Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2007 39 kl. 6 Ísl. tal - 450 kr. eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Hostel 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára The Invisible kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára 28 Weeks Later kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á 450 k r.Sýnd kl. 8 B.i. 10 ára SPRENGHLÆGILEG GRÍNMYND MEÐ LARRY THE CABLE GUY OG DJ QUALLS ÚR ROAD TRIP ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL NÝ LEYNDARMÁL NÝR MÁTTUR ENGAR REGLUR Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6 OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA eeeee  S.V., MBL eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 18 ára QUENTIN TARANTINO KYNNIR eee D.V. eee D.V. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Stökktu til Costa del Sol 20. eða 27. júní frá kr. 44.990 Allra síðustu sætin Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum til Costa del Sol þann 20. eða 27. júní. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Gríptu tækifærið og tryggðu þér sumarfrí á frábærum kjörum á vinsælasta sumar- leyfisstað Íslendinga. Verð kr. 44.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Aukavika aðeins kr. 14.000. Verð kr. 54.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herber- gi/stúdíó/íbúð í viku. Flug, skat- tar, gisting og íslensk fararstjórn. Aukavika aðeins kr. 14.000. RÉTT tæplega 5.000 manns sáu gamanmyndina Ocean’s 13 í íslenskum kvik- myndahúsum um helgina. Raunar komust færri að en vildu því uppselt var á myndina í Sambíóunum Álfabakka klukkan 21 á sunnudagskvöldið, og þurftu margir frá að hverfa. Ocean’s 13 er þriðja myndin um stóran hóp þjófa, sem eins og nafnið bendir til eru 13 í þetta skiptið. Sem fyrr eru það þeir George Clooney, Brad Pitt og Matt Damon sem fara með aðalhlutverkin. Sjóræningjar Kar- íbahafsins eru ennþá gríð- arlega vinsælir, en þriðja myndin um þá situr enn í öðru sæti bíólistans. Tæp- lega 2.000 manns skelltu sér á myndina um helgina, en alls hafa nú rúmlega 47.000 manns séð Pirates of the Caribbean: At World’s End. Þrátt fyrir að hrollvekjan Hostel 2 sé stranglega bönnuð innan átján ára, og skilríkja krafist við inngang, skelltu tæplega 2.000 manns sér á þessa nýj- ustu mynd Íslandsvinarins Eli Roth um helgina. Tvær myndir voru frumsýndar á miðvikudaginn í síðustu viku og fengu því fremur litla aðsókn um helgina. Um 300 manns sáu fjöl- skyldumyndina The Last Mimzy og rúmlega 200 manns sáu spennu- myndina The Invisible. Þá sáu 430 manns The Hoax, en myndin er eingöngu sýnd á Græna ljósinu í Regnboganum. Loks vekur athygli að þýska myndin Das Leben der Anderen stekkur upp um þrjú sæti, úr tíunda sætinu í það sjöunda, en alls hafa nú tæplega 5.000 manns séð myndina. Vinsælustu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Þjófarnir stálu senunni        0***                        ! "! #    $ % &'!(  )! * %+   * %  (,-. * /+   * #0           Í dulargervi George Clooney er glæsilegur með yfirvaraskegg í Ocean’s 13 sem er vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. BÍTILLINN John Lennon kom í veg fyrir að Yoko Ono færi í fóstureyðingu er hún gekk með son þeirra Sean. Þetta kom fram í viðtali við Yoko Ono á bresku útvarps- stöðinni BBC4. Hjónakornin höfðu þá nýlega náð sáttum eftir átján mánaða aðskilnað. „Við vorum nýbúin að hefja sambandið á ný og ég varð fljótlega ólétt, en vissi ekki hvort þetta væri rétti tíminn til að eignast barn, því ef til vill vildi John það ekki,“ sagði Ono. Lennon hefði hins vegar svarað því til að hann vildi auðvitað að þau eign- uðust barnið og tók athugasemdir Ono afar nærri sér. Vildi barn eftir 18 mánaða aðskilnað Yoko Ono

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.