Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 39 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Nýkomin sending af plastmódelum í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is. Spádómar Garðar Ódýr garðsláttur í sumar. Tek að mér garðslátt í sumar. Verðhugmynd: 5 skipti, aðeins 20 þúsund krónur. Verð miðast við gras- bletti allt að 150 fermetra að stærð. Hafðu samband í síma 847 5883. Gæðagarðhúsgögn sem þola íslenska veðráttu. Ýmsar gerðir. Bergiðjan, Víðihlíð við Vatnagarða, sími 543 4246 og 824 5354. Ferðalög Heklusetrið, Leirubakka. Glæsileg Heklusýning og vandað veitingahús með fjölbreyttum mat- seðli. Opið alla daga. Hópamatseðlar ef óskað er. Einnig hótel, tjaldstæði, bensínafgreiðsla og hestaleiga. Uppl. og pantanir í síma 487 8700 og á leirubakki@leirubakki.is. Heklusetrið og Hótel Leirubakki. Heilsa Ristilvandamál Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum www.leit.is. Smella á ristilvandamál. REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Streitu og kvíðalosun. Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT sími 694 5494, www.EFTiceland.com. Húsnæði í boði Til leigu á Digranesheiði, Kóp. 4ra herb. íbúð nálægt MK. Frábært útsýni. Hentar vel 3-4 einstaklingum. Hvert herb. með aðg. að öllu. Kr. 50 þús. Heildarv. kr. 150 þús. Svar send- ist á box@mbl.is, merkt: „Í - 20140“. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Bílskúr Upphitaður bílskúr óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu Upplýsingar í síma 860 1957. Sumarhús Fjallaland - glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarri vaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Til sölu Trampolin. Einfaldlega betri, veldu gæðin öryggisins vegna, ný sending komin. Upplýsingar: Trampolinsalan í síma 848 7632. Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. www.skkristall.is. Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. www.skkristall.is. Ný sending af Möttu rósinni og halastjörnunni. Glös, vasar, kerta- stjakar o.fl. Slóvak kristall, Dalvegur 16b, Kópavogur, s. 544 4331. Ný sending af Halastjörnunni, Möttu rósinni, Láru, Elecant og Classic. Slóvak Kristall, Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Íslenskur útifáni. Stór 100x150 cm. 3.950 kr. Krambúðin, Skólavörðustíg 42, Reykjavík, sími 551 0449. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Einangrunarplast - takkamottur Framleiðum einangrunarplast, takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu- brunna Ø 400, 600 og 1000 mm, vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand- föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær, vegatálma og sérsmíðum. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Einnig efni til fráveitulagna í jörð. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Ýmislegt Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi. Skór: litur: grænn, kremaðir. Verð kr. 2.900. St. 36–41. Nýkomið mikið úrval af léttum og fallegum sumarskóm. Verð: 2.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ath. verslunin er lokuð á laugardögum í sumar. Mjög flottur í BCD skálum á kr. 2.350, buxur í stíl kr. 1.250. Fínt snið í BCD skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Mjúkur og vænn í CDEF skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Lokað á laugardögum í sumar. Bílar Sætur Toyota Aygo árg. ‘05. Fallegur og góður bíll. Fæst á 150 þús. í peningum og yfirtöku á láni. Gr. 15 þús. á mán. Upplýsingar í síma 840 1429. Mercedes Benz Sprinter 213 CDI pallbíll. Sk. 03/2007, 130 hestöfl. ESP, ASR, ABS, forhitari, líknarbelgur. Ekinn 2 þús. km. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Audi A4, 1,6, beinskiptur, árg. ‘97, ek. aðeins 89.800 km. Dekurbíll. Verð 650 þús. Vetrardekk á felgum. Topplúga, nýskoðaður án athugas. Sími 893 1551. 100 þús. út - BMW 320D Touring. Árg. ´02, ek. 154 þús., 17” álfelgur, innfl. ´07 frá Þýskal. Ásett verð kr. 2.390, tilb. 100 þús. út og yfirt. á láni, ca. 1.980 þús. Uppl. í síma 662 5363. Mótorhjól Vespa 50cc. 3 litir. Verð 149.900 m. götuskráningu. Hjálmur fylgir. SKY TEAM Enduro. 3 litir. 50cc. Diskabremsur að framan og aftan. Verð m. götuskráningu 245.000. RACER 50cc. 2 litir. Verð m. götu- skráningu 245.000. PIT BIKE 125cc. Olíukæling m. upp- sidedown, stillanlegum dempurum að aftan og framan. Hjálmur fylgir. Nú á tilboðsverði 145.000. Eigum nokkur rafmagnsreiðhjól. Hægt að leggja þau saman. Hleðsla dugar 35 til 50 km. Verð 79.000 kr. Mótorhjólahjálmar nú á kynningarverði, mikið úrval. 6 litir, 4 stærðir. Verð: opnir 9.900, lokanlegir kjálkahjálmar 12.900. Sendum í póstkröfu. Gott fyrir hjóla- og fjórhjóla- leigur. Mótor & Sport, Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Hjólhýsi Delta hjólhýsi 2007. 4400 FB aðeins 1.897 þús. 4700 TKM aðeins 1.990 þús. 4700 EB aðeins 1.890 þús. 5000 BKV aðeins 2.290 þús. Fortjöld á hálfvirði. Allt að 100% lán S: 587 2200 og 898 4500. www.vagnasmidjan.is Glæsilegu Delta hjólhýsin 2007. Innifalið í verði á öllum nýjum hjól- hýsum hjá okkur er: rafgeymir, hleðslutæki, gaskútur, rafmagns kapall. Afhendast tilbúin í ferðalagið í dag, skráð og skoðuð. S: 587 2200 og 898 4500. www.vagnasmidjan.is Delta Summerliner 5000 BKV. Fallegt 6 manna hjólhýsi með koju. br. 2,50 m. Sérsturtuklefi, gas og raf- vatnshitun, stór vatnstankur, stór ísskápur, sérfrystir. Hjónarúm 210 cm á lengd. Verð aðeins 2.290.000. Fortjald á hálfvirði. Allt að 100% lán. S: 587 2200 og 898 4500. www.vagnasmidjan.is Húsbílar Liberty 610 til sölu. Ek. 51 þús. Sérstaklega fallegur og þægilegur húsbíll. 5 svefnpl. Allir aukahl., m.a. sóltjald, þakgrind, þakstigi, reiðhjóla- grind (3), rafdr. trappa, CD, útvarp, 4 hát., sjónvarp, flugugrind, hurð, yfir- stærð af miðstöð, útiljós, stillanlegt stýri, heitt og kalt vatn, breikk. að af- tan. Vél 2.8 (130 cm), eyðsla ca. 11 L, sparneytinn. Þjófavörn. Tilboð óskast. Sími 551 7678 og 867 1601.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.