Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 45 Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni matreiða smálúðu með fennelsalati og hægsoðnu eggi, ásamt girnilegu kartöflu- og sveppagratíni. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is Krossgáta Lárétt | 1 eymd, 8 poka, 9 vænan, 10 eldiviður, 11 skipulag, 13 fyrir inn- an, 15 hestur, 18 refsa, 21 fálka, 22 beiska, 23 erfð, 24 ósigurs. Lóðrétt | 2 org, 3 tjón, 4 tittur, 5 tóman, 6 sak- laus, 7 skjótur, 12 ögn, 14 synjun, 15 sorg, 16 snákur, 17 kvenvarg, 18 stafla, 19 snúa heyi, 20 ræktuð lönd. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tafla, 4 skjól, 7 gyðja, 8 ískur, 9 nýr, 11 rann, 13 alda, 14 ókunn, 15 flot, 17 Njál, 20 fag, 22 gunga, 23 ætlar, 24 norpa, 25 arana. Lóðrétt: 1 tugur, 2 fæðin, 3 aðan, 4 skír, 5 jökul, 6 lurka, 10 ýsuna, 12 nót, 13 ann, 15 fegin, 16 ofnar, 18 julla, 19 larfa, 20 fata, 21 gæfa. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þróaðu sambönd þín með augna- sambandi. Ef þú ert sölumaður er rétta stundin til að koma kúnnunum á óvart núna. Það er erfitt að segja nei við fólk sem maður horfir í augun á. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er satt. Þú ert með símanúmer hjá fullt af fólki sem þú manst ekki eftir. Vertu í góðu sambandi við alla hina. Það þróast eitthvað gott úr því. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú þekkir réttu manneskjuna fyrir starfið. Það tekur á að spyrja hana hvort hún vilji vera með. En allir eru hræddir af og til. Taktu upp tólið og hringdu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Alheimurinn færir okkur eftirfar- andi á silfurfati: stefnumót, tækifæri til að daðra og dásamlegar hugmyndir að því hvernig á að sýna væntumþykju. Veldu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þegar aðrir eru ringlaðir er allt morgunljóst fyrir þér. Vertu varkár þeg- ar þú leiðir þá í átt að skilningi á sýn þinni. Reyndu að skilja hvernig fólk þetta er. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Bjóddu eins mörgum og þú getur í „partíið“, því í dag er allt skemmtilegra ef fleiri eru á staðnum. Styrkur persónu- leika þíns hefur áhrif á fólk. Haltu áfram að brosa. Hamingja er val. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Raunsæ nálgun þín aflar þér pen- inga, sérstaklega frá öðru raunsæju fólki. Þú öðlast virðingu með „ekkert bull“- afstöðu þinni hjá fólki með mikla peninga. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Haltu þig á mottunni og reyndu að endurskoða hvers vegna og hversu mikið þú baknagar fólk. Mundu að það sem þú gefur frá þér færðu til baka. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þér tekst alltaf að finna skap- andi leið út úr erfiðri aðstöðu. Þú byrjar ekki alltaf á því að vera heiðarlegur, þar sem það er því miður besta leiðin. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Einmitt núna – hvort sem þér líkar betur eða verr – lifirðu í einum af draumum þínum, og þú ert upptekinn við að pæla í hvað þig eigi að dreyma næst. Er það það sem þú vilt? (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Leikurinn snýst ekki um að komast fremst og vera fyrstur, heldur um að njóta hlutverksins svo mikið að hvert skref í ferlinu færi þér brjálaða hamingju. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Himnarnir gefa þér tækifæri til að dýpka skilning þinn á samúð. Einbeittu þér að þeim sem þurfa á meiri hjálp að halda en þú. Þannig muntu lækna eigið hjartasár. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. R1f3 Bd6 8. De2 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 Dc7 11. O-O b6 12. Dg4 Kf8 13. Dh4 Bb7 14. He1 Kg8 15. Dh3 He8 16. c4 Rf6 17. Bd2 c5 18. d5 e5 19. Bc3 g6 20. Dh4 Kg7 21. Rd2 Dd8 22. Bc2 Bc8 23. Ba4 g5 24. Dg3 Rh5 25. Df3 g4 26. Dd1 He7 27. h3 Rf6 28. hxg4 Bxg4 29. f3 Bc8 30. He3 Rh5 31. De1 f6 32. Dh4 Rf4 33. Re4 Hf7 34. g3 Rg6 35. Dh5 Bb8 36. Bc2 f5 37. f4 He8 38. Rf2 Hf6 39. Hae1 e4 Staðan kom upp í áskorendakeppni FIDE sem stendur enn yfir í Elista í Rússlandi. Peter Leko (2738) hafði hvítt gegn Evgeny Bareev (2643). 40. Bxe4! fxe4 41. Rxe4 og svartur gafst upp enda er óumflýjanlegt að hann tapi miklu liði. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Bókarstef. Norður ♠DG1097 ♥ÁG7 ♦K3 ♣ÁD3 Vestur Austur ♠-- ♠K82 ♥D72 ♥943 ♦G95 ♦D7642 ♣KG87654 ♣92 Suður ♠Á6543 ♥K1086 ♦Á108 ♣10 Suður spilar 6♠ Fljótt á litið virðist þetta léttunninn samningur – spaðakóngur réttur og yfirslagur í boði ef hjartadrottning finnst. En það er bara við fyrstu sýn. Spilið er frá NL í Noregi og báðir sagnhafar í leik Finna og Færeyinga fóru niður á slemmunni: Þeir lögðu nið- ur spaðaás og fundu svo ekki hjarta- drottninguna. Hér er á ferðinni dæmigert „bók- arstef“. Ef trompið er 2-1 (og kóngur- inn kemur ekki) eru láglitirnir hreins- aðir upp og vörnin síðan send inn á spaða til að spila sér í óhag. En hér átti austur kónginn ÞRIÐJA og gat komist klakklaust út á trompi. Þetta er ekki slæm leið (2-1 legan er 78% og kóngur er blankur í bakið í 13% tilvika), en hafi vestur hindrað í laufi er þó sennilega betra að svína í trompinu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Marta Guðmundsdóttir lauk göngu sinni yfir Græn-landsjökul. Til styrktar hverjum gekk hún? 2 Þjóðlagahátíð verður haldin í byrjun næsta mánaðar.Hvar? 3 Hvaða frægi kvikmyndaleikstjóri hefur áhuga á aðkoma til landsins og er að lesa Sjálfstætt fólk núna? 4 Hvaða enskt úrvalsdeildarlið hefur áhuga á að skoðaGrétar Rafn Steinsson landsliðsmann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Björgunarsveitar- maður í hjólastól kom talsvert við sögu í leitinni að er- lendu kajakræðurun- um. Hvað heitir hann? Svar: Ástþór Skúlason. 2. Íslensk stjórnvöld fengu al- varlega viðvörun vegna efnahags- stjórnarinnar. Af hálfu hvaða stofnunar? Svar: Alþjóða gjaldeyris- varasjóðsins. 3. Fyrirtæki í íslenskri eigu fékk konungleg dönsk útflutningsverðlaun. Hver er íslenski eigandinn? Svar: Marel. 4. Þjálfari íslenska sundlandsliðsins hefur einnig tekið að sér þjálf- un færeyska landsliðsins. Hver er hann? Svar: Brian Marshall. Spurter… ritstjorn@mbl.is Ljósmynd/Jak dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.