Morgunblaðið - 21.06.2007, Síða 13

Morgunblaðið - 21.06.2007, Síða 13
Skemmtum okkur saman við Esjurætur Frábær skemmtun í boði fyrir alla fjölskylduna. Yfir daginn verða margvísleg atriði, m.a. Karíus og Baktus, Nylon, Jógvan, gönguferðir og Esjukapphlaup. 12:30 Skráning í Esjukapphlaup til kl. 13:00. 13:00 Esjudagurinn settur. 13:05 Upphitun undir stjórn Hreyfingar. 13:20 Esjukapphlaupið ræst. 13:25 Ganga á Þverfellshorn í umsjón fararstjóra Ferðafélags Íslands. Gönguferð um skóginn á Mógilsá í umsjón Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins og Skógræktarfélags Reykjavíkur. 13:35 Karíus og Baktus bregða á leik. 14:00 Jógvan tekur lög af nýja geisladiskinum sínum. 14:30 Nylon stígur á svið og tekur nokkur lög. 15:00 Verðlaunaafhending fyrir Esjukapphlaupið. 15:10 Dagskrá lýkur. Kynnar: Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir. Fjölskylduhátíð við Esjurætur SPRON og Ferðafélag Íslands bjóða þér og fjölskyldunni að taka þátt í árlegum Esjudegi laugardaginn 23. júní 2007. Hoppukastali, andlitsmálun, blöðrur, grillaðar pylsur, gos og margt fleira skemmtilegt! Vertu með okkur á toppnum – á Jónsmessunótt Um kvöldið verður sannkölluð Jónsmessustemmning. Jónsmessuganga, söngur, glens og gaman. Dagskránni lýkur svo með Jónsmessubrennu á toppi Esjunnar ef veður leyfir. 20:30 Árni Björnsson þjóðháttafræðingur fjallar um hefðir á Jónsmessu. 20:50 Þjóðdansafélagið stígur á stokk. 21:00 Jónsmessu- og miðnæturganga á Esjuna í umsjón Ólafs Arnar Haraldssonar, forseta Ferðafélags Íslands. 23:00 Jónsmessubrenna á Esjutoppi ef veður leyfir. Sungið við undirleik Guðmundar Hallvarðssonar. 00:15 Haldið heim á leið. Esjan er algjör draumur – á Jónsmessunótt! Komdu o g njóttu útiverun nar með okkur á E sjunni – hlökku m til að sjá þig ! AR GU S 07 -0 42 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.