Morgunblaðið - 14.06.2007, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 14.06.2007, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 51 www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Fantastic Four 2 kl. 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára The Invisible kl. 6 - 10.30 B.i. 14 ára 28 Weeks Later kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 B.i. 14 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 10 ára SPRENGHLÆGILEG GRÍNMYND MEÐ LARRY THE CABLE GUY OG DJ QUALLS ÚR ROAD TRIP ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA eeeee  S.V., MBL eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 18 ára QUENTIN TARANTINO KYNNIR eee D.V. eee D.V. HEIMSFRUMSÝNING Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna NÝ LEYNDARMÁL NÝR MÁTTUR ENGAR REGLUR -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10-POWERSÝNING HEIMSFRUMSÝNING 10 BANDARÍSKA tónlist- arkonan og Íslandsvinurinn Cat Power hlaut í gær banda- rísku Shortlist-tónlist- arverðlaunin fyrir breiðskífu sína The Greatest. Power er 35 ára og heitir réttu nafni Charlyn Marshall. Hún bar sigurorð af Reginu Spektor og Tom Waits sem einnig voru tilnefnd. Verðlaunin voru veitt í sjötta sinn og er þeim ætlað að umbuna tón- listarmönnum sem ekki njóta almennrar hylli í Bandaríkj- unum, eru ekki „main- stream“. Sigur Rós hlaut verðlaunin fyrir fjórum árum. Power verðlaunuð Cat Power Lék á NASA í Reykjavík árið 2005. SOPRANOS-aðdáendur eru var- aðir við því að lesa þessa frétt, þar sem hún segir af lokaþætti þáttaraðarinnar, þeirrar allra síðustu. Aðdáendur Sopranos- þáttanna urðu margir hverjir ævareiðir út af lokaþættinum, sem sýndur var á sunnudaginn í Bandaríkjunum. Þátturinn end- Undir lok þáttarins (varúð!) situr Tony að snæðingi á veit- ingastað með fjöl- skyldu sinni. Inn kem- ur dularfullur maður og fer á salernið. Hann gæti verið leigu- morðingi. Maðurinn er enn á salerninu þegar þátturinn end- ar. Allt opið, sem sagt. aði (varúð!) á svörtum, tómum skjá, og ekkert lá ljóst fyrir um örlög Tony Soprano mafíósa. Sjónvarpsstöðin HBO fékk yfir sig holskeflu tölvupósta í kjölfarið frá fokreiðum áhorf- endum. Æfir aðdáendur Endir Hver urðu örlög Tony Sopranos?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.