Morgunblaðið - 18.06.2007, Side 42

Morgunblaðið - 18.06.2007, Side 42
42 MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ útvarpsjónvarp Það er ekkert auðvelt að skrifa ljósvaka þessar vikurnar þegar bjartar sumarnætur eru svo miklu meira spennandi en imbinn. Nýlega horfði þó einn úr fjöl- skyldunni á dönsku rásina DR 2. Þar eru oft fræðslumyndir sem vekja áhuga hans. Um daginn voru sýndir þættir um gereyðing- arbúðir nasista í Austur-Evrópu í seinni heimsstyrjöldinni. Hann segir að það sem hafi verið ný- stárlegt við þáttagerðina sé að fjallað var um samfélög gyðinga í Austur-Evrópu, t.d. í Póllandi, og hvernig nágrannar gyðinganna brugðust við aðför þýsku nasist- anna. Flestir létu hjá líða að liðsinna grönnum sínum, sumir hjálpuðu Þjóðverjunum að hafa hendur í hári gyðinga en fáeinir lögðu þeim lið og hættu þar með lífi sínu. Barnaefnið um helgar Yngri heimasætan missir nú- orðið alltaf af barnaefninu um kvöldmatarleytið nema um helg- ar því trampólín, reiðhjólið eða útileikirnir lokka síðla dags. Á laugardögum og sunnudögum er það hins vegar ekki bara hún sem dásamar barnatímann heldur for- eldrarnir líka. Það er nefnilega afskaplega notalegt að geta tekið á móti deginum í rólegheitun, fá tækifæri til að fara aftur undir heita sængina og kúra í smástund með kaffibollann sinn og Mogg- ann á meðan íþróttaálfurinn, pósturinn Páll, Guffi og Andrés Önd sjá um að skemmta barninu. ljósvakinn Morgunblaðið/Kristinn Næði Foreldrar eru þakklátir fyrir barnatíma á morgnana um helgar. Nágrannar gyðinganna Guðbjörg R. Guðmundsdóttir stöð tvö bíó 92,4  93,5 FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 Oprah 08.50 Í fínu formi 2005 09.05 Bold and Beautiful 09.30 Forboðin fegurð 10.15 Grey’s Anatomy (30:36) 11.00 Fresh Prince of Bel Air 5 11.25 Sjálfstætt fólk (Bjarni Harðarson) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters (15:24) 14.00 Extreme Makeover (4:23) 14.45 Shark Attacks 15.50 Barnatími Stöðvar 2 (12:26) 17.28 Bold and Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland, íþr., veður 19.40 The Simpsons (12:22) 20.05 Men In Trees NÝTT (Smábæjarkarlmenn) Bráðskemmtileg ný þátta- röð með Anne Heche í aðal- hlutverki. (1:17) 20.50 Pirate Master (3:14) 21.40 Saved (4:13) 22.25 Cry Freedom (Hróp á frelsi) Aðalhlutverk: Den- zel Washington, Kevin Kline og Penelope Wilton. Leikstjóri: Richard Atten- borough. 1987. Bönnuð börnum 01.00 Rome Stranglega bönnuð börnum (8:10) 01.55 Las Vegas 02.40 8MM (8 millímetrar) Stranglega bönnuð börn- um 04.40 Afterlife (2:8) Bönn- uð börnum (2:8) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.30 Vörutorg 16.30 How Clean is Your House? (e) 17.00 All of Us (e) 17.30 Beverly Hills 90210 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 Queer EyeHinir fimm fræknu heimsækja fjölskyldu þar sem karl- mennirnir hafa meiri áhuga á hestum en kon- unum í lífi þeirra. Nú koma tískulöggurnar til sögunnar og kenna strák- unum að dekra við döm- urnar. 21.00 Runaway - NÝTT Ný bandarísk spennu- sería í 9 þáttum um fjöl- skylduföður á flótta með alla fjölskylduna eftir að hann er ranglega sakaður um morð. Fjölskyldan verður að fara huldu höfði og vera skrefinu á undan lögreglunni og hin- um rétta morðingja. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas borgar. (23:24) 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Jay Leno 00.05 Boston Legal (e) 00.55 The L Word (e) 01.45 Beverly Hills 90210 (e) 02.30 Vörutorg 03.30 Óstöðvandi tónlist 07.00 NBA 2006/2007 - Playoff games (NBA 2006/ 2007 - Finals games) 14.05 Opna bandaríska mótið (US Open 2007) 19.15 NBA 2006/2007 - Playoff games (NBA 2006/ 2007 - Finals games) 21.15 Spænsku mörkin Ít- arleg umfjöllun um síðustu umferð í spænska bolt- anum. Mörkin úr öllum leikjum umferðarinnar, til- þrifin og umdeildu atvikin. 22.00 Sænsku nördarnir (FC Z) Hvað gerist þegar 15 Nördar sem aldrei hafa fylgst með knattspyrnu né sparkað í fótbolta mynda knattspyrnulið? Þeir eru þjálfaðir af topp þjálfara í þrjá mánuði og að lokum mæta þeir besta liði Sví- þjóðar. Nördarnir er nýtt raunveruleikasjónvarp þar sem fylgst er með liðinu frá fyrstu æfingu fram að loka leiknum við besta lið Svíjóðar. 22.50 Heimsmeist- aramótið í Póker (World Cup of Poker) Heims- meistaramótið 2006 í Pók- er sem fram fór á Spáni síðastliðið haust. Þar tóku Íslendingar þátt í fyrsta sinn og verður spennandi að fylgjast með gengi þeirra. 23.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 06/07) 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.35 Entertainment 20.00 Arrested Develop- ment 20.25 Pussycat Dolls Pre- sent: The Search 21.15 Hooking Up 22.00 Twenty Four 22.50 Cold Case 23.35 Joan of Arcadia (e) 00.20 Entertainment (e) 00.45 Tónlistarmyndbönd 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra Grís (18:26) 18.06 Lítil prinsessa (18:30) 18.16 Halli og risaeðlufat- an (14:26) 18.30 Vinkonur (39:52) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Loftslagsbreytingar - Verður jörðinni forðað? Bresk heimildamynd í tveimur hlutum þar sem David Attenborough fjallar um loftslagsbreytingar á jörðinni. Annað kvöld, þriðjudaginn 19. verður sýnd myndin The Great Global Warming Swindle. (2:2) 21.05 Lífstílssjúkdómar Stuttir þættir um heilsu- farsvandamál sem steðja að mannkyninu. Í þessum þætti er fjallað um gildi þess að hreyfa sig reglu- lega. Dagskrárgerð: Jón Þór Víglundsson. (2:5) 21.15 Lífsháski 22.00 Tíufréttir 22.25 Anna Pihl Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. Leik- stjóri er Carsten Myllerup og meðal leikenda eru Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Myg- ind. Nánari upplýsingar um þáttaröðina er að finna á vefslóðinni http:// annapihl.tv2.dk/. (1:10) 23.10 Austfjarðatröllið 23.55 Út og suður (e) (3:16) 00.25 Kastljós 00.55 Dagskrárlok skjár einnsjónvarpið stöð tvö sýn sirkus omega ríkisútvarpið rás1 n4 06.00 Walk the Line 08.15 Abrafax og sjóræn- ingjarnir 10.00 Moonlight Mile 12.00 Airheads 14.00 Abrafax og sjóræn- ingjarnir 16.00 Moonlight Mile 18.00 Airheads 20.00 Walk the Line 22.15 Scary Movie 3 24.00 The Terminator 02.00 The Badge 04.00 Scary Movie 3 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður Páls- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir. (Aftur í kvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Svanhildur Jak- obsdóttir. (Aftur á laugard.kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Lífsjátning. Endurm. Guðmundu Elíasdóttur söngkonu eftir Ingólf Margeirsson. Vilborg Halldórsdóttir les. (31:35) 14.30 Miðdegistónar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Undir regnboganum og Ölerindi - tilbrigði við íslenskt þjóðlag. Símon H. Ív- arsson leikur á gítar. Maður hefur nú... Sigrún H. Hjálmtýsdóttir syng- ur ásamt hljómsveit. 15.00 Fréttir. 15.03 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Frá því á laugardag). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Laufskálinn. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir. (Frá í morgun). 19.40 Sumarsaga barnanna: Borgin við sundið eftir Jón Sveinsson, Nonna. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. (Áð- ur útvarpað 1975) (5:30). 20.00 Sumarsalat. Hugað verður að sumarverkunum um land allt- .Umsjón: Hulda Sif Hermannsdóttir. (Frá því í gær). 21.00 Framtíð lýðræðis. Sum- arumræða um stjórnmál. Umræðu- stjóri: Ágúst Þór Árnason. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Drekar og smá- fuglar eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les seinni hluta. (Áður flutt 1993) (9:17). 23.05 Úlfaldar og mýflugur. Kunnar og lítt kunnar bækur á íslensku á seinni hl. sl. aldar. Umsjón: Þórdís Gísladóttir og Þorgerður E. Sigurð- ardóttir. (Frá í gær) (3:8). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað til morguns. 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri 11.30 David Cho 12.00 Skjákaup 13.30 Kvöldljós 14.30 T.D. Jakes 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Skjákaup 20.00 David Wilkerson 21.00 David Cho 21.30 Samverustund 22.30 Benny Hinn 23.00 Global Answers 23.30 T.D. Jakes 18.15 N4 Fréttir. Að þeim loknum veðurfréttir og magasínþáttur. Endursýnt á klukkutíma fresti til kl. 10.15 næsta dag. ANIMAL PLANET 8.00 New Breed Vets with Steve Irwin 9.00 Animal Precinct 10.00 The Planet’s Funniest Ani- mals 10.30 The Planet’s Funniest Animals 11.00 Going Ape 11.30 Monkey Business 12.00 Britain’s Worst Pet 13.00 The Planet’s Funniest Animals 13.30 The Planet’s Funniest Ani- mals 14.00 New Breed Vets with Steve Irwin 15.00 Animal Cops Houston 16.00 RSPCA 16.30 Wildlife SOS 17.00 Going Ape 17.30 Monkey Business 18.00 Baby Panda’s First Ye- ar 19.00 Big Cat Doctor 20.00 Animal Precinct 21.00 The Planet’s Funniest Animals 21.30 The Planet’s Funniest Animals 22.00 Up Close and Dangerous 22.30 The Snake Buster 23.00 Baby Panda’s First Year 24.00 Big Cat Doctor 1.00 Going Ape 1.30 Monkey Business BBC PRIME 8.30 Trading Up 9.00 Masterchef Goes Large 9.30 Life In The Undergrowth 10.30 2 point 4 Children 11.00 My Hero 11.30 My Family 12.00 Ballykissangel 13.00 Murder in Mind 14.00 Passport to the Sun 14.30 Homes Under the Hammer 15.30 Bargain Hunt 16.00 My Hero 16.30 My Family 17.00 Design Rules 17.30 The Life Laundry 18.00 Murder in Mind 19.00 Love Soup 20.00 Happiness 20.30 3 Non-Blondes 21.00 Murder in Mind 22.00 2 point 4 Children 22.30 Love Soup 23.30 My Hero 24.00 My Family 0.30 EastEnders 1.00 Murder in Mind 2.00 Ballykissangel DISCOVERY CHANNEL 8.00 FBI Files 9.00 FBI Files 10.00 Stuntdawgs 10.30 Stuntdawgs 11.00 American Hotrod 12.00 A Plane is Born 12.30 Wheeler Dealers 13.00 Building the Biggest 14.00 Aircraft Carrier 15.00 Stuntdawgs 15.30 Stuntdawgs 16.00 Rides 17.00 American Hotrod 18.00 Mythbusters 19.00 How It’s Made 19.30 How It’s Made 20.00 Dirty Jobs 21.00 Future Wea- pons 22.00 Perfect Disaster 23.00 A Haunting 0.00 FBI Files 1.00 Stuntdawgs 1.30 Stunt- dawgs EUROSPORT 8.00 Supersport 9.00 Superbike 10.00 Canoeing 11.30 Volleyball 13.00 Cycling 13.30 Tennis 15.00 Martial arts 16.30 All sports 17.00 Strongest man 17.30 Strongest man 18.00 Sumo 19.00 Sumo 20.00 Fight Sport 22.00 All sports 22.30 All sports 23.00 Mot- orsports HALLMARK 9.00 Everwood 10.00 Mcleod’s Daughters IIi 11.00 The War Between Us 12.45 Finding Buck Mchenry 14.30 Stone Undercover 16.00 Everwood 17.00 Mcleod’s Daughters IIi 18.00 West Wing 19.00 Mary Higgins Clark’s: Before I Say Goodbye 20.45 Stone Underco- ver 22.30 Mary Higgins Clark’s: Before I Say Goodbye 0.15 Roman Spring Of Mrs. Stone MGM MOVIE CHANNEL 9.20 One Special Victory 10.55 Christmas Eve 12.30 Paris Blues 14.05 Frankie and Johnny 15.30 Master of Dragonard Hill 17.00 Dreamchild 18.35 Rancho Deluxe 20.05 The Secret of Santa Vittoria 22.20 The House of God 0.05 The Killing Streets 1.50 L.A. Bounty NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Megastructures 9.00 Air Crash Investigation 10.00 Air Crash Investigation 11.00 The Sea Hunters 12.00 The Ship Sinkers 13.00 Seconds from Disaster 14.00 Omaha Beach: The Real Horror 15.00 Dambusters 16.00 Dogfight Over Guadalcanal 17.00 Secrets Of 18.00 Deadly Summer 19.00 Monster Moves: Colossal Churches 20.00 Aryan Brotherhood 21.00 America’s Deadliest Gang 22.00 San Quentin: Unlocked 23.00 Aryan Brotherhood TCM 19.00 Wise Guys 20.30 Alex In Wonderland 22.20 The Liquidator 0.05 Murder Most Foul 1.35 Green Dolphin Street ARD 08.00 heute 08.03 Musikantenstadl 10.00 heute mittag 10.15 ARD-Buffet 11.00 ZDF- Mittagsmagazin 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.00 Tagesschau um fünf 15.15 Brisant 15.47 Tagesschau 15.55 Verbotene Liebe 16.20 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Erlebnis Erde 19.00 Geld her! 19.45 Report München 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Roglers rasendes Kabarett 22.50 Papst Jo- hanna 00.35 Tagesschau 00.40 Sturm der Liebe 01.30 Geld her! 02.15 Die schönsten Ba- hnstrecken Europas 02.55 Tagesschau DR1 08.30 På jobjagt 09.00 En dag i haven 09.30 Konen ved sundet 10.00 TV Avisen 10.10 21 Søndag 10.50 Engle med skidt på vingerne 11.15 OBS 11.20 DR1 Dokumentaren - En kul- tiveret rappenskralde 12.20 Søren Ryge direkte 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 TV Av- isen med vejret 13.10 Dawson’s Creek 14.00 Hjerteflimmer Classic 14.30 Snurre Snup 14.35 Monster allergi 15.00 Dragejægerne 15.30 Den lille brandskole 15.55 Gurli Gris 16.00 Når elefantungen er drønforkælet 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Miss Marple 18.00 Lille menneske - de første skridt 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Trus- len fra solen 20.55 Seinfeld 21.15 OBS 21.20 Dinas Dates 21.50 Generation Sex 22.20 No broadcast DR2 13.30 Den rummelige skole 14.00 Troens Europa 14.30 Historiske steder 15.00 Deadline 17:00 15.10 Spot 15.30 Hun så et mord 16.15 Ironside 17.10 Lonely Planet 18.00 En børnehave i Kina 19.10 Pilot Guides 19.40 I Iran hænger man utugtige piger 20.30 Deadl- ine 20.50 The Daily Show 21.10 Den 11. time 21.40 Præsidentens mænd 22.20 Ironside NRK1 08.30 Oppgangen 09.00 Da varehuset kom til byen 10.00 Siste nytt 10.05 Med hjartet på rette staden 10.50 Creature Comforts: hvordan har vi det? 11.00 Siste nytt 11.05 Grønn glede 11.30 Viten om 12.00 Siste nytt 12.05 Norge rundt 12.30 Det store bryllupet 13.00 Siste nytt 13.05 Kar for sin kilt 14.00 Siste nytt 14.03 Lyoko 14.25 Sinbads fantastiske rei- ser 14.50 Creature Comforts: hvordan har vi det? 15.00 Siste nytt 15.10 Oddasat 15.25 Tid for tegn 15.40 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Mikkes klubbhus 16.25 Sauer 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Eit vanleg liv 18.25 Faktor: Minnenes reise 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Vinbaronen 20.20 Drømmen om Katie Melua på havets bunn 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hva skjedde med Emily? 22.25 Den siste gudfaren NRK2 12.05 Svisj hiphop 15.30 Bokbussen 16.00 Siste nytt 16.10 Livet begynner 17.00 Villmark - Oppdageren 17.30 Login 18.00 Siste nytt 18.05 Hairy Bikers kokebok 18.35 Lemurene på Madagaskar 19.05 Monty Pythons flygende sirkus 19.35 Haisommer 21.35 Dagens Dobbel 21.40 Miami Vice 22.30 Dagdrømmeren 22.50 Svisj chat 01.00 Svisj SVT1 10.00 Rapport 10.05 Sportspegeln 12.40 Midnattssolens son 14.00 Rapport 14.05 Go- morron Sverige 15.00 Melita möter 15.30 Expedition: Familjeliv 16.00 Charlie och Lola 16.10 Storasyster och lillebror 16.15 Räkna med skägg 16.30 Hej hej sommar 16.31 Tintin 17.00 Blue Water High 17.30 Rapport 18.00 Sommartorpet 18.30 Packat & klart sommar 19.00 Mördare okänd 20.45 Bergen - Kirkenes t/r 21.15 Rapport 21.25 Revy-SM 2006 21.55 Vita huset 22.40 Sändningar från SVT24 SVT2 14.35 Landet runt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Örter 16.35 Grön glädje 17.00 Drömmen om en norsk bil 17.20 Regionala nyheter 17.30 Kärlek 18.00 Bleak House 18.55 En garde 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Bostad sökes 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Race 21.00 Nightmares and dreamscapes 21.45 The Office ZDF 08.30 Wege zum Glück 09.15 Reich und Schön 09.35 Reich und Schön 10.00 heute mit- tag 10.15 drehscheibe Deutschland 11.00 ZDF-Mittagsmagazin 12.00 heute - in Deutsc- hland 12.15 Wunderbare Welt 13.00 heute - Sport 13.15 Tierisch Kölsch 14.00 heute - in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute - Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Das Zimmermädc- hen 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Der Himmel von Hollywood 21.45 heute nacht 22.00 Innere Werte 23.00 heute 23.05 neues 23.35 Vor 30 Jahren 00.20 WISO 01.05 heute 01.10 Wunderbare Welt 01.55 Global Vision 02.30 nano Læknalíf Big Cat Doctor er á Animal Planet kl. 19 og kl. 24.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.