Morgunblaðið - 03.07.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.07.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2007 43 Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.30-19 SAFAMÝRI 46 - 4RA HERB. M/BÍLSKÚR Traust þjónusta í 30 ár Björt og vel skipulaögð 4herb. endaíb. á 1.h.h að Safamýri. Íbúðin er 100,4 fm. ásamt 20,5 fm. sérstæðum bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús með góðri innréttingu. Björt stofa m. útg. á svalir, þrjú góð svefnh. tvö með skápum. Ný uppgert flísal. baðherb. Á gólfum er parket og flísar. Nýtt rafmagn. Sérgeymsla í sameign ásamt þvottahúsi og hjólageymslu. Bílskúrar ný viðgerðir að utan. Mjög góð staðsetning, góður skóli og íþróttaaðstaða. Verð 25,3 millj. Verið velkominn í dag milli 17.30-19. Gísli og Anna taka á móti gestum. Bjóðum nú síðustu sætin til Mallorca í júlí á frábæru tilboði. Bjóðum einstök kjör á gistingu á Club Cala D´or Park íbúða- hótelinu á Cala D´or, 6., 13., 20 og 27. júlí. Fjölskylduvænt íbúðahótel sem býður upp á góða staðsetningu og notalega stemmningu. Njóttu lífsins á þessum vinsæla áfangastað. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Mallorca í júlí Sértilboð - Club Cala D´or Park frá aðeins kr. 39.990 Aðeins örfáar íbúðir! Verð kr. 49.990 Netverð á mann , m.v. 2 fullorðna saman í íbúð m/1 svefnherbergi í viku. Aukavika kr. 14.000. Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn saman í íbúð m/1 svefnherbergi í viku. Aukavika kr. 14.000.                    !"""  #$    %&""&""" '(  ) *  !!&+""&"""          !"  #"$ #  "% & &"'  #  (     # ) ) * ) *+!$ *" !" * )!$ *)   !" ( , -  # +!$  )  #   . ) &  &(  $ )  )!$ )     +!$  ) . #  ( / !"    )  - )   #   # !. ) .( )   $ .   !   $ ( 0#  )  (        + )   $  1 2( !  1 2( ) 3  )   $ )1 2(  4 !$ # 5 6 78699  7:699 ,-./01   2    # 3 2 !!" 4   # 2 '  % 3!+ 2 555&  6&   Í GÆR greinir DV frá því að Geir Ólafsson hafi haft falsað meðmælabréf frá Geir H. Haarde undir höndum þegar hann fór að hitta talsmenn Nancy Sinatra, en hún mun væntanlega halda tón- leika hér á landi í október. Aðspurður sagði Geir Ólafsson að þetta bréf hefði verið samið en það hefði ekki gefist tími til þess að senda það til nafna hans for- sætisráðherra til undirskriftar. „Ég er með þetta í tölvunni minni en hef aldrei svo mikið sem prentað þetta út,“ segir söngv- arinn og því hafi þetta bréf aldrei verið not- að í samninga- viðræðum við umboðsmenn Nancy Sinatra. „Þá vil ég bara biðja forsætis- ráðherra okkar fyrirgefningar á því ónæði sem þetta kann að hafa valdið hon- um,“ sagði Geir Ólafsson að lok- um. Geir Ólafs hafnar ásökun- um um falsað bréf Geir Sendi ekki bréf frá Geir. NÁFRÆNDI Mikka músar, Farfur, mætti nýlega örlög- um sínum í barnatíma sjónvarpsstöðvar Hamas- samtakanna í Palestínu. Músin knáa var í síðasta þættinum sýnd í viðræðum við ísraelskan hermann sem vildi kaupa af henni land. Farfur hrópaði á hermanninn að hann væri hryðjuverka- maður og var í kjölfarið misþyrmt þar til allt fjör var úr honum. Umdeild mús Aðstoðarmaður Farfurs, lítil stúlka að nafni Saraa, sagði áhorfendum þung á brún að Farfur væri písl- arvottur sem hefði verið myrtur af barnamorðingjum. Al-Aqsa sjónvarpsstöðin sagði AP-fréttastofunni að um dagskrárbreytingu hefði verið að ræða, eingöngu hefði verið að rýma til fyrir nýju efni. Sjónvarpsstöðin hafði lengi legið undir ámæli fyrir að sýna sjónvarpsþáttinn, en í honum leiddu Farfur og Saraa palestínskum börnum það fyrir sjónir að Ísraelar væru úrhrök annarra þjóða og að saman gætu palestínsk börn lagt grunninn að nýrri veröld sem stýrt væri af ísl- amistum. „Við munum endurreisa íslamskt samfélag til fyrri dýrðar og frelsa Jerúsalem – og ef Guð lofar – Írak.“ Upplýsingamálaráðherra Palestínu, Mustafa Barg- houti, hafði lengi talað fyrir daufum eyrum um að taka þáttinn af dagskrá þar sem honum þótti ekki við hæfi að senda börnum pólitísk skilaboð með þessum hætti. Tvífarar Mýsnar Farfur og Mikki þykja merkilega líkir. Eða líta kannski allar mýs eins út? Dagskrárlok í Palestínu FÁIR riddarar hafa þurft að há jafn margar skæðar orrustur strax eftir nafnbótina og rithöf- undurinn snjalli Salman Rushdie. Hann var ekki fyrr búinn að kveðja drottninguna en allir helstu óvinir hans í Austurlöndum mundu skyndilega aftur eftir hon- um á ný og nú hefur mærin fagra líka gengið honum úr greipum. Rushdie og Padma Lakshmi, þáttastjórnandi kokkaþáttarins Top Chef, hafa skilið eftir þriggja ára hjónaband. Lakshmi var rúm- um tuttugu árum yngri en hinn sextugi Rushdie. Hjónin áttu eng- in börn saman en Rushdie átti tvo syni fyrir enda var þetta fjórða hjónaband rithöfundarins og virð- ist sem hatursmönnum hans gangi betur að eyðileggja hjónalíf hans heldur en að ráða hann af dögum. Reuters Búið Salman og Padma þegar allt lék í lyndi. Salman Rushdie skilur í fjórða sinn ÝMSIR segja flestar myndir Woody Allen vera ástarbréf til stóra epl- isins New York en nú er hann búinn að finna sér álitlega hjákonu á Spáni. „Ég vil skrifa ástarbréf til Barcelona og frá Barcelona til allr- ar heimsbyggðarinnar,“ sagði Al- len á fréttamannafundi í kata- lónsku borginni þar sem hann var að kynna næstu mynd sína sem hef- ur tökur í Barcelona eftir viku. Spánverjarnir virðast einnig hrifnir af Allen. „Hann sýnir okkur heimspeki í myndum,“ sagði menn- ingarmálaráðherra landsins, Car- men Calvo, við sama tækifæri. Að- alhlutverkin verða í höndum Scarlett Johansson, Javier Bardem og Penelope Cruz en ekkert hefur spurst út um titilinn ennþá. Ástarbréf til Barcelona Reuters Í Katalóníu Allen ásamt eiginkonu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.