Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 möndull, 4 vafa- söm, 7 bleyðu, 8 jöfnum höndum, 9 megna, 11 naut, 13 hamslausi, 14 ærið, 15 raspur, 17 keyrir, 20 ofsareiða, 22 launa, 23 froða, 24 vondur, 25 upptök. Lóðrétt | 1 gjafmild, 2 kraftaverk, 3 skrökvaði, 4 öðlast, 5 kóngssonur, 6 notaði, 10 skynfærið, 12 ófætt folald, 13 flana, 15 persónutöfrar, 16 dug- legur, 18 afl, 19 stjórnar, 20 mynni, 21 mjög. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fagurgali, 8 sætta, 9 öskur, 10 nóg, 11 móann, 13 glans, 15 flóns, 18 grjón, 21 Týr, 22 stífa, 23 eirir, 24 hugfangin. Lóðrétt: 2 aftra, 3 uxann, 4 glögg, 5 lykta, 6 ýsum, 7 gras, 12 nón, 14 lár, 15 fást, 16 Ólínu, 17 starf, 18 grein, 19 járni, 20 nýra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert sterkur andlega og heillandi félagslega. Þú áttir því ekki að þurfa að strita. Láttu líta út fyrir að verkið sé svo skemmtilegt að allir vilja gera það fyrir þig. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú sérð bara björtu hliðarnar. Kannski af því að það er það sem þú leit- ar að. Þú ert svo frábær þegar þú ert áhyggjulaus. Sláðu í gegn í kvöld sem gestgjafi. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þér finnst vinnan frábær því hún er nú flóknari og meiri en nokkurn tímann áður. Ekki vera hræddur. Það sem þú kannt ekki að gera, lærirðu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Skemmtu þér á alla vegu. Allt þetta góða gerist þegar þú ert upptekinn við að skemmta þér. Gamlar vinnuað- ferðir verða framandi og skemmtilegar. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú átt gott samtal við einhvern sem þér þykir mjög vænt um. Ekki segja neitt meira en hinn aðilinn. Ekki of mikl- ar upplýsingar, ekki of nánar lýsingar. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Framtíðin er tilfinningalega hlað- in. Þú ert þegar farin(n) að finna fyrir því. Það er mikið í húfi fyrir alla og ekki síst þig. En í lokin verður þetta bara leikur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ekki eiga við fólk sem stenst ekki lágmarkskröfur þínar. Þetta á bæði við viðskipti og ástir. Kröfurnar eru m.a. sjálfsvirðing og virðing fyrir öðrum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þér finnst mjög auðvelt að segja sumu fólki allt – alveg allt. Þú veist að þú getur treyst því. Þetta er fólkið sem þú þarfnast núna. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Heimurinn fer ekki mjúkum höndum um þig. Þvert á móti, öskrar hann á þig. Ef þú fylgir réttu merkj- unum lendir þú á réttum stað á réttum tíma. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú þarft ekki að klífa fjalls- tind til að fá útsýni yfir líf þitt. Auðvitað skemmir fjallstindur ekki fyrir. Án út- sýnisins muntu spóla í sömu hjólför- unum. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Óþægilegar aðstæður eru frá- bærar – eitthvað sem þú þarfnast til að ná takmarkinu. Og þú ert einmitt í skap- inu til að spyrja þig: „Hvað get ég lært af þessu?“ (19. feb. - 20. mars) Fiskar Ekki koma þér of þægilega fyrir. Heimurinn er annaðhvort að þenjast út eða dragast saman – stendur aldrei í stað. Vertu viðbúinn með því að vita hvað þú vilt. stjörnuspá Holiday Mathis 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. d3 Rc6 7. Rf3 Be7 8. 0–0 0–0 9. a3 Be6 10. b4 a5 11. b5 Rd4 12. Rxd4 exd4 13. Re4 a4 14. Dc2 Bb3 15. Db2 Ha5 16. Rd2 Hxb5 17. Bxb7 Rc4 18. Rxc4 Bxc4 19. Dd2 Bb3 20. Be4 Hc5 21. e3 Hc2 22. Da5 Bf6 23. Hb1 c5 24. Da7 He8 25. Hb2 He7 26. Da6 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Myzliborz í Póllandi. Tékkneski stórmeistarinn Leonid Voloshin (2.456) hafði svart gegn Ein- ari Sigurðssyni (1.784). 26. … Hxe4! 27. Hxc2 svartur hefði einnig unnið eftir 27. dxe4 Hxb2 28. Bxb2 d3. 27. … He6 28. Db5 Bxc2 29. Dxc5 Bxd3 30. Hd1 Be2 31. Hd2 d3 og hvít- ur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Gunn Helness. Norður ♠973 ♥D53 ♦KD107 ♣ÁD5 Vestur Austur ♠G642 ♠D1085 ♥ÁG92 ♥K982 ♦Á43 ♦4 ♣94 ♣G1097 Suður ♠ÁK ♥107 ♦G95 ♣KG10763 Suður spilar 3G. Á opna Evrópumótinu á Tenerife fyrir tveimur árum unnu norsku hjón- in Gunn og Tor Helness tvöfaldan sig- ur í blönduðum flokki – unnu bæði tvímenninginn og sveitakeppnina. Með þeim í sveitakeppninni voru önn- ur norsk hjón (Helen og Espen Erich- sen) og sama sveit spilar nú í Tyrk- landi, þótt árangurinn sé ekki eins glæsilegur og síðast. En Gunn var glaðvakandi í vörninni í spilinu að ofan. Hún kom út með spaðatvist, sagnhafi átti fyrsta slag- inn á kóng og spilaði strax tígli að blindum. Ef vestur dúkkar er níundi slagurinn mættur, en Gunn var á tán- um - rauk upp með ásinn og skipti yfir í hjartagosa. Glæsileg vörn, ekki síst þar eð suður hafði falið laufið í sögnum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir sveitarstjóri Flóahrepps? 2 Hvað heitir hvalskoðunarbáturinn sem kviknaði í? 3 Hver er nýi borgarlögmaðurinn? 4 Þýskur kvikmyndajöfur verður í öndvegi á næstu kvik-myndahátíð RIFF. Hver er það? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir hver- inn í Haukadal sem ungur ferðamaður varð fyrir skvettu úr og brenndist? Svar: Strokkur. 2. Tveir af vinsælustu dægur- lagasöngvurum landsins voru að taka upp lag saman í fyrsta sinn? Hverj- ir? Svar: Ragnar Bjarnason og Björgvin Halldórsson. 3. Af hvaða tengund var flott- astir hundur hundasýningarinnar um helgina? Svar: St. Bern- harðs-hundur. 4. Hver var verndari Alþjóðleika ungmenna sem lauk um helgina? Svar: Eiður Smári Guðjohnsen. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/RAX dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Vandað 240 fm parhús, tvær hæðir og kjallari auk 25 fm sérstæðs bílskúrs á þessum eftirsótta stað. 2ja herb. aukaíbúð með sérinn- gangi er í kjallara. Eignin skiptist m.a. í þrjár stórar samliggjandi stof- ur með útgangi á suðursvalir, rúmgott eldhús með góðri borðað- stöðu, fjögur rúmgóð herbergi auk fataherbergis. Í kjallara eru auk sér íbúðar þvottaherbergi og tvær geymslur. Aukin lofthæð er á að- alhæð hússins. Útgangur á suðursvalir úr stofu og til vesturs út af einu herbergi á efri hæð. Verð 64,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, miðvikudag, frá kl. 17-18 Verið velkomin. Vatnsholt 2 Parhús með 2ja herb. aukaíbúð Opið hús í dag frá kl. 17-18 ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali FASTEIGNA- MARKAÐURINN FRÉTTIR AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 LEIKJANÁMSKEIÐIN í Hafnarfirði standa fyrir dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju í dag, miðviku- daginn 27. júní. Keppnin er ætluð börnum á aldrinum 6 til 12 ára og er keppnin opin öllum á þessum aldri. Í fréttatilkynningu segir að gömul hefð sé fyrir því að Hafnarfjarðar- bær haldi dorgveiðikeppni og í fyrra voru þátttakendur rúmlega 300 börn. Sigurvegarinn veiddi alls 17 fiska og vó þyngsti fiskur keppn- innar um 500 g. Þeir sem ekki eiga veiðarfæri geta fengið þau lánuð á keppnisstað. Einnig verður hægt að fá beitu og leiðbeiningar hjá starfs- mönnum. Styrktaraðili að keppninni er Veiðibúðin við lækinn, sem gefur verðlaun, veiðarfæri og góð ráð. Leiðbeinendur íþrótta- og leikj- anámskeiðanna verða með öfluga gæslu auk þess sem Siglingaklúbb- urinn Þytur verður með björgunar- bát á svæðinu. Keppnin hefst um kl. 13.30 og lýkur um kl. 15. Allir krakkar á aldrinum 6-12 ára eru vel- komnir og hvattir til að taka þátt. Meistaramót í dorgveiði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.