Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand AF HVERJU STRENGIR ÞÚ EKKI ÁRAMÓTAHEIT UM AÐ MISSA TÍU KÍLÓ? AF HVERJU STRENGIR ÞÚ EKKI ÁRAMÓTAHEIT UM AÐ HÆTTA AÐ VERA ASNI? ÉG ER BARA AÐ GRÍNAST EKKI ÉG MÉR LÍÐUR EKKI VEL... MÉR LÍÐUR BARA EKKI VEL... VEIKASTA SKYTT- AN Í VESTRINU! MÉR ER ILLT Í HÖFÐINU OG ÉG ER FREKAR RINGLAÐUR... SOLLA, MÁ ÉG FÁ SVARTA VAXLITINN ÞINN LÁNAÐAN? JÁ, EN EKKI BRJÓTA HANN. OG EKKI RÍFA PAPPÍRINN UTAN AF HONUM... OG MUNDU AÐ LITA MEÐ ÖLLUM HLIÐUM SVO AÐ ODDURINN HALDIST VILTU EKKI BARA KAUPA TRYGGINGU FYRIR VAXLITINN ÞINN? EKKI EYÐILEGGJA LITINN MINN! HVAÐ ÆTLAR ÞÚ ANNARS AÐ TEIKNA? SVARTA BIRNI AÐ RÁÐAST Á SVART TJALDSTÆÐI UM MIÐJA NÓTT KOMDU MEÐ LITINN MINN! ÞÓ AÐ ÞEIR SÉU Í ÚTRÝMINGARHÆTTU... ÞÁ GÆTI ÉG FREISTAST TIL ÞESS AÐ VERJA MIG MANNINUM MÍNUM FINNST ALLT Í LAGI AÐ SKJÓTA DÝR Í ÚTRÝMINGAR- HÆTTU FYRIR FELDINN ÞEIRRA ÞAÐ FINNST MANNINUM MÍNUM LÍKA... OG ÞAÐ SKIPTIR EKKI MÁLI HVER ER MEÐ HANN UTAN UM SIG ÉG VONA AÐ ÞETTA SÉ EKKI MYNDVERIÐ. VIÐ ÆTTUM AÐ EYÐA DEGINUM SAMAN ÞAÐ ER TIL ÞÍN PARKER... ÉG VAR AÐ HEYRA AÐ KÓNGULÓIN VÆRI KOMIN TIL L.A. NÁÐU MYNDUM AF HONUM... OG ÉG VIL FÁ ÞÆR Í GÆR dagbók|velvakandi Flutningabílar og framkvæmdir ÓKOSTURINN við flutningabíla og önnur stór farartæki er að þeim er ekki ekið á löglegum hraða. Ég vildi að allir stórir fyrirtækjabílar (einnig rútur) væru keyrðir með meiri var- kárni og að bílstjórar þeirra sýndu bílstjórum einkabíla tillitsemi. Að aka á löglegum 90 km hraða og fá flutningabíl með kálf við hliðina á sér (100-110 km) er hreint ekki gott. Varðandi framkvæmdir þá verð ég að segja það að þetta er farið að vera ansi þreytandi. Í næstum fimm ár hefur Suðvesturlandið verið eins og hálfkarað lamb: moldar-, sand- og grjóthaugar, byggingakranar, gröf- ur og borar. Það er hvíld í að fara út á land þar sem byggðirnar eru nokk- uð stöðugar, kannski eitt og eitt hús í byggingu. Svo eru það „grænu“ svæðin. Fyr- ir nokkru las ég um að nú væri farið að reyna að flytja móagróður inn í byggðina, einhver var víst kominn með tæki sem gat gert þetta. Væri ekki reynandi að prófa þetta? Svona gróður þarf ekki að slá eða hirða mikið um. Hildur Harðardóttir. Öll laun jafnhá launum Davíðs ÞAR sem hæstvirtur Davíð Oddsson hefur komist að raun um að laun skuli vera 1.700.000 krónur, sé ég ekkert því til fyrirstöðu að öll laun séu 1.700.000 krónur. Þetta er það sem þarf til viðurværis í íslensku þjóðfélagi og það veit enginn betur en Davíð Oddsson sem hefur fingur- inn á púls þjóðfélagsins. Davíð Dungal. Leiðakerfi Strætó er gallað MIG langar til að gagnrýna nýja leiðakerfi Strætó bs. sem er svolítið fáranlegt. Hvernig ætlast stjórnend- urnir til að fá fleiri farþega þegar vagnarnir eru alltaf hálftómir og ekki batnar það nú þegar ferðatíðn- inni er breytt í 30 mínútur úr 20 mín- útum. Er nýja kerfið eingöngu fyrir öryrkja og gamla fólkið? Gaman væri ef Strætó fengi fleiri farþega og þar af leiðandi myndi notkun einka- bílsins minnka. Nú er lengri bið eftir öðrum strætó þegar maður er kannski nýbúinn að missa af hinum. Með von um bætt og betra leiða- kerfi. Farþegi. Keyrt utan í bíl Í FYRRADAG, 12. maí sl. milli kl. 8-9, lenti ég í því miður skemmtilega atviki að það var keyrt utan í bíl minn sem stóð á Hjallavegi 52, 104 Rvk. Bíllinn minn er silfurlitaður af Toyota-gerð og bíllinn sem keyrt var utan í hann er augljóslega blár að lit. Ef einhver hefur séð atvikið bið ég sá hinn sama vinsamlega um að hafa samband við mig í síma 663 1439. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Stökktu til Fuerteventura 26. júní eða 3. júlí í 2 vikur frá kr. 39.990 Allra síðustu sætin Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum til Fuerteventura þann 26. júní og 3. júlí í 2 vikur. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Gríptu tækifærið og tryggðu þér sumarfrí á frábærum kjörum á þessum vinsæla sumarleyfisstað. Verð kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í 14 nætur. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Verð kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2 í her- bergi/stúdíó/íbúð í 14 nætur. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. ÁRLEGUR baðtúr hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi var farinn 26. maí sl. Riðu þá fjölmargir knapar á klárum sínum frá Selfossi og Eyrarbakka áleiðis til Stokkseyrar. Þeir allra órögustu stungu sér þar til sunds. Hér sjást Selma Friðriksdóttir og Frosti frá Ey 1 á einum slíkum sundspretti. Baðtúr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.