Morgunblaðið - 02.07.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.07.2007, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Die Hard 4.0 kl. 5.40 - 8 - 10.20 B.i. 14 ára Premonition kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 6 Die Hard 4.0 kl. 5.30 - 8.20 - 11 B.i. 14 ára Premonition kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 6 - 8.20 - 10.30 The Hoax kl. 5.30 - 8 B.i. 12 ára 28 Weeks Later kl. 10.30 B.i. 16 ára Die Hard 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Die Hard 4.0 LÚXUS kl. 5 - 8 - 10.45 Shrek 3 m. ensku tali kl. 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10 Shrek 3 m. ísl. tali kl. 3 - 5 - 7 Fantastic Four 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Hostel 2 kl. 9 B.i. 18 ára - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * “...besta sumarafþreyingin til þessa.” eee MBL - SV SHREK, FÍÓNA , ASNINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTILEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SANDRA BULLOCK MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? eeee L.I.B. - Topp5.is eeee H.J. - MBL QUENTIN TARANTINO KYNNIR eee D.V. GABBIÐ ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI... EÐA EKKI? “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 eee S.V. - MBL. Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? eeee - H.J., Mbl eeee - L.I.B., Topp5.is eeee - Blaðið eeee - K.H.H., FBL John McClane er mættur aftur! M inning- artónleikar um Díönu prinsessu voru haldnir á Wembley- leikvanginum í gærkvöldi en yf- ir 60 þúsund manns sóttu tón- leikana. Sir Elton John hóf tónleikana með laginu Your song, en eins og flestir vita var Elton góður vinur Díönu og gaf hann út lagið Candle in the Wind í minningu hennar. Bræðurnir Vilhjálmur og Harry áttu þátt í að skipu- leggja tónleikana en móðir þeirra hefði orðið 46 ára um helgina. Í byrjun tónleikanna fóru prinsarnir Vilhjálmur og Harry upp á svið og töluðu til fjöldans, Harry hrópaði: Halló Wembley, en Vilhjálmur sagði að tónleik- arnir táknuðu allt sem móðir þeirra hefði notið á meðan hún var á lífi: Tónlist, dans, góðgerð- arstarfsemi og fjölskyldu og vini en þeir vonuðu að tónleikarnir myndu hjálpa til við að bæla nið- ur gagnrýni á Díönu og fólk myndi frekar minnast hennar fyrir verk hennar í þágu góð- gerða. Sumir felldu tár og aðrir lögðu saman hendur í bæn þegar sýnt var myndskeið frá æsku Díönu en mikil öryggisgæsla var á tónleikunum vegna hættu sem talin er á hryðjuverkum á Bret- landseyjum. Á tónleikunum komu fram listamenn úr öllum áttum, allt frá Supertramp til Andrea Bo- celli, en auk þeirra komu meðal annars fram P Diddy, Duran Duran, Take that, Tom Jones, Rod Stewart og Nastasha Bed- ingfield, Fergie, Joss Stone og Nellie Furtado. Díönu minnst með risatónleikum Reuters Minningartónleikar Prinsarnir Vilhjálmur og Harry ávarpa tónleikagesti áður en tónleikarnir byrja en þeir vildu að fólk minntist hennar fyrir góðverkin. Góð Nelly Furtado steig á sviðið og heillaði með frábærri sviðsframkomuVinátta Elton John opnaði tónleikana en hann var vinur Díönu prinsessu Eftir Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.