en gengi beggja fór niður um rúm 0,4% Úrvalsvísitalan hækkar ● SAMKVÆMT fréttum banda- rískra dagblaða í gær ræddu Microsoft og NBC Universal, dótt- urfélag General Electric, um að gera sameiginlegt yfirtökutilboð í bandaríska fjöl- miðlafyrirtækið Dow Jones. Ekkert varð úr þessu þannig að eftir stendur Rupert Mur- doch, einn um hituna, en hann hefur gert fimm milljarða dollara tilboð í Dow Jones-fréttaveituna, sem m.a. á dagblaðið Wall Street Journal. Mun tilboð NBC og Microsoft hafa verið jafnhátt. Þreifingar þeirra hófust eftir að Bancroft-fjölskyldan, sem á Dow Jones að mestu, tilkynnti áhuga á viðræðum við Murdoch. Microsoft og NBC spáðu í Dow Jones Hart er barist um Dow Jones. vöxt þeirra á erlendum vettvangi. FME hefði orðið að haga starfsemi sinni samkvæmt þessari þróun og umfangsmikið starf eftirlitsins færi fram á erlendum vettvangi. Benti Jónas á að starfsmenn þessara þriggja banka og tengdra félaga væru orðnir álíka margir erlendis og hér á landi. FME bæri að hafa eft- irlit með 54 starfsstöðvum bankanna í 20 löndum og unnið væri skipulega í því að heimsækja helstu starfsstöðv- ar reglulega. Samfara þessari þróun færi mikill tími í það hjá eftirlitinu að sinna fyrirspurnum erlendra fjár- málafyrirtækja, greiningardeilda og fjölmiðla um íslenska markaðinn. Lárus Welding kynnti starfsemi Glitnis í Kína en bankinn varð fyrsti íslenski bankinn til að opna þar útibú. Hann sagði mikil tækifæri vera í Kína í t.d. orkumálum og út- gerð. Samið við Kína Morgunblaðið/G.Rúnar Eftirlit Liu Mingkang, formaður kínverska bankaeftirlitsins, og Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, á morgunverðarfundinum í gær. FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) undirritaði í gær samstarfssamning við bankaeftirlitið í Kína (e. China Banking Regulatory Commission). Tekur samningurinn til samstarfs um eftirlit og upplýsingaskipti, og er þetta annar samningurinn sem FME gerir við eftirlitsaðila utan Evrópska efnahagssvæðisins. Samningurinn er til kominn vegna starfsemi Glitnis banka í Kína, en hann tekur til almenns samstarfs milli Fjármálaeftirlitsins og banka- eftirlitsins í Kína. Í tengslum við samninginn efndi FME til morgun- verðarfundar í gær þar sem forstjóri kínverska bankaeftirlitsins var með- al fyrirlesara, auk Jónasar Fr. Jóns- sonar, forstjóra FME, og Lárusar Welding, forstjóra Glitnis. Í erindi sínu rakti Jónas þá þróun sem hefur orðið hjá stóru viðskipta- bönkunum þremur undanfarin ár og GENGI bréfa í Actavis hefur tekið kipp eftir að stjórn Actavis hafnaði yfirtökutilboði í félagið, á þeim for- sendum að það endurspeglaði hvorki raunverulegt verðmæti né framtíð- armöguleika félagsins. Erlendir greiningaraðilar hafa fjallað um neitunina en þeir höfðu margir spáð því að tilboðinu yrði ekki tekið þar sem verðlagningin væri lág miðað við önnur fyrirtæki í samheitalyfjageiranum. Í Dow Jones Newswires er haft eftir Frances Cloud hjá Nomura Co- des að hún telji að stjórn Actavis muni þrýsta á Novator að hækka til- boðið. Aðrir greiningaraðilar höfðu velt fyrir sér þeim möguleika að þriðji aðili kæmi með tilboð sem verður þó að teljast ólíklegt þar sem Novator hefur tilkynnt að það muni ekki selja sinn hlut. Í sama streng tekur Merrill Lynch og bendir jafn- framt á að það sé ekki aðlaðandi kostur fyrir þriðja aðila að bjóða í fyrirtækið vitandi að forstjórinn, Ró- bert Wessman, sé líklegur til að fara ef tilboði Novator verði ekki tekið. Greiningaraðilar hjá Cazenove eru jafnframt undrandi á að tilboði Novator hafi verið hafnað. Benda þeir á, að líklega sjái hluthafar í Actavis tækifæri til að þrýsta á stjórnarformanninn, Björgólf Thor, um hærra tilboð með því að vísa til kaupa Mylan á lyfjarisanum Merck sem komu betur út en búist var við. Bréf í Actavis höfðu hækkað um 3,9% við lokun markaðar í gær og stóð gengið í 88 kr. á hlut. Líklegt að stjórnin þrýsti á Novator ÞETTA HELST ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.