Morgunblaðið - 09.07.2007, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.07.2007, Blaðsíða 5
Arnaldur hlaut nýlega verðlaunin Grand Prix des Lectrice de Elle í Frakklandi sem veitt eru fremstu glæpasagnahöfundum heims. Við óskum Arnaldi innilega til hamingju með þessa merku viðbót við þann fjölda verðlauna og tilnefninga sem bækur hans hafa hlotið. Metsölubók ársins 2006 „Konungsbók er viðburðarík og spennandi saga, en Arnaldur er ekki bara að skrifa spennusögu - hann er líka að glotta út í annað að spennusagnahefðinni.“ Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is „Arnaldur hefur góð tök á frásagnartækninni ... Góð skemmtun ...“ Katrín Jakobsdóttir, Mbl. „Arnaldur notar hugmyndirnar og tilfinningarnar sem aflgjafa fyrir magnaða og trúverðuga spennusögu í samtíma okkar.“ Gísli Sigurðsson, Mbl. Konungur glæpasagnanna! edda.is Arnaldur Indriðason KOMIN Í KILJU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.