Alþýðublaðið - 31.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1922, Blaðsíða 3
A L ÞÍÐUBLAÐIÐ 3 Jskur og rit, send Alþýðublaðinu. UdenrigamÍDÍsterlots TIds> skrift, Nr. 67, 1. Oktober 1922 Hc ztu ritgeiðuaar eru um verzl un.rmöguleika i Kína, utanrlkit verzlun Eistlands ( aprflmánuði 1922, iúnaðaráttand I Eistlandi Og Datti í Ameriku. Verzlnnartíðindi, nr. 9—10, septemöer—októbar 1922. Þítta hefti er fremur ómerkileBt nema fy/ir tvent, sem þar er. Annað er skammagreia um Jónas Jónsion frá H lflu, sem er kölluð „Verzl* nnarólagtð* etlr pésa Björn* Krist Jánssoaar með þvi nafai og er eftir Llrus nokkurn JóUannetson, en fremur er óskemtllegt að *J4 slfkar skammir i tlmaiitl. en hitt er einhver aumatta ritim ð, sem tést hefir á isleozku prenti. Er hún nefcd sPiikveiðar Dana 1921*, og verður ekki séð, til hvers ver- ið er að prenta tnna, þvf að ótrú legt er, að húa sé tekin svo sem sýnlshom af meotunarástandi og ritfærieik þeirrar stéttar, sem að ritinu stendur, kaupmannastéttar innar. Hagskýralar íslands 33. Fiski- skýrslur og hlanninda árið 1919. Etns og sja má á síðustu siðu lcap unnar ná að eins einar sbýrslur Hagstofunnar iengra fram en til 1919; það eru Búnaðarskýrslurn ar arið 1920. Er miklð mein, tave langt skýrslurnar eru alt af á eft- ir tlmanum, því að eins og nú er, koma þær beriýniiega að sára- litlu daglegu gagni. Þegar þær koma út, er ait orðið svo breytt, að rnenn þora ekkert á þeim að byggja. Væri þvi vert fyrir stjórn ina að attauga, hvort ekki borgaði sig tð leggja ( eitt eða tvö skifti talsvert meira fé tíl Hagstofunnar en hingað til, svo að húa geti náð timauum, sem hún taefir d eg ist aftur úr, með útgáfuna. Er engin von, að þetta lagist að öðr- um koiti, því að ekki er að efa, að Hsgstofan gerir sem hún get ur. En eins og skýrslurnar ern nú, er litiö sem ekkert gagn að þeirn til annara en sögulegra nota. Vert er að geta þess, að Hagskýrslurnar e u að ytra frá gangi elnna snotr&star þeirra rita, sem út eru gefin á ríkisins kostnað. Mikil verðlækkun á skóviðgerðum fri og með 1. nóvember næskomandi. Skösmiðafélag Reykjavikur. „T’eraplar“, 7 blað, er nýkom- Inn út H fir hann ekki komið út ura tarfð Ea nú hefir sú breyting orðið á útgáfuna), að blaSið er nú gcfið út sf nokkrum .góðtempl urum* f R-ykjavik, og Jón Árna son, sem lengi hefir verið ritstjóri þess taefir látið af ritsrjórnbni. Nýi rifstjórinn er Guli Jónssion kmaari, en auk hans sér um blaðið fimm manna ritnefnd, enda sér þess fljótt merki Hvergi nema þar, sem ritikoðun er, get* biizt á prentl klausur eins og þær, sem hér á eftir eru tekaar upp úr fremstu greioioni, sem taeitir .Bann laga-undmþágan og áfengisvetzl unarfarganið* og undir stendur Árni Jóhannsson: .Hvorri stjórninni eru þessar ófarir að kenna, hinni fríförnu eða þeirr), er við tók? Um það er deiit, en skiftir þó litlu, úr þvi sem komið er. Þær era báðar jafnsekar. Biðar stórsekar “ Við þetta slðasta orð er svo huýtt svo iátandi neðanmí hklausu: .Hér er auðvltað átt við stjórn raálagarpana — mistök þeirra, en ekki persbnur þeirra mætu manna, er hlut eiga að máli * Ekki er nú von að stjórnmála- garpsskapurinn sé mikill, úr þvf að .persóna* .garpanna" á ekkert skylf við athafnir þeirra, en öðru- viti en svo verður þessi flækja varla skilin. Uoi iagtan og vqiK Grímar ólafsson bakari, Þing holtsstræti 15 er 60 ára ( dag. Frá Eoglaadl komu ( gær Ari og Hilmir. Til Englands fóiu Menja, NJörð ur og Kári ( gær. Skallagrímar kom frá Atue rfku ( gær með állka afla og Þór- ólfur. • Póstkassar eru nú tæmdir kl. 2 í aeinna slnnlð, en ekki kl. 5 elns og áður. Eldar kom upp í gærkveldi á sjötta timanum á Laugavegi 65 f kjallíranum Er sagt, að kviknað h»fi út fri gatpfpu, er sprungið hafi. Slöiekviliðið foo þegsr ti! bjílpsr og tókst að slökkva aður en veruleg spjöll yrðu að. Hyrkt vsrð ( baenum i gær- kveldi, þvl sð eitthveit ólag. konst á rafmagnlð, að ifklodum vegna (rosttias. Búi«t er við, að það verði komið ( lag aftur i kvöid. Jafnaðarmannafélag íslands heitír nyja jAÍaaðáraiaanaféiagið, sem stofnað var i gærkveldi. I stjórn þess eru Jón Baldvinisoa formaður, Jón Jónatanssoa, Magoús Á'geirstoa, Agúst Jóselsioa og Pétur G Guðmundsioo. \ ,. • Yerðlækkan á skówiðgerðuæt auglýsa skósmiðir frá og með 1. nóv. Hitt og- þetta. — Hjón eia amerfsk hafa á- kveðið að draga sig út úr tainni svokölluðu mennlngu og liía frara. vegis sama lifi og Adam og Eva foiðnm. Þau ætla að katta öllum klæðutn, fara út f óbygðan frum- skóg og lifa þar meðal dýra og fugla. Engin áhöld eða verkfæti ætla þau að hafa með tér. Þau. álita, að þetta óbroina og eiofalda líf frnmforeldra mannkyntins té bæði betra og hollara en nýtfzkn- Iffið ( stórborgunum. Fy.sta v'erk þeirra ( nýja heimkynninu verður að gera »ér föt úr bérki og blöð- um trjánna. — Eignir bifreiðakongtins Henry Fords eiu 2 milljarðar dollara. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.