Morgunblaðið - 20.06.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.06.2007, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2007 13 ÆTLUNIN er að byggja útibú MP Fjárfestingarbanka í Litháen upp á þá vegu að útibúið verði fyrirtæki sambærilegt við móðurfélagið hér á landi. Kom þetta meðal annars fram í máli Styrmis Þórs Bragasonar á miðdegisráðstefnu MP Fjárfesting- arbanka í gær. MP rekur nú þegar útibú í Vil- nius, höfuðborg Litháen, og eru starfsmenn útibúsins átta talsins. Þjónustar útibúið viðskiptavini MP í Eystrasaltslöndunum þremur, en ætlunin er að þar muni fara fram víðtækari starfsemi á sviði miðlun- ar, fyrirtækjaráðgjafar og eign- astýringar og starfræksla lánasviðs. Sagði Styrmir að MP Fjárfest- ingarbanki væri nú þegar orðinn fimmti stærsti markaðsaðilinn í baltnesku kauphöllinni með tæplega 5% markaðshlutdeild. Auk þess er bankinn með tölu- verð umsvif í Austur-Evrópu al- mennt, en á Íslandi er starfrækt austur-evrópskt viðskiptaborð með tvo litháenska starfsmenn sem Styrmir segir hafa mikla þekkingu á austur-evrópskum verðbréfa- mörkuðum. Sérhæfðir fjárfestingarsjóðir Að sögn Styrmis geta viðskipta- vinir bankans átt viðskipti í nánast öllum viðurkenndum kauphöllum A-Evrópu í gegnum miðlun bank- ans á Íslandi og hefur MP Fjárfest- ingarbanki tekið virkan þátt í hluta- fjárútboðum á svæðinu. Þá rekur MP Fjárfestingarbanki sérhæfða fjárfestingarsjóði og má þar nefna fjárfestingarsjóðinn Aur- ora Holding og sjóð sem rekinn er með áherslu á hávaxtaskuldabréf í A-Evrópu. Aurora Holding var stofnaður í lok síðasta árs og er rekinn sem sjálfstætt fyrirtæki og leggur hann áherslu á fjárfestingar í hlutabréf- um í A-Evrópu. Er stefnt að því að skrá sjóðinn í baltnesku kauphöll- inni innan þriggja ára. Sjóðnum stýra tveir fjárfestingarstjórar frá Litháen. Morgunblaðið/RAX Ráðstefna Sigurbjörn Einarsson var ráðstefnustjóri á miðdegisráðstefnu MP Fjárfestingarbanka í gær, en þeir Styrmir Þór Bragason, framkvæmdastjóri bankans, og dr. Tibor Schindler voru meðal frummælenda. Stefna að frekari upp- byggingu í Litháen -.    !   ' .  "' /01 ' 2 3 $#4 5 %++6        !"#$%& '( ) ! ") "$!* "& ) '+*, " &-%& '( --#.&%& '( /%& '( %)$" $&0 -$ 1 $+-$(2)34)  5'(6$ 30 -$ / 0 -$4)  & )  $! $  "&'+'&7'&8&9 :9& 0  ;'&       <$" )3%& '( =! ) $&%& '(1 ) $ 3 =! ) $!%& '( > &:$  ?+$ &?33$ 3+$8".8$  @$ )'".8$       ! A "'&?)'+$ $'+ 1%& $ 1+($8:  "  # $ % &                                                                          1 $) &7 #$8-$("$ 3$  $)0 8B) - 3C 5'()  DE EE E FG   D  D EG F G E F G GD D FF FE   D E  D  E E G GG  EE ED D GF  FE E  FF F      G E F E ED GG GE  EG  7 7  GF EG D  E 7 EG  F G ED 7 HD DDH HF EH DHD FH EFHG EDH H FH DHE DHD HG EH EH H HFD EGHD H DH H FHE EH HD DDHF HF H DH GH EFHF EDH HG FH DHE DHE HF EH H H EH EGHF H FHG H FH EH EH GH @$8-$("$B-&I '+  1 J"'3' &)$"$ :.) $ #$8-$(" E       G    F  ED D   D  7 7   7   7 3 " $ 3 #$8- # &8 F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG F  EG   EG   EG F  EG F  EG   EG F  EG F  EG E  EG ICELANDAIR Hotels Group og Rivulus ehf. (í eigu Glitnis) rituðu í gær undir samstarfssamning um byggingu nýs hótels við Lækjar- götu 12, þar sem lengst af voru höfuðstöðvar gamla Iðnaðarbank- ans og hýsir nú eitt af útibúum Glitnis. Magnea Þórey Hjálmars- dóttir, framkvæmdastjóri Ice- landair Hotels Group, og Bergur Hauksson, fyrir hönd Rivulus, skrifuðu undir samkomulagið. Um- sjón og þróun verkefnisins er í höndum Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. ásamt Þróun og Ráðgjöf ehf. Um fjögurra stjörnu hótel verður að ræða með 133 her- bergjum, líkamsræktaraðstöðu og veitingasal á efstu hæð hússins. Byggt verður talsvert við það á óbyggðum lóðum sín hvorum meg- in við húsið. Nýja hótelið á að hefja rekstur í maí árið 2009. Nýtt hótel reist við Lækjargötu Hótel Skrifað undir samninginn á þaki Glitnishússins í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.