Morgunblaðið - 13.06.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.06.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 2007 47 www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Fantastic Four 2 kl. 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára The Invisible kl. 6 - 10.30 B.i. 14 ára 28 Weeks Later kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 B.i. 14 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 10 ára SPRENGHLÆGILEG GRÍNMYND MEÐ LARRY THE CABLE GUY OG DJ QUALLS ÚR ROAD TRIP ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA eeeee  S.V., MBL eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 18 ára QUENTIN TARANTINO KYNNIR eee D.V. eee D.V. HEIMSFRUMSÝND Í DAG Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna NÝ LEYNDARMÁL NÝR MÁTTUR ENGAR REGLUR -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10-POWERSÝNING HEIMSFRUMSÝND Í DAG 10 Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13 SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli OPIÐ HÚS Í DAG EFSTILUNDUR 13 - GARÐABÆ Erum með í einkasölu fallegt 188 fm 5 herb. raðhús á einni hæð með innb. bílskúr á góðum stað í Garðabæ. Eignin skiptist í: Forstofu, sjónvarpshol, eldhús, þvottahús, 4 herbergi, flísal. baðherbergi, borðstofa og stofa með arni og útg. út í fallegan sólskála með heit- um potti. Falleg eign á eftirsóttum stað. Nánari uppl. á GIMLI. Verð 46,9 millj. Sölumaður frá GIMLI sýnir húsið í dag milli kl. 18 og 19. Traust þjónusta í 30 ár Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is UNDIRBÚNINGUR fyrir Hinseg- in daga í Reykjavík er nú í fullum gangi, þótt hátíðin fari ekki fram fyrr en helgina 10. til 12. ágúst. Að sögn Heimis Más Péturssonar, framkvæmdastjóra Hinsegin daga, gengur undirbúningur vel. Nýverið var samningur Hinsegin daga og Reykjavíkurborgar endurnýjaður, en samkvæmt gamla samningnum styrkti borgin hátíðina um 1,6 millj- ónir á hverju ári. Nýi samning- urinn, sem er til þriggja ára, hljóð- ar hins vegar upp á fjögurra milljóna króna styrk á ári, og er því um 150% hækkun að ræða. Heimir Már segir þetta mikið gleðiefni sem geri skipuleggjendum hátíðarinnar kleift að gera hana enn glæsilegri en áður. Í ár hafi til dæmis verið reynt að fá breska tónlistarmann- inn Mika til að koma fram á hátíð- inni, en upp úr samningaviðræðum hafi hins vegar slitnað þegar í ljós kom að hann verður að spila á tón- leikum á sama tíma og hátíðin fer fram. Fjöldi erlendra listamanna kemur samt sem áður fram á hátíð- inni, þar á meðal Sarah Greenwo- od, hin rúmlega áttræða Miss Vicky, Jimmy Somerville, fyrrver- andi söngvari Bronski Beat, og rapparinn QBoy. Á næsta ári fagna Hinsegin dag- ar tíu ára afmæli sínu, og að sögn Heimis Más verður sú hátíð sér- staklega glæsileg. Þegar er hafinn undirbúningur að því að fá hinn úkraínska Andrei Danilko til að koma fram á hátíðinni, en hann kom fram í gervi dragdrottning- arinnar Verku Serduchku í Evr- óvisjón-söngvakeppninni í Helsinki í maí, og hafnaði í öðru sæti. Styrkir hækka um 150% Tveir flottir Stefnt er að því að fá Verku Serduchka á Hinsegin daga 2008, en reynt var að fá hinn bresk-líbanska Mika á hátíðina í ár, án árangurs. Undirbúningur fyrir Hinsegin daga í ágúst í fullum gangi www.gaypride.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.