Morgunblaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar KÓPAVOGSBÆR HUGMYNDASAMKEPPNI UM NAFN Á KNATTHÚSIÐ VIÐ VALLAKÓR • Kópavogsbær efnir til hugmyndasam- keppni um nafn á knatthúsið (fjölnotasal- inn) við Vallakór í Vatnsendalandi. Tillögum að nafni skal skilað á skrifstofu tóm- stunda- og menningarsviðs, Fannborg 2, 2. hæð fyrir 1. júlí nk. Tillögum skal skilað í lokuðu umslagi undir dulnefni og skal nafn, heimili og sími fylgja með í lokuðu umslagi auðkennt með sama dulnefni. Dómnefnd fer yfir tillögurnar og velur úr nafn. Séu fleiri en einn með sama nafn verður dregið um hver hlýtur verðlaun fyrir til- löguna, en það er sólarlandaferð í viku fyrir tvo. f.h. Kópavogsbæjar framkvæmdastjóri tómstunda- og menningarsviðs ⓦ Upplýsingar í síma 421 3463 og 820 3463 eftir kl. 14.00 Blaðberar óskast sem fyrst. Keflavík Mánagötuhverfi Vallahverfi 2 og í sumarafleysingar Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast í ísbúð í miðborginni. Upplýsingar í síma 893 7090. Fóðurstöð Suðurlands, Selfossi óskar eftir að ráða starfsmann við fóður- blöndun og fleira. Upplýsingar í síma 864 3861. Blómaverslun Ein af virtustu blómaverslunum borgarinnar óskar eftir starfskrafti. Reynsla æskileg. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is, merktar: ,,Blóm - 20136”. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Knattspyrnufélagið Víkingur Framhaldsaðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings verður haldinn mánudaginn 28. júní kl. 18.00 í Víkinni, Traðarlandi 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur til lagabreytinga. 3. Önnur mál. Stjórnin. Húsnæði í boði Forkönnun vegna sér- hæfðs geymslu- húsnæðis Nýsir hf. / PFI/PPP & FM Reykjavíkurvegur 74 / IS 220 Hafnarfjörður Tel. +354 540 6300/ Fax +354 562 6385 http://www.nysir.is / nysir@nysir.is Nýsir hf. hefur í hyggju að byggja sérhæft geymsluhúsnæði á höfuð- borgasvæðinu. Með sérhæfðu geymslu- húsnæði er meðal annars átt við húsnæði með raka- og hitastýringu, öryggisgæslu, eldvarnarkerfi o.s.frv. Húsnæðið verður hannað eftir þörf- um leigjanda og fengnir verða sér- fræðingar á sviði sérhæfðra geymslu- húsnæða til að hanna húsnæðið. Nýsir sérhæfir sig í rekstri mannvirkja og mun annast rekstur húsnæðisins samkvæmt nánara samkomulagi. Áhugasamir hafi samband fyrir 1. júlí á netfangið helgan@nysir.is eða í síma 540 6326 (Helga Elísa). Nánari upplýsingar um Nýsi er að finna á www.nysir.is. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfheimar 34, 202-1067, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Álfheimar 34, húsfélag, Íbúðalánasjóður og Sjóvá- Almennar tryggingar hf, mánudaginn 25. júní 2007 kl. 13:30. Ennisbraut 1, 208-6058, 40% ehl., Kjósarhreppi, þingl. eig. Þorkell Gíslason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 25. júní 2007 kl. 11:00. Grensásvegur 7, 223-8897, Reykjavík, þingl. eig. Vestfirska harðfisk- salan ehf, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, mánudaginn 25. júní 2007 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. júní 2007. Tilboð/Útboð Lóðir & lagnir Einn verktaki í allt verkið Tökum að okkur verk fyrir fyrirtæki, stofnanir, húsfélög og einstaklinga. Grunnar, hellu- lagnir, snjóbræðslulagnir, dren, skolplagnir, lóðafrágangur o.fl. Gerum föst verðtilboð. Ólafur 897 2288/Guðjón 896 1001. Félagslíf Fimmtudagurinn 21. júní. Samkoma í Háborg, Stangarhyl 3A, kl. 20. Vitnisburður og söngur. Predikun: Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is. Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR SIGRÍÐUR Björg Helgadóttir úr Rimaskóla og Guðjón Sveinsson úr Grindavík sigruðu á JPV-skák- mótinu, meistaramóti Háskóla unga fólksins, sem Hrókurinn efndi til síðastliðinn föstudag. Næstar komu Geirþrúður Anna Guðmunds- dóttir og Stefanía Bergljót Stef- ánsdóttir, sem báðar eru í Valhúsa- skóla. Keppendur voru 45 og fór mótið fram í forsal Háskóla Íslands. Meistaramótið var hápunktur skákviku í Háskóla unga fólksins. Áður höfðu krakkarnir mætt meist- urum Hróksins í fjöltefli og æft sig í að nota skákklukku. Allir kepp- endur á JPV-skákmóti unga fólks- ins fengu viðurkenningarskjöl og verðlaunahafar fengu veglegar bækur. Verðlaunaafhending fór fram í hátíðarsal Háskóla Íslands, þegar nemendur voru útskrifaðir úr Háskóla unga fólksins að við- stöddum rektor HÍ. Morgunblaðið/G.Rúnar Mót Egill Örn Jóhannsson, frá JPV- útgáfu, leikur fyrsta leik mótsins. Hrókurinn í Háskóla unga fólksins MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: „Vegna þeirra alvarlegu bif- hjólaslysa og umferðarlagabrota sem einstakir bifhjólamenn hafa verið staðnir að undanfarið var haldinn í dag fundur með helstu forsvarmönnum bifhjólasamtaka landsins í húsakynnum Umferð- arstofu. Auk fulltrúa bifhjóla- samtakanna sátu fundinn fulltrú- ar Umferðarstofu og lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Á fundinum samþykktu for- svarsmenn bifhjólasamtakanna eftirfarandi ályktun: Eftirtalin félög fordæma hrað- akstur og kappakstur bifhjóla- manna í almennri umferð. Fé- lagsmenn bifhjólasamtakanna eru hvattir til að uppræta slíka iðju og sýna gott fordæmi í þeim efn- um. Við hörmum það hvernig fjöl- miðlaumfjallanir að undanförnu hafa bitnað á öllu bifhjólafólki sem flest er til fyrirmyndar. Jafnframt hvetja félögin til þess að sveitarfélög og aðrir hlutaðeigandi aðilar vinni að upp- byggingu viðeigandi aksturs- íþróttasvæða og áformum þar um sé hraðað eins og kostur er. Undir þetta skrifa: Dúllarar, Ernir bifhjólaklúbbur Suðurnesja, Goldwing Road Rid- ers, Harley Davidson Club Ice- land, HSL, Íþróttafélagið örugg- ur hraði, Postular, Raftar Borgarbyggð, Ruddar, Road Race deild AÍH og Sniglar, bifhjóla- samtök lýðveldisins.“ Fordæma hraðakstur bifhjólamanna ÁRLEG sumarsýning Hundarækt- arfélags Íslands fer fram um helgina 23.-24. júní, í reiðhöll Fáks í Víðidal og hefst klukkan 9 árdegis laugardag og sunnudag. Sýningin er langstærsta sum- arsýning sem haldin hefur verið á Íslandi þar sem um 640 hundar eru skráðir til leiks af 75 teg- undum, segir í fréttatilkynningu. Fjórir erlendir dómarar frá Svíþjóð, Portúgal, Rússlandi og Möltu koma til landsins til að dæma hundana. Þar að auki kem- ur dómari frá Danmörku sem mun dæma unga sýnendur. Öflugt barna- og unglingastarf er starfrækt innan félagsins og mikil gróska innan þess. Að þessu sinni taka 39 ungir sýnendur þátt í keppni ungra sýnenda á aldr- inum 10-17 ára. Í anddyri reiðhallarinnar verða kynningarbásar um ólíkar hunda- tegundir. Þar gefst gestum og gangandi kostur á að kynnast hundunum og ræða við hundeig- endur auk þess sem á staðnum verður fjöldinn allur af sölu- og kynningarbásum þar sem ýmis tilboð verða í gangi. Nánari upplýsingar um dag- skrá sýningarinnar er að finna á vefsíðu Hundaræktarfélags Ís- lands, www.hrfi.is. Hundasýning í Víðidal Í FIMMTUDAGSGÖNGU þjóð- garðsins á Þingvöllum í kvöld, 21. júní, mun Gunnar Karlsson prófess- or í sagnfræði fjalla um skipan al- þingis á þjóðveldisöld en einnig ræða þá kenningu að þingið sé það elsta í heimi. Í bók sinni Goðamenning sem út kom 2004 skrifaði hann um hlut- verk og áhrif goða á þjóðveldisöld. Þar fjallaði hann ítarlega um að- greiningu löggjafarvalds og dóms- valds og lýðræðislegt eðli goða- valdsins á þjóðveldistímanum. Gönguferðin hefst klukkan 20 og hefst við fræðslumiðstöðina við Hakið fyrir ofan Almannagjá. Kvöldganga á Þingvöllum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.