Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 47 ar gu s 0 7 -0 4 3 2 Uppspretta af hugmyndum fyrir sælureitinn þinn! bmvalla.is Nýja handbókin er komin Söludeild :: Breiðhöfða 3 :: Sími: 585 5050 Opið mánudaga til föstudaga 8–18 og laugardaga 9–14. Handbókin okkar kveikir ótal nýjar hugmyndir. Landslagsarkitekt okkar í Fornalundi aðstoðar þig síðan við að breyta garðinum þínum í sannkallaðan sælureit. Hringdu í síma 585 5050 og fáðu tíma í ráðgjöf. Pantaðu handbókina í síma 800 5050 eða á bmvalla.is TÓNLISTARHÁTÍÐIN Rökk- urlopi hefst í dag og stendur til 17. júní. Þema hátíðarinnar er „nánd“, enda fer hún fram á litlum stöðum þar sem áheyrendur eru í mikilli nánd við tónlistarmennina, þ.e. á kaffihúsunum Babalú og Hljómalind og einnig í S.L.Á.T.R.I. sem er vinnustofa nokkurra listamanna á Hverfisgötu 32. Dagskrá Rökkurlopa Fimmtudagur 14. júní Babalú 18.00 Halli Baba 21.00 Brynjar Hljómalind 17.00 Alræði öreiganna 18.00 Elín Ey 19.00 My summer as a salvation sol- dier 20.00 Piknik 21.00 Retro Stefson 22.00 Strakvski Horo Föstudagur 15. júní Hljómalind 14.00 Margrét Guðrúnardóttir 15.00 Símon Birgisson 17.00 Bryndís Jakobsdóttir Babalú 18.00 Eva Williams 19.00 Jonas Hara & Mariona 21.00 Konni Slátur 20.00 Kokteilsósa – Alspuni Laugardagur 16. júní Babalú 18.00 Arnljótur 22.00 DJ Miquel Hljómalind 15.00 Elín Ey og Elísabet Eyþórs- dóttir 16.00 Þóra Björk 17.00 Toggi Slátur 16.00-19.00 Síðdegistónar/Slátrun Sunnudagur 17. júní Babalú 14.00 Indigo 15.00 Sprengjuhöllin 16.00 Benni Hemm Hemm Hljómalind 14.00 Ólöf Arnalds 15.00 Joanne Kerney 15.30 Jón Tryggvi Nánd Sprengjuhöllin kemur fram á kaffihúsinu Babalú á Skólavörðu- stíg á sunnudaginn kl. 15. Rökkurlopi hefst í dag Sýning s-kóresku listakonunnar Hye Joung Park í Gryfju Listasafns ASÍ er fínleg og hljóðlát í ljóðrænum, öguðum einfaldleika sínum en í henni býr líka broddur. Yfirskriftin „Stungur“ vísar til nálsporsins – á sýningunni er m.a. nálapúði og krosssaumsverk úr mannshári – og einnig til hins óhlutbundna; tímans og hverfulleikans sem stóll úr sprungnum leir undirstrikar. Verkin eru vitnisburður um efnislega tilvist sem tíminn markar spor sín í en þau geta einnig falið í sér „sársaukafulla“ áminningu um forgengi- leikann og óreiðu lífsins, huglæga jafnt sem líkamlega. Snerting er varasöm og stóllinn kannski ekki vænlegur til setu, en sýningin er heimsóknarinnar virði. Nálspor tímans MYNDLIST Listasafn ASÍ – Gryfja Til 24. júní 2007. Opið þri. til su. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Hye Joung Park – Stungur Anna Jóa Morgunblaðið/Ásdís Efnið „Verkin eru vitnisburður um efnislega tilvist sem tíminn markar spor sín í,“ segir m.a. í dómi Önnu um sýningu hinnar s-kóresku Hye Joun Park í Gryfju ASÍ. THE White Stri- pes héldu leyni- lega tónleika fyr- ir hóp ellilífeyris- þega í Royal Col- lege Hospital í Lundúnum í fyrradag. Jack White, gítarleik- ari og söngvari sveitarinnar, sagði þetta gert í þakkarskyni við ellilífeyrisþegana, en áhorfendurnir tuttugu hafa allir sinnt mikilvægum störfum á sviði herþjónustu. Sex lög voru flutt órafmagnað. Leynilegir tónleikar The White Stripes White-systkin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.