Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2007 43 Velkomin í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Umfangsmiklar breytingar hafa staðið yfir á Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðustu misserin. Verslunar- og þjónusturýmið hefur ríflega tvöfaldast og fjölmargir nýir rekstraraðilar bæst í hópinn. Veitingastöðum fjölgar jafnt og þétt og úrval verslana og vöruframboð hefur aldrei verið glæsilegra. Aukið rými og bætt þjónusta í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Við hvetjum alla farþega til þess að mæta tímanlega og njóta alls þess sem Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur upp á að bjóða. Hægt er að nálgast upplýsingar um þjónustu flugstöðvarinnar á airport.is. Munið! Innritun hefst 2 tímum fyrir brottför! Fáðu meira – mættu fyrr! Fáðu meira fyrir ferðina ÍS L E N S K A S IA .I S F L E 3 77 03 0 6/ 07 -hágæðaheimilistæki vi lb or ga @ ce nt ru m .is GJAFABRÉF Með Magimix safapressunni má töfra fram girnilega og heilsusamlega drykki með lágmarks fyrirhöfn. Verð frá kr.: 23.500 Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Baldursnes 6, Akureyri Sími 588 0200 -www.eirvik.is Aðrir söluaðilar:Kokka, Laugavegi, Egg, Smáratorgi Villeroy&Boch, Kringlunni, Líf og list, Smáralind Maður lifandi, Borgartúni og Hæðarsmára Fyrir heilsuna Safapressa SÖLUSÝNING - KYNNINGARFUNDUR Á MORGUN www.si.is/ismot 1. - 2. september í nýju Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal SI og AP sýningar efna til opins kynningarfundar um sýningarhluta ÍSMÓTS fimmtudaginn 28. júní frá 9:00 til 10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 6. hæð. Búist er við töluverðri aðsókn fagfólks og almennings á ÍSMÓT 2007, m.a. verður aðgangur ókeypis báða dagana. Mótshaldarar hafa orðið varir við mikinn áhuga á sýningunni. Fjöldi fyrirspurna hefur borist og sala sýningar- rýma hefur farið mjög vel af stað. Tekið er við fyrirspurnum hjá AP sýningum í síma 511 1230 og á ismot@appr.is. Sjá nánar á www.si.is/ismot. EDDIE Murphy er trúlega ekki sá vinsælasti í herbúðum Kryddpíanna en þær stöllur standa greini- lega þétt saman í lífsins ólgusjó. Er niðurstöður DNA-prófsins sem sýndi að Eddie Murphy er faðir litlu dóttur Mel B lágu fyrir gaf Geri Halliwell vinkonu sinni hálsmen úr hvítagulli skreytt með demöntum að verðmæti rúmlega 880 þúsund kr. Haft er eftir nán- um vini Geri að sem móðir hafi hún fundið til með vinkonu sinni að þurfa að ganga í gegnum þessa þraut. Eddie óvinsæll Eddie Murphy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.