Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 9 FRÉTTIR ÞAÐ geta ekki öll kauptún státað af tveimur starfandi hæstaréttarlög- mönnum sem þar búa,“ segir Jón Ís- berg hrl. og fyrrverandi sýslumaður Húnvetninga, sem á dögunum mætti starfsbróður sínum, Stefáni Ólafs- syni, nýbökuðum hrl., í dómþingi Héraðsdóms Norðurlands vestra sem haldið var á Blönduósi. Stefán Ólafsson fékk málflutningsréttindi sín sem hrl. 24. maí sl. og ekki all- löngu síðar vildi svo til að þessir tveir hæstaréttarlögmenn og Blöndu- ósbúar urðu málflytjendur í einka- máli sem tekið var fyrir hjá dóm- stólnum 6. júní. Var þetta í fyrsta skipti sem tveir Blönduósbúar sem einnig eru hæstaréttarlögmenn mætast í heimadómþingi. Jón Ísberg er fæddur árið 1924 og er heiðursborgari Blönduóss. Hann var skipaður sýslumaður Húnvetn- inga 1960 og varð fyrsti Blönduósbú- inn sem fékk málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. Nú hefur samborg- ari hans Stefán Ólafsson hrl. skipað sér á þann bekk en hann er fæddur árið 1964 og hefur starfað sem hér- aðsdómslögmaður á Blönduósi í all- nokkur ár. „Það barst aðeins í tal hjá okkur Jóni þarna um daginn að það væri ábyggilega ekki algengt hjá litlum stöðum eins og Blönduósi að heima- menn gætu mætt sem hæstaréttar- lögmenn í dómsal,“ segir Stefán. „En þetta er vissulega skemmtilegt.“ Þess skal getið hæstaréttarlög- menn hafa áður flutt mál í dómþingi héraðsdóms á Blönduósi en nýlund- an að þessu sinni er að lögmennirnir sem um ræðir eru báðir búsettir í bænum. Flytja þarf fjögur prófmál fyrir Hæstarétti til að verða hrl. Jón Ísberg hrl. Mættust í sama málinu Blönduós státar af tveimur hæstarétt- arlögmönnum Stefán Ólafsson hrl. Brúðarkorselett í úrvali Tilboð Nýtt kortatímabil Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Tækifærið gríptu greitt 17% afsláttur af öllum vörum www.yogaretreat.is Hálfsdags námskeið laugardaginn 16. júní í Norræna húsinu, kl. 14.00 – 18.00 Leiðbeinendur eru Swami Janakananda og Ma Sita Upplýsingar og skráning: Hugleiðsla, fyrirlestur, jóga og djúpslökun KRINGLUNNI - Sími: 568 9955 www. t k . i s OPIÐ TIL 9 KRINGLU- KAST Í GANGI Brjálað Útskriftargjafir Bloom skál 26cm Kr. 12.340.- Bloom skál 34cm Kr. 14.980.- Bloom kertastjakar 2 stk. Kr. 5.890.- Kringlukast fimmtudag, föstudag og laugardag 30% afsláttur af öllum vörum Tilboðsslá: Verð aðeins 1.990 sími 568 1626 www.stasia.is www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Sumarfrakkar Ljósir og brúnir Str. 42-56 Nýtt kortatímabil Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 20% afsláttur af öllum stökum jökkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.