Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 33 Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími 566 8800 • vidskiptahusid@vidskiptahusid.is • www.vidskiptahusid.is Jón Sigfús Sigurjónsson Hdl. & Löggiltur FFS Verktakar / Fjárfestar. Erum með 811 fm byggingarlóð, 3 ein- býlishús, til sölu á einum besta stað í miðbænum. Búið er að fá leyfi til þess að rífa eða flytja húsin. Upplýsingar veitir Petra í síma 898 9347. Lindargata - 101 Reykjavík Opið hús verður mánudaginn 2. júlí kl: 18:30 - 19:00 Vel skipulögð íbúð á tveimur hæðum sem skiptist í stofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, eldhús, þvottahús, geymslu og stæði í bíla- stæðahúsi. Íbúðin verður fullbúin en án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi. Klettakór - 203 Kópavogur Vorum að fá 2ja her- bergja íbúð á annari hæð í einu af fallegri húsum borgarinnar. Íbúðin skiptist í stofu, svalir, svefnherbergi, eldhús með útsýni út á haf og baðherbergi. Geymslu og þvottahús í kjallara. Lofthæð íbúðarinnar er allt að 2,80 m. Upplýsingar veitir Petra í síma 898 9347. Klapparstígur - 101 Reykjavík Vorum að fá fallega 2ja herb. 60,8 fm íbúð í hlíðunum. Íbúðin skiptist í bjarta stofu, eldhús, svefn- herb. og baðherb. Gufubað og þvotta- hús er í sameign. Góð fyrsta eign á frábærum stað. Upplýsingar veitir Petra í síma 898 9347. Skaftahlíð - 105 Reykjavík Opið hús verður mánudaginn 2. júlí kl: 17:30 - 18:00 Falleg 77 fm, 2ja her- bergja, íbúð á jarð- hæð. Íbúðin skiptist í bjarta stofu svefnher- bergi, forstofu, bað- herbergi, eldhús og geymslu. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. Upplýsingar veitir Petra í síma 898 9347. Logafold - 112 Reykjavík Opið hús verður sunnudaginn1. júlí kl: 15:00 - 15:30 67,8 fm, 2ja herberg- ja, íbúð á annari hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, svefnherbergi, stofu, baðherbergi, svalir, geymslu og bílastæði í kjallara. Mjög góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. Upplýsingar veitir Petra í síma 898 9347. Öldugrandi - 107 Reykjavík SVARFHÓLSSKÓGUR Mjög fallegt, samtals um 90 fm, hús á 11,300 fm lóð í landi Svarfhóls í Svínadal (rétt við Vatnaskóg). Tvö rúmgóð svefnherb. á neðri hæð og eitt stórt á efri hæð. Húsið er 68,3 fm auk svefnlofts, sem er um 25 fm. Sérlega hlýlegt og fallegt hús með öllum búnaði. Fullbúið eldhús, rafmagn, heitt vatn, heitur pottur. Stór og góð verönd. Mikill gróður en á undaförnum árum hefur gríðarlega mikið verið gróðursett á lóðinni. Stutt í veiði, golf og sund. Verð 25 millj. Sölumaður: Þórhallur, sími 896-8232. Til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni eitt glæsilegasta einbýlishús á Reykjavíkursvæðinu. Húsið er um 500 fm og er á glæsilegum útsýnisstað. Hér er um að ræða nýtt fullbúið hús í glæsilegu umhverfi 70966. Nánari uppl. gefa Hinrik eða Magnús á skrifstofu FM, sími 550-3000. EINBÝLISHÚS - ÚTSÝNI Falleg 2ja herbergja 65 fm íbúð á 4.hæð í góðu lyftu- húsi á þessum vinsæla stað í Laugardalnum. Húsvörður. Þjónustusel. Frábær stað- setning. Laus strax. Kaup- endur skulu vera meðlimir í Samtökum aldraðra. Óskað er eftir tilboðum í eignina. DALBRAUT - SAMTÖK ALDRAÐA Hver áhrifin verða hér í bæ veit ég ekki en ljóst er að fjöldi fólks, allt að fimmtungur Hafnfirðinga, verður að breyta áætluðum lífsháttum. Litið til baka Bæjarstjórnarkosningarnar 1962 breyttu langvarandi valdahlutfalli í bæjarstjórn. Staða bæjarsjóðs var slæm. Stóru málin voru fjármál og atvinnumál. Þá kom til bygging ál- vers í Straumsvík. Allir bæj- arfulltrúar, að einum undanskildum, studdu byggingu þess. Þeir þekktu af reynslunni að sterk kjölfestufyr- irtæki voru ekki bara þau sjálf held- ur blómstraði atvinnulífið í kringum þau. Með þetta í huga tóku bæj- arfulltrúarnir höndum saman og ég hef allaf dáðst að því hvað bæj- arfulltrúar Alþýðuflokksins sem misst höfðu meirihluta sinn sýndu þá mikla ábyrgð og áræði. Leiðréttum stjórnsýsluklúðrið Hafnarfjarðabær er stórskuldug- ur. Hvernig getur hann hafnað því að auka árlegar tekjur sínar um milljarða króna? Það er eins og hagsmunum Hafnfirðinga hafi verið fórnað fyrir þá stefnu að valda ál- verinu tjóni. Íbúakosningin virti engar eðlilegar reglur. Meirihluti kjósenda á kjörskrá var ekki virtur. Hópar fólks þurftu vegna valdboðs bæjarstjórnar að fara að verja rétt sinn til vinnu. Framkoma bæjarstjóra og meiri- hluta hans í þessu máli er fáheyrð. Áróðursbréf frá fólki úr öðru byggð- arlagi, sem dreift var til Hafnfirð- inga, kann að hafa ráðið úrslitum í íbúakosningunni. Hvað er að gerast? Álframleiðsla er staðreynd á Ís- landi. Besta reynslan af henni er í Hafnarfirði. Samvinna álversins og bæjarins hefur verið mjög góð, m.a. í mengunarmálum. Dregið hefur úr mengun og við áframhaldandi rann- sóknir má vænta árangurs á heims- mælikvarða. Forysta í þessum efn- um er vel komin í Hafnarfirði. Hina góðu reynslu af álverinu í Straumsvík má nýta við vandasamar ákvarðanatökur í stóriðjumálum. Heimilum því stækkunina, semjum við álverið og leiðréttum stjórn- sýsluklúðrið. Ég sé ekki annað en að eina færa leiðin sé að bæjarstjórn sameinist um að ógilda kosninguna og taka upp samninga um stækkun. Framtíð mörg þúsund manns er í veði. Bæjarstjórn ber að standa saman um svona stórmál og starfa fyrir opnum tjöldum. Bæjarstjóri! Fram til starfa! Það hriktir í Hafnarfirði! Höfundur er viðskiptafræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.