Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar 569 1100 ⓦ Upplýsingar í síma 893 4694 eftir kl. 14.00 Blaðberar óskast sem fyrst. Keflavík Mánagötuhverfi Vallahverfi 2 og í sumarafleysingar Laghentur maður Málari/smiður á eftirlaunum óskast. Ert þú hættur að stunda reglubundna vinnu og langar að hafa eitthvað við að vera? Ef svo er þá vil ég komast í samband við þig. Sigþór, 863 8900. Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði í boði Forkönnun vegna sér- hæfðs geymslu- húsnæðis Nýsir hf. / PFI/PPP & FM Reykjavíkurvegur 74 / IS 220 Hafnarfjörður Tel. +354 540 6300/ Fax +354 562 6385 http://www.nysir.is / nysir@nysir.is Nýsir hf. hefur í hyggju að byggja sérhæft geymsluhúsnæði á höfuð- borgasvæðinu. Með sérhæfðu geymslu- húsnæði er meðal annars átt við húsnæði með raka- og hitastýringu, öryggisgæslu, eldvarnarkerfi o.s.frv. Húsnæðið verður hannað eftir þörf- um leigjanda og fengnir verða sér- fræðingar á sviði sérhæfðra geymslu- húsnæða til að hanna húsnæðið. Nýsir sérhæfir sig í rekstri mannvirkja og mun annast rekstur húsnæðisins samkvæmt nánara samkomulagi. Áhugasamir hafi samband fyrir 1. júlí á netfangið helgan@nysir.is eða í síma 540 6326 (Helga Elísa). Nánari upplýsingar um Nýsi er að finna á www.nysir.is. Kennsla Vilt þú verða lyfjatæknir?  Enn er hægt að bæta við nemendum á lyfja- tæknabraut Fjölbrautaskólans við Ármúla/ Heilbrigðisskólans.  Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðis- skólinn er kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum.  Nám á lyfjatæknabraut er 162 einingar sem skiptist í eins og hálfs árs almennt nám og þriggja ára sérnám, þar af 14 vikna starfs- nám í apóteki. Sérgreinar lyfjatæknabrautar er einungis hægt að taka í Heilbrigðis- skólanum.  Nám í lyfjatækni veitir lögverndað starfsheiti skv. reglugerð heilbrigðisráðuneytisins.  Starfsvettvangur lyfjatækna er apótek, lyfja- heildsölur, lyfjaframleiðslufyrirtæki og aðrar stofnanir lyfjamála.  Nám í sérgreinum lyfjatækni er lánshæft hjá LÍN.  Umsækjendur þurfa að hafa lokið grunn- skólaprófi. Þeir sem lokið hafa stúdentsprófi geta hafið nám í sérgreinum brautarinnar.  Auðvelt er að bæta við lyfjatæknanámið og ljúka stúdentsprófi af starfsmenntabraut. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans á umsóknareyðublöðum sem þar fæst. Einnig er hægt að prenta eyðublaðið út af heimasíðu skólans, www.fa.is. Umsókn skal fylgja próf- skírteini. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Þóra Þórsdóttir kennslustjóri (binna@fa.is) eða skólayfirvöld. Skólameistari. Tilkynningar Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæða skv. 1.mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Breytingartillagan felur í sér eftirfarandi breytingar: Stækkun á lóð íþróttavallar, Suðursrönd 14. Stækkun á byggingarreit stúku. Stækkaður byggingar- reitur skal rúma bæði stúku og vallarhús. Í vallarhúsinu er gert ráð fyrir búningsaðstöðu fyrir leikmenn, salernisaðstöðu fyrir almenning, veitingasölu ofl. Byggingin er steinsteypt með flötu þaki sem gengur inn í núv. landhalla. Kvöð er á lóðinni þess efnis að nemendur Valhúsaskóla geti nýtt sér þak vallarhúss til útileikja. Gert er ráð fyrir fjölgun bílastæða vegna stækkunarinnar. Stækkun á byggingarreit við austurgafl íþróttahúss. Í byggingunni er gert ráð fyrir fimleikasal. Útlit byggingar, efni í veggjum og þaki skal vera áþekkt núv. byggingu. Hæð nýbyggingar skal ekki ver hærri en mænishæð íþróttamiðstöðvar. Ekki er gert ráð fyrir fjölgun bílastræða vegna stækkunarinnar. Tillagan verður til sýnis á bókasafni Seltjarnarness, Eiðistorgi 11, 2. hæð frá 14.júní til og með 13. júlí 2007. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarfélagsins, www. seltjarnarnes.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Skriflegum athugasemdum ef einhverjar eru skal skilað á bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, eigi síðar en 27. júlí 2007. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Skipulagsfulltrúinn á Seltjarnarnesi • • • S E L T J A R N A R N E S B Æ R Félagslíf Raðauglýsingar sími 569 1100 Samkoma með Br. Burnie Sanders. Fimmtudagskvöld kl.19:30. Föstudagskvöld kl.19:30. Laugardagskvöld kl 19:30 og sunnudag kl 11:00. Gleðilega páskahátíð! Tónlistarkvöld í Akraneskirkju í dag kl. 20. Ath. Engin sam- koma á Hernum. Kaffisala 17. júní kl. 14-18. Söngstund kl. 16.30 í umsjá Miriamar Óskarsdóttur. Allir velkomnir. Fimmtudagurinn 14. júní. Samkoma í Háborg, Stangarhyl 3A, kl. 20. Vitnisburður og söngur. Predikun: Yngvi Rafn Yngvason. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is. Raðauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.