Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2007 31 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Dýrahald Merktu gæludýrið og eða póstkassann. Á köttinn eða hundinn nafn og sími 1000 kr. Einnig póstkassa- og hurðaplötur, margir litir. Fannar verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6, Kópa- vogi. S. 551 6488, www.fannar.is. Hvolpur til sölu. Til sölu gullfallegur og bráð- skemmtilegur Am. Cocker (rakki) hvolpur til afhendingar strax. Aðeins einn hvolpur fæddist í gotinu. Örmerktur, bólusettur og ættbókar- færður hjá HRFÍ. Uppl. í síma 891 6868. Garðar Gæðagarðhúsgögn sem þola íslenska veðráttu. Ýmsar gerðir. Bergiðjan, Víðihlíð við Vatnagarða, sími 543 4246 og 824 5354. Ferðalög Heklusetrið, Leirubakka. Glæsileg Heklusýning og vandað veitingahús með fjölbreyttum mat- seðli. Opið alla daga. Hópamatseðlar ef óskað er. Einnig hótel, tjaldstæði, bensínafgreiðsla og hestaleiga. Uppl. og pantanir í síma 487 8700 og á leirubakki@leirubakki.is. Heklusetrið og Hótel Leirubakki. Heilsa Ristilvandamál. www.leit.is. Smella á ristilvandamál. REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Streita og kvíðalosun. Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT sími 694 5494, www.EFTiceland.com. Húsnæði óskast Óska eftir íbúð á höfuðborgar- svæðinu. 27 ára einstaklingur í traustri vinnu og 15 ára rólegur Labradorhundur óska eftir íbúð til leigu. Greiðslug. allt að 80 þús. Hreinlæti, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Einar, uppl. í síma 691 8639 og ej@internet.is. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Atvinnuhúsnæði. Til sölu 130 fm iðnaðarbil í Suðurhrauni. Uppl. í síma 893 5489. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is . Til sölu Trampolin. Einfaldlega betri, veldu gæðin öryggisins vegna, ný sending komin. Upplýsingar: Trampolinsalan í síma 848 7632. Íslenskur útifáni. Stór 100x150 cm. 3.950 kr. Krambúðin, Skólavörðustíg 42, Reykjavík, sími 551 0449. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Einangrunarplast - takkamottur Framleiðum einangrunarplast, takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu- brunna Ø 400, 600 og 1000 mm, vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand- föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær, vegatálma og sérsmíðum. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Einnig efni til fráveitulagna í jörð. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Ýmislegt www.orkidea.is. Undirföt á frábæru verði! Stök brjóstahöld frá 990 kr! Sett, brjóstahaldari/nær- buxur, frá 995 kr. Korsilett frá 3.100 kr. og margt fleira á frábæru verði! www.orkidea.is. Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi. Skór: litur: grænn, kremaðir. Verð kr. 2.900. St. 36–41. Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi. Skór: litur: grænn, bleikur, krem- aðir. St. 36-41. Verð kr. 2.800. Nýkomið mikið úrval af léttum og fallegum sumarskóm. Verð: 2.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ath. verslunin er lokuð á laugardögum í sumar. Bílar Land Cruiser 100 dísel. Toyota Land Cruiser, skráður 02/06, topplúga, bakkmyndavél, 7 sæta, lítur út sem nýr. Verð 7,6 millj. Uppl. í síma 893 6109. Fellihýsi Coleman Cheyenne, ´00/99. Einn með öllu! Kemur á götuna ´99. Mjög vel með farinn, innangengt úr for- tjaldi í salernistjald, ferðaklósett, útisturta, heitt og kalt vatn + annar aukabúnaður. Sími 824 6430. Mótorhjól Vespa 50cc. 3 litir. Verð 149.900 m. götuskráningu. Hjálmur fylgir. SKY TEAM Enduro. 3 litir. 50cc. Diskabremsur að framan og aftan. Verð m. götuskráningu 245.000. RACER 50cc. 2 litir. Verð m. götu- skráningu 245.000. PIT BIKE 125cc. Olíukæling m. upp- sidedown, stillanlegum dempurum að aftan og framan. Hjálmur fylgir. Nú á tilboðsverði 145.000. Eigum nokkur rafmagnsreiðhjól. Hægt að leggja þau saman. Hleðsla dugar 35 til 50 km. Verð 79.000 kr. Mótorhjólahjálmar nú á kynningarverði, mikið úrval. 6 litir, 4 stærðir. Verð: opnir 9.900, lokanlegir kjálkahjálmar 12.900. Sendum í póstkröfu. Gott fyrir hjóla- og fjórhjóla- leigur. Mótor & Sport, Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Hjólhýsi Glæsilegu Delta hjólhýsin 2007. Innifalið í verði á öllum nýjum hjólhýsum hjá okkur er: rafgeymir, hleðslutæki, gaskútur, raf- magnskapall. Afhendast tilbúin í ferðalagið í dag, skráð og skoðuð. S: 587 2200 og 898 4500. www.vagnasmidjan.is Delta Summerliner 5000 BKV. Fallegt 6 manna hjólhýsi með koju. Sérsturtuklefi, gas og raf. vatnshitun, stór vatnstankur, stór ísskápur, sér- frystir. Hjónarúm 210 cm á lengd. Verð aðeins 2.290.000. Fortjald á hálfvirði. Allt að 100% lán. S: 587 2200. www.vagnasmidjan.is Húsbílar Liberty 610 til sölu. Ek. 51 þús. Sérstaklega fallegur og þægilegur húsbíll. 5 svefnpl. Allir aukahl., m.a. sóltjald, þakgrind, þakstigi, reiðhjóla- grind (3), rafdr. trappa, CD, útvarp, 4 hát., sjónvarp, flugugrind, hurð, yfir- stærð af miðstöð, útiljós, stillanlegt stýri, heitt og kalt vatn, breikk. að af- tan. Vél 2.8 (130 cm), eyðsla ca. 11 L, sparneytinn. Þjófavörn. Tilboð óskast. Sími 551 7678 og 867 1601. Pallhýsi Til sölu sterkbyggt pallhýsi Veri-Lite, fyrir 3-4. Alltaf geymt inni, vel með farið. 8,5 fm + 5,5 fm svefnrými. Nýyfirfarið. Uppl. í síma 863 8686. Bílar aukahlutir Til sölu 4 lítið notuð dekk á krómfelgum. Dekkin eru undan Ford 150 pallbíl, árg. 2003. Stærð og gerð: RP265/70R17 113-S M+5. Verð: Tilboð. Uppl. í síma 893 1177 eða ffmj@simnet.is. Þjónustuauglýsingar 5691100 Lúxusíbúð í Kaupmannahöfn. Splunkuný 130 fm lúxusíbúð í miðbæ Kaupmannahafnar til leigu. Leigist út viku í senn. Tilvalið fyrir fyrirtæki og einstaklinga í viðskiptaerindum. Verð á viku er 175 þúsund. Upplýsingar veitir Bragi í síma 695 7045 eða 570 7010. Húsnæði í boði JÓHANN Óli Hilmarsson fugla- fræðingur stýrir fuglagöngu í Við- ey í kvöld, þriðjudagskvöld. Skoð- aðar verða þær fuglategundir sem á vegi verða og sagt frá þeim – lifn- aðarháttum og hegðun. Á þessum tíma ársins er fuglalífið í Viðey í hámarki og víða finnast hreiður og ungar auk þess sem um alla eyjuna ómar fjöl- breyttur fuglasöngur. Í Viðey verpa um 30 fuglategundir. Þátt- takendur eru hvattir til að hafa með sér kíki til að geta virt fuglana betur fyrir sér. Gangan hefst með siglingu úr Sundahöfn klukkan 19:15 og tekur um tvær klukkustundir. Leiðsögnin er ókeypis en ferjutollur er 800 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir börn auk þess sem í boði er ýmiss konar fjölskylduafsláttur. Allir þátttak- endur fá Egils Kristal í boði Ölgerð- arinnar. Fuglaganga í Viðey FRÉTTIR Hlutavelta – röng upphæð ÞAU mistök urðu í Morgunblaðinu sl. sunnu- dag að röng upphæð söfnunar var birt. Dug- legur hópur barna á Akureyri hélt basar og safnaði alls 10.043 krónum en ekki 1.043 krón- um eins og sagt var í blaðinu. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. Ölfus, ekki Árborg ÞAU mistök urðu í viðtali við Barböru Helgu Guðnadóttur í laugardagsblaði Morgunblaðs- ins að hún var í fyrirsögn og myndatexta sögð menningarfulltrúi Árborgar. Það er ekki rétt. Hún er menningarfulltrúi sveitarfélagsins Ölfuss. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum um leið og þau eru leiðrétt. LEIÐRÉTT UMFERÐARÓHAPP varð laugardaginn 9. júní síðast- liðinn um kl. 16.26 á Bú- staðavegi við Ásgarð. Lentu þar saman bifreið af Hyundai-gerð, gyllt að lit, og bifreið af Opel Corsa- gerð, rauð að lit. Opel- bifreiðin valt við árekst- urinn. Aðdragandi og ástæða árekstrar liggja ekki ljós fyrir. Þeir vegfar- endur sem kunna að hafa orðið vitni að óhappinu eru beðnir að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000. Vitni vantar LIST- og hönnunarkennarar á framhaldsstigi hafa stofnað Samtök list- og hönnunarkennara á fram- haldsstigi. Samtökunum er ætlað að þjóna list- og hönnunarkenn- urum, mikil þörf er á samtökum sem þessum, m.a. til umsagnar og stefnumótunar varðandi námskrá, faglega umræðu, endurmenntun og námskeið, einnig að auka kennslu í þessum greinum þvert á skólastig, segir í fréttatilkynningu. Opnaður hefur verið vefur sam- takanna sem auðveldar fé- lagsmönnum að nálgast ýmsar upp- lýsingar og mun þessi vefur verða einhvers konar gagnabanki og tengslanet. Í stjórn sitja Kristján Ari Arason, Bragi Einarsson, Halldóra Gísla- dóttir, Sólveig Sveinbjörnsdóttir og Baldur J. Baldursson. Samtök list- og hönnunar- kennara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.