Morgunblaðið - 03.07.2007, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.07.2007, Blaðsíða 3
ÞETTA ER EKKERT MÁL JÓHANNA, ÞINN TÍMI ER KOMINN. Innkoma lífeyrissjóðanna er 250 milljarðar á ári. Sjáum til þess að 1% af innkomu þeirra sé varið í húsabyggingar fyrir aldraða. Þá þarf ekki að stía neinum í sundur. Þetta þarfnast lagabreytinga. Samkvæmt könnun Gallups sem ég lét gera vill fólk að lífeyrissjóðir byggi fyrir aldraða þó svo að það myndi skerða þeirra hlut. VIÐ ERUM RÍKUST Í HEIMI! P IP A R • S ÍA • 6 0 3 3 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.